Fara í efni

Afgreiðslur byggingarfulltrúa

178. fundur 26. mars 2021 kl. 10:00 - 12:00 á skrifstofu byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Þórólfur Óskarsson byggingarfulltrúi
  • Hlynur Ólafsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Þórólfur Óskarsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Kiðárskógur 8 lnr.191901 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103008

Umsækjandi: Ómar Pétursson, kt. 050571-5569. f.h. eiganda Sverrir Hermann Pálmarsson kt. 040272-3649.
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir byggingu frístundahúss ásamt gestahúsi á lóðinni.
Samkv. uppdrætti frá Ómari Péturssyni, kt. 050571-5569, Nýhönnun ehf.
Stærðir: 108,2 m2/ 407,8 m3.
Dags: 01.03.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

2.Brekkubyggð 10 lnr.208867 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103010

Umsækjandi: Björn Skaptason kt. 270561-2259 sendi inn fyrispurn til skipulagsfulltrúa f.h. Magnus Nordalh kt:270862-2339 og Maríu Másdóttur kt.080462-4259.
Erindi fyrispurnar. Óskum við eftir að fá að byggja frístundarhús í landi Bjarnastaða við Hvítarsíðu(Brekkubyggð)fyrir nýju frístundarhúsi á lóð nr 10. Um er að ræða nýbyggingu á lóð. Bygging er stærri en 150 m2 sem kveðið er á í gildandi deiliskipulagi,eigandi óskar eftir að fá að byggja stærra hús.

Erindi vísað á skipulagsfulltrúa til umsagnar.

3.Nóntún 7 lnr.216186 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103042

Umsækjandi: Svava Björk Jónsdóttir, kt: 281278-2239 f.h. eiganda Dögg Sigmarsdóttir kt: 230980-3739.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja frístundahús.
Samkv. uppdrætti frá Svövu Björk Jónsdóttur, kt: 281278-2239.
Húsið fer upp fyrir hámarkshæð á mæni skv. deiliskipulagi um 50cm. Ástæða er að hafa grunnnflöt sem minnstan á svæðinu. Búið er að senda inn gögn með samþykki allra aðliggjandi lóðarhafa. Nágrannar setja sig ekki á móti þeirri undanþágu. Gögn liggja inni hjá byggingafulltrúa og skipulagsfulltrúa.
Erindi fór áður fyrir afgreiðslufund byggingarfulltrúa nr.175. Hætt er við færslu á húsi og byggingarreit skv. fundi nr 175.
Stærðir: 46,9 m2 / 334,5 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

4.Hraunteigur 18 lnr.135974 - Tilkynningarskyld framkvæmd, viðbygging

2103043

Umsækjandi: Sigurður Unnar Sigurðsson, kt: 290772-4279 f.h. eiganda Miroslaw Adam Zyrek kt: 171172-2179.
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við sumarhús/frístundahús.
Samkv. uppdrætti frá Sigurður Unnar Sigurðsson, kt: 290772-4279.
Stærðir: 34,7 m2 / 144,3 m3
Dags: 04.03.2021
Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningaskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

5.Sólbakki 28 lnr.187484 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103068

Umsækjandi: Sigursteinn Sigurðsson, kt: 1603825119 f.h. eiganda Brákarsund ehf kt: 510708-2370.
Erindi: Sótt er um skiptingu á iðnaðarhúsnæði Sólbakka 28 í tvö aðskilda eingarhaldshluta, þannig að samtals verði þeir þrír í húsinu Samkv. uppdrætti frá Sigursteini Sigurðssyni hönnuði, kt: 160382-5119.
Stærðir: m2 / m3
Dags: 07.03.2021
Erindi er frestað:

6.Ásgarður lnr.134374 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103049

Umsækjandi: Magnús Þór Eggertsson kt: 040960-2879 Eigandi . Hönnuður Sæmundur Ágúst Óskarsson, kt: 180160-3109
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja við núverandi fjós smákálfa aðstöðu.
Samkv. uppdrætti frá Sæmundi Ágúst Óskarssyni, kt: 180160-3109 .
Stærðir: 115,0 m2 / 372,0 m3
Dags: 04.03.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

7.Hreðavatnsland lnr.173088 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103137

Umsækjandi: Jakob Emil Líndal kt: 050957-3229 fh. eiganda Viðar Þorsteinsson, kt: 050957-3229
Erindi: Sótt er um leyfi til að byggja við núverandi sumarhús í áföngum 1., 2,.3.
Samkv. uppdrætti frá Jakob Emil Líndal Hönnuði kt: 050957-3229.
Stærðir: Stækkun 34,0 m2 Heildarstærð 109,7/ 331,5 m3
Dags: 17.03.2021
Erindi er frestað.

