Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Flokkum rétt í grænu tunnuna

Undanfarið hefur það aukist að flokkun íbúa í grænu tunnuna er ekki samkvæmt reglum Íslenska Gámafélagsins. Svartir eða ógegnsæir pokar flokkast sem sorp og eru ekki opnaðir eða settir inn á flokkunarlínuna hjá þeim. Það sem kemur í ógegnsæum pokum fer því í sorp.
Framkvæmdir

Framkvæmdir hafnar við Borgarbraut

Í vikunni hófust framkvæmdir við Borgarbraut 37-55. Verktakar eru að taka upp gamla gangstétt og í framhaldi verða gamlar veitulagnir endurnýjaðar.
Framkvæmdir

Mikil uppbygging á Hvanneyri

Á Hvanneyri hefur orðið mikil uppbygging undanfarin misseri, en á síðustu 1-2 árum hafa óvenju margar nýbyggingar risið á staðnum.
Umhverfið

Hreinsunarátak í dreifbýli

Gámar fyrir timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Menning

Ný sýning í Safnahúsi

Sá fjölhæfi lista- og handverksmaður Guðmundur Sigurðsson hefur opnað sýningu í Hallsteinssal í Safnahúsi.