Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Upplýsingar um Vinnuskóla Borgarbyggðar

Vinnuskóli Borgarbyggðar mun starfa frá 8. júní til 31. júlí sumarið 2020. Leitast verður við að veita öllum 13-16 ára (7.-10. bekkur) unglingum búsettum í Borgarbyggð starf í Vinnuskólanum.

Fyrir hvað stendur Borgarbyggð?

Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.
Umhverfið

Borgarbyggð plokkar

Stóri plokkdagurinn verður haldin á Degi umhverfissins 25. apríl næst komandi.
Framkvæmdir

Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð

Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.

Dósamóttakan opnar með takmörkunum

Áætlað er að opna fyrir móttöku tvo daga í viku tímabilið 20. – 30. apríl. Opið verður á mánudag frá kl. 08:00-16:00 og þriðjudag frá 08:00-12:00