8.Borgarstígur 11 lnr.190997 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103127

Umsækjandi: Arnhildur Pálmadóttir kt: 220772-5949 Hönnuður fh. Eiganda . Guðni Ingi Johnsen, kt: 090163-2219
Erindi: Sótt er um er 85,9 m2 frístundahús á einni hæð með svefnlofti en fyrir er á lóðin 21,4 m2 hús sem notað hefur verið sem sumarhús . Nýtt hús mun flokkast sem frístundahús en núverandi hús sem aukahús samkvæmt skipulagsskilmálum. Útfærslan sem sótt er um er í samræmi við skilmála í gildu deiliskipulagi fyrir svæðið. Byggingin er timburbygging sem situr á steyptum sökkuleiningum. Byggingin situr að hluta til á klettum en slútir yfir þá að hluta og stendur þar á timbursúlum.
Samkv. uppdrætti frá Arnhildur Pálmadóttir , kt: 220772-5949 .
Stærðir: 137,1 m2 / 262,0 m3
Dags: 18.03.2021
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarfulltrúi leggur til að hús standi alfarið á steyptum burðarsúlum/burðarveggjum.

9.Háahlíð 3 lnr.187496 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103114

Umsækjandi: Ævar Ágústsson, kt: 201060-3549 Kársnesbraut 45.
Erindi: Sótt er um byggingu frístundarhúss, byggt skv. byggingarlýsingu aðaluppdráttar dags.16.03.´21. Húsið verður á steyptum sökklum, grundað á malarpúða. Lnr.187496 , samkv. uppdráttum frá Hildi Bjarnadóttur ( aðalhönnuði)kt: 200362-6409.

Teikningar dags: 16.03.2021.
Stærðir: 81,7,0 m2. 233,2 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

10.Háahlíð 5 lnr.187498 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2103113

Umsækjandi: Ævar Ágústsson, kt: 201060-3549 Kársnesbraut 45.
Erindi: Sótt er um byggingu frístundarhúss, byggt úr CLT - Krosslímdum tréeiningum. Húsið verður á steyptum sökklum, með steypta plötu grundað á malarpúða. Sökkulveggir verða úr sökkuleiningum frá Varmamót,samtals hæð 900mm. Lnr.187498, samkv. uppdráttum frá Hildi Bjarnadóttur ( aðalhönnuði)kt: 200362-6409.
Teikningar dags: 17.03.2021.
Stærðir 109,0 m2. 404,4 m3
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012. Byggingarleyfi verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012.

11.Bjarnast. sv, 6 lnr.177136 - Tilkynningaskyld framkvæmd, viðbygging

2103144

Umsækjandi: Jóakim Reynisson, kt: 050861-2609 eigandi. Hönnuður Helgi B. Thóroddsen kt: 100261-3249.
Erindi: Um er að ræða litla viðbyggingu við núverandi sumarhús. Framkvæmdin uppfyllir öll skilyrði til að vera undanþegin byggingarleyfi, sbr. 2.3.5. byggingarreglugerðar. Framkvæmdin er innan skipulags og er á einni hæð. Brúttóstærð viðbyggingar er 20,5m²
Samkv. uppdrætti frá kanon arkitektar ehf - Helgi B. Thóroddsen kt: 100261-3249.

Stærðir: m2 / m3
Dags: 19.03.2021
Erindi er frestað

12.Kleppjárnsreykjaskóli lnr.134416 - Stöðuleyfi, færanleg kennslustofa

2103140

Umsækjandi: Kristján Finnur Kristjánsson f.h. Borgarbyggðar, kt: 510694-2289.
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir Tímabundna kennslustofu við Grunnskóla Borgarfjarðar fyrir samtengda fimm stk. 20 ft gáma á lóðinni Kleppsjárnreykjum.
Fyrirhuguð notkun: Kennslustofur fyrir börn.
Brunavarnir: Samtengdir reykskynjarar verða við brunaviðvörunakerfi Grunnskólans.
Dags: 24.03.2021
Á uppdráttum skulu koma fram neyðarlýsing, útljós,tryggja flóttaleiðir og björgunarop,lýsingu vantar fyri brunamótsstöðu burðarvirkis veggja og þaks.
Lýsingu vantar hvernig kennslustofur/gámar eru festir niður með sökkulveggjum eða ?
Samtengdir reykskynjarar verða við brunaviðvörunakerfi Grunnskólans.

Erindið er samþykkt með þeim fyrirvara að gögn og teiknigar berist þ.á.m. afstöðumynd af aðstöðu fyrir kennslustofu frá löggiltum hönnuði. Byggingarfulltrúa falið að gefa út byggingarleyfi/stöðuleyfi að uppfylltum skilyrðum sbr.gr. 2.6.1. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum. og sbr. 9.tl.60.gr. laga um mannvirki nr.160/2010.

13.Umsagnarbeiðni rek. G.II-Kría Guesthouse, Kveldúlfsgötu 27, Borgarnes

2011036

Umsögn um rekstrarleyfi til reksturs gististaðar í flokki II, minna gistiheimili.
Úttekt byggingarfulltrúa hefur farið fram á húsnæðinu.
Umsagnar er að vænta næstu daga.

Fundi slitið - kl. 12:00.