Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Sótt um leyfi v/flutnings á fé á Oddsstaðaafrétt
1206068
Framlagt erindi frá Óskari Halldórssyni Krossi þar sem óskað er eftir leyfi til að flytja fé á Oddstaðaafrétt
2.Boðað til aðalf. MB 21.júní 2012 kl.12:00
1206055
Framlagt fundarboð á aðalfund Menntaskóla Borgarfjarðar, en fundurinn fer fram 21. júní n.k.
Samþykkt að Páll S. Brynjarsson fari með atkvæði Borgarbyggðar á fundinum. Fulltrúar Borgarbyggðar í stjórn MB verða; Vifill Karlsson, Hanna K. Þorgrímsdóttir, Geirlaug Jóhannsdóttir og Sigríður G. Bjarnadóttir. Varamenn þeirra verða Bjarki Þorsteinsson, Ulla Pedersen, Erla Stefánsdóttir og Bragi Þ. Svavarsson
3.Tillaga að eigendastefnu OR.
1206047
Framlögð tillaga eigendanefndar Orkuveitu Reykjavíkur að eigendastefnu fyrir fyrirtækið.
Byggðarráð samþykkti fyrirliggjandi tillögu að eigendastefnu Orkuveitu Reykjavíkur. Jafnframt gerir byggðarráð það að tillögu sinni að skipan áheyrnarfulltrúa Borgarbyggðar í stjórn fyrirtækisins verði sett í sameignarsamning.
4.Efnistaka, framkvæmdarleyfi og mat á umhverfisáhrifum
1206030
Framlagt bréf frá Umhverfisstofnun og skipulagsstofnun um efnistöku, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum.
Framlagt bréf frá Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun um efnistöku, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum.
Byggðarráð vísaði erindinu til umfjöllunar í umhverfis- og skipulagsnefnd.
Byggðarráð vísaði erindinu til umfjöllunar í umhverfis- og skipulagsnefnd.
5.Beiðni um skammtímaleyfi
1206074
Framlagt erindi Sigurði Erni Sigurðssyni þar sem óskað er eftir leyfi frá stöfum við Grunnskóla Borgarness.
Framlagt erindi Sigurði Erni Sigurðssyni þar sem óskað er eftir leyfi frá stöfum við Grunnskólann í Borgarnesi.
Byggðarráð samþykkti að veita starfsmanninum ársleyfi frá störfum.
Byggðarráð samþykkti að veita starfsmanninum ársleyfi frá störfum.
6.Beiðni um skammtímaleyfi
1206073
Framlagt erindi frá Helgu Jensínu Svavarsdóttur þar sem óskað er eftir leyfi frá störfum við Grunnskólann í Borgarnesi.
Framlagt erindi frá Helgu Jensínu Svavarsdóttur þar sem óskað er eftir leyfi frá störfum við Grunnskólann í Borgarnesi.
Byggðarráð samþykkti að veita starfsmanninum ársleyfi frá störfum.
Byggðarráð samþykkti að veita starfsmanninum ársleyfi frá störfum.
7.Kjörskrá vegna forsetakostninga
1206072
Framlögð kjörskrá í Borgarbyggð fyrir forsetakosningarnar sem fram fara 30. júní n.k. Á kjörskrá eru 2560.
Framlögð kjörskrá í Borgarbyggð fyrir forsetakosningarnar sem fram fara 30. júní n.k. Á kjörskrá eru 2560.
Byggðarráð samþykkti kjörskrána
Byggðarráð samþykkti kjörskrána
8.Lánasamningur við Lánasjóð sveitarfélaga
1206075
Framlagður lánasamningur við Lánasjóðs sveitarfélga árið 2012
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir hér með að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 95.000.000 kr., í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til að endurfjármagna hluta af afborgunum ársins 2012 hjá LS, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Páli S. Brynjarssyni kt.010365-4819, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Borgarbyggðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Jafnframt er Páli S. Brynjarssyni kt.010365-4819, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Borgarbyggðar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
9.Vinnuhópur um skipulag sorphirðu
1206041
Framlagðar fundargerðir vinnuhóps um skipulag sorphirðu frá 25.04. og 23.05.
Framlagðar fundargerðir vinnuhóps um skipulag sorphirðu frá 25.04. og 23.05.
10.Bréf frá Kr. St. lögmannsstofu ehf.
1206044
Framlagt bréf frá Kristjáni Stefánssyni hrl. þar sem mótmælt er innheimtu á kostnaði vegna forðagæslu.
Framlagt bréf frá Kristjáni Stefánssyni hrl. þar sem mótmælt er innheimtu á kostnaði vegna forðagæslu.
Byggðarráð samþykkti að óska eftir umsögn Inga Tryggvasonar hdl. um heimild Borgarbyggðar til að innheimta kostnað vegna forðagæslu.
Byggðarráð samþykkti að óska eftir umsögn Inga Tryggvasonar hdl. um heimild Borgarbyggðar til að innheimta kostnað vegna forðagæslu.
