Fara í efni

Afgreiðslur byggingarfulltrúa

210. fundur 02. maí 2023 kl. 10:30 - 11:30 á skrifstofu byggingarfulltrúa
Nefndarmenn
  • Sæmundur Óskarsson byggingarfulltrúi
  • Elfar Már Ólafsson verkefnisstjóri
Fundargerð ritaði: Sæmundur Óskarsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Brákarbraut 17 L135560 - Umsókn um stöðuleyfi gáma

2304235

Umsækjandi:Trélausnir sf
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir tvo 20 ft. gáma.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla á efni.
Gámarnir verða staðsettir á Lóðinni Brákarbraut 17.
Samþykkt

2.Súluklettur 2 L189384 - Umsókn um stöðuleyfi

2304218

Umsækjandi:Jón Gunnar Úlfarsson
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir 20 ft. gámi.
Fyrirhuguð notkun: Geymsla fyrir búslóð og efni á meðan byggingarframkvæmdir standa yfir.
Staðsetning: Súluklettur 2
Samþykkt

3.Birkiás 4 - L201543 Umsókn um stöðuleyfi

2304090

Umsækjandi:Kristín R Sigurðardóttir
Erindi: Sótt er um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi í smíðum
staðsetning: Birkiás 4.
Húsið sem er 50 m2 timburhús verður flutt frá Kópavogi. Það verður fyrst sett á lóðina og lagfært og komið fyrir á varanlegum undirstöðum.
Sækja þarf um flutningsheimild hjá byggingarfulltrúa.
Samþykkt

4.Brekkuland/Skáli 134775 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,

2304089

Umsækjandi:Arnór Ingason
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir að reisa viðbyggingu sem tengir saman tvo sumarbústaði (mhl 08 og 09) og breyta í einbýlishús sem verður eftir breytingu mhl-03 auk þess er sótt um að byggja bílskúr (mhl-04) 88m2 sunnan við fyrirhugað íbúðarhús.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir.
Hönnuður: Hildur Bjarnadóttir
Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um samþykki skipulagssviðs og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum

5.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fjóluklettur 10 L215393 - Flokkur 2,

2304007

Umsækjandi:Snæbjörn Þór Ingvarsson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir íbúðarhúsi á tveimur hæðum alls 269.3m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Sigurður Unnar Sigurðsson.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

6.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hvítárholt - Flokkur 1,

2303247

Umsækjandi: Matthías Örn Friðriksson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi. Byggja á hús á einni hæð, úr steinsteypu, steyptur sökkull, plata og útveggir, einangrað að innan. Þök eru steypt, flöt, einangrað utan og torffarg. Gluggar úr ál/tre-kerfi. Stærð alls 183.2m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Pálmar Kristmundsson
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.

7.Brókarvatn 28 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,

2304080

Umsækjandi: Helgi Hannesson
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir sumarhúsi alls 176.9m2
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Vignir Freyr Helgason
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.

8.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Fljótstunga 134638 - Flokkur 2,

2303249

Umsækjandi: Gelmir rekstrarfélag ehf.
Erindi: Sótt er um byggingarleyfi fyrir núverandi þjónustuhúsi sem er á jörðinni á stöðuleyfi ásamt stækkun hússins. Eldri hluti er síðan 2016 en að auki er sótt um stækkun hússins. Stækkun á þjónustuhúsinu er nýbygging alls 103,7m2 , staðsett í landi Fljótstungu (L-134638)
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Svanur Þór Brandsson
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum.

9.Þorgautsstaðir 134669 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur 1,

2304077

Umsækjandi: Anna Björg Ketilsdóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir viðbyggingu við núverandi fjós (mhl-05) ,alls 430.5m2.
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Guðmundur Hjaltason.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.

10.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Melabyggð 2 - Flokkur 1,

2304085

Umsækjandi: Eygló Guðnadóttir
Erindi: Sótt er um leyfi fyrir Sumarhúsi 135m2 með skriðkjallara að hluta
Fylgigögn: Aðaluppdrættir
Hönnuður: Halla Haraldsdóttir Hamar
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld hafa verið greidd.

Fundi slitið - kl. 11:30.