11.Styrkbeiðni v/reksturs Aflsins 2012
1206028
Framlögð beiðni frá Aflinu- systursamtökum Stígamóta þar sem óskað er eftir styrk til starfsemi samtakanna.
Framlögð beiðni frá Aflinu- systursamtökum Stígamóta þar sem óskað er eftir styrk til starfsemi samtakanna.
Því miður sér Borgarbyggð sér ekki fært að veita samtökunum fjárstyrk.
Því miður sér Borgarbyggð sér ekki fært að veita samtökunum fjárstyrk.
12.Samgönguminjasafn í Brákarey
1206076
Rætt um opnun Samgönguminasafns í Brákarey og stuðning Borgarbyggðar við safnið.
Byggðarráð samþykkti að veita Fornbílafjelagi Borgarfjarðar styrk að upphæð kr.200.000 vegna opnunar Samgönguminjasafns í Brákarey. Fjárveitingin verður tekin af liðnum 05.819 og verður hún viðauki við fjárhagsáætlun
13.Sala á Syðri-Hraundal
1206013
Rætt um sölu á jörðinni Syðri-Hraundal í Borgarbyggð, en sveitarstjórn vísaði málinu til frekari umræðu í byggðarráði
Rætt um sölu á jörðinni Syðri-Hraundal í Borgarbyggð, en sveitarstjórn vísaði málinu til frekari umræðu í byggðarráði.
Byggðarráð áréttar að um er ræða 709 hektara úr landi jarðarinnar neðan fjallgirðingar sem auglýstir eru til sölu.
Byggðarráð áréttar að um er ræða 709 hektara úr landi jarðarinnar neðan fjallgirðingar sem auglýstir eru til sölu.
14.Jarðvangur
1205046
Rætt um stofnun jarðvangs frá Berserkjahrauni að Grábrók, en sveitarstjórn vísaði málinu til umræðu í byggðarráði.
Rætt um stofnun jarðvangs frá Berserkjahrauni að Grábrók, en sveitarstjórn vísaði málinu til umræðu í byggðarráði.
Byggðarráð tekur jákvætt í aðkomu að verkefninu og óskar eftir að fá fulltrúa í undirbúningshópinn.
Byggðarráð tekur jákvætt í aðkomu að verkefninu og óskar eftir að fá fulltrúa í undirbúningshópinn.
15.Verkefnisstjóri Borgarfjarðarstofu, drög að starfslýsingu.
1205010
Rætt um drög að starfslýsingu fyrir starf verkefnisstjóra Borgarfjarðarstofu, en sveitarstjórn vísaði málinu til frekari umræðu byggðarráði.
Rætt um drög að starfslýsingu fyrir starf verkefnisstjóra Borgarfjarðarstofu, en sveitarstjórn vísaði málinu til frekari umræðu byggðarráði.
16.Dómur Héraðsdóms Vesturlands
1205119
Rætt um dóm Héraðsdóms Vesturlands í máli Borgarbyggðar gegn Arion-banka
Rætt um dóm Héraðsdóms Vesturlands í máli Borgarbyggðar gegn Arion-banka.
Byggðarráð samþykkti að áfrýja málinu til Hæstaréttar.
Byggðarráð samþykkti að áfrýja málinu til Hæstaréttar.
17.Skólaakstur - niðurstöður útboðs 2012
1206077
Rætt um tilboð sem bárust í skólaakstur
Rætt um tilboð sem bárust í skólaakstur.
Sveitarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
Sveitarstjóra falið að vinna áfram að málinu.
18.Bréf frá Davíð Ólafssyni og Einari S. Traustasyni vegna útboðs á skólaakstri.
1206078
Framlagt bréf frá Davíð Ólafssyni og Einar S. Traustasyni þar sem þeir gera athugasemdir við útboðsgögn vegna skólaaksturs og krefjast þess að sveitarstjórn ógildi útboðið.
Framlagt bréf frá Davíð Ólafssyni og Einar S. Traustasyni þar sem þeir gera athugasemdir við útboðsgögn vegna skólaaksturs og krefjast þess að sveitarstjórn ógildi útboðið.
Þar sem fyrir liggur að lögð hefur verið fram kæra vegna útboðs á skólaakstri samþykkti byggðarráð Borgarbyggðar að tilboðum verði ekki tekið í hinu kærða útboði fyrr en niðurstaða kærunefndarinnar um stöðvunarkröfu liggur fyrir.
Þar sem fyrir liggur að lögð hefur verið fram kæra vegna útboðs á skólaakstri samþykkti byggðarráð Borgarbyggðar að tilboðum verði ekki tekið í hinu kærða útboði fyrr en niðurstaða kærunefndarinnar um stöðvunarkröfu liggur fyrir.
19.Vatnsveita í Reykholtsdal
1206082
Rætt um stöðu á fyrirhuguðum framkvæmdum við nýja vatnsveitu í Reykholtsdal
Rætt um stöðu á fyrirhuguðum framkvæmdum við nýja vatnsveitu í Reykholtsdal.
Byggðarráð hefur kallað eftir tímaáætlun frá Orkuveitu Reykjavikur vegna framkvæmda við vatnsveitu í Reykholtsdal og væntir svara innan skamms
Byggðarráð hefur kallað eftir tímaáætlun frá Orkuveitu Reykjavikur vegna framkvæmda við vatnsveitu í Reykholtsdal og væntir svara innan skamms
20.Stofnun námsvers v/Grunnskólann í Borgarnesi fyrir nemendur á einhverfurófi.
1205028
Á fundinn komu Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri og Ásta B. Björnsdóttir sérkennsluráðgjafi og greindum frá undirbúningi að stofnun námsvers fyrir einhverf börn í Borgarbyggð.
Á fundinn komu Ásthildur Magnúsdóttir fræðslustjóri og Ásta B. Björnsdóttir sérkennsluráðgjafi og greindum frá undirbúningi að stofnun námsvers fyrir einhverf börn í Borgarbyggð.
Byggðarráð lýsir yfir ánægju með undirbúningsvinnu að stofnun námsvers og býður Ástu B. Björnsdóttur velkomna til starfa.
Byggðarráð lýsir yfir ánægju með undirbúningsvinnu að stofnun námsvers og býður Ástu B. Björnsdóttur velkomna til starfa.
21.Viðbragðsáætlun
1206083
Rætt um viðbrögð Borgarbyggðar þegar alvarleg slys eða óhöpp verða í sveitarfélaginu.
Rætt um viðbrögð Borgarbyggðar þegar alvarleg slys eða óhöpp verða í sveitarfélaginu.
Byggðarráð samþykkti að fela velferðarnefnd að vinna drög að viðbragðsáætlun þegar um alvarleg slys eða óhöpp verða í sveitarfélaginu.
Byggðarráð samþykkti að fela velferðarnefnd að vinna drög að viðbragðsáætlun þegar um alvarleg slys eða óhöpp verða í sveitarfélaginu.
22.Starfsmannamál
1206085
Rætt um starfsmannamál
Rætt um starfsmannamál.
Sveitarstjóra falið að vinna áfram málinu.
Sveitarstjóra falið að vinna áfram málinu.
23.Samþykkt um skipan samastarfsnefndar Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar um fjallskil
1206084
Framlögð samþykkt um skipan stjórn fjallskiladeildar Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Samkvæmt henni hefur Borgarbyggð rétt á að kjósa tvo fulltrúa í nefndina.
Framlögð samþykkt um skipan stjórn fjallskiladeildar Akraneskaupstaðar, Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Borgarbyggðar. Samkvæmt henni hefur Borgarbyggð rétt á að kjósa tvo fulltrúa í nefndina.
Samþykkt að óska eftir tilnefningum frá Fjallskilanefnd Borgarbyggðar í stjórnina.
Samþykkt að óska eftir tilnefningum frá Fjallskilanefnd Borgarbyggðar í stjórnina.
24.Fjárhagsáætlun og rauntölur jan. - maí 2012
1206081
Á fundinn mætti Einar G. Pálsson fjármálafulltrúi og fór yfir rekstur Borgarbyggðar fyrstu fimm mánuði árins 2012.
Á fundinn mætti Einar G. Pálsson fjármálafulltrúi og fór yfir rekstur Borgarbyggðar fyrstu fimm mánuði árins 2012.
Fjármálafulltrúa falið að funda með forstöðumönnum stofnana þar sem um frávik frá fjárhagsáætlun er að ræða.
Fjármálafulltrúa falið að funda með forstöðumönnum stofnana þar sem um frávik frá fjárhagsáætlun er að ræða.
25.Breyting á greiðsluröð afborgana lána frá Depfa og Dexia bönkunum.
1206053
Framlagt erindi frá Orkuveitu Reykjavíkur vegna breytinga á lánaskilmálum á lánum hjá Depfa og Dexia bönkum
Framlagt bréf Orkuveitu Reykjavíkur frá 18. þ.m. um samþykkt stjórnar OR um breytingu á greiðsluröð afborgana lána frá Depfa bankanum. Óskað er staðfestingar á breytingunum. Jafnframt eru framlögð umsögn fjármálastjóra Reykjavíkurborgar og umsögn frá fjármálaskrifstofu og borgarlögmanni frá 19. s.m. um erindið.
Þá var framlagt bréf Orkuveitu Reykjavíkur frá 18. þ.m. um samþykkt stjórnar OR um breytingu á greiðsluröð afborgana lána frá Dexia bankanum. Óskað er staðfestingar á breytingunum. Jafnframt er lögð fram umsögn fjármálastjóra Reykjavíkurborgar og sameiginleg umsögn fjármálaskrifstofu og borgarlögmanns frá 19. s.m. um erindið.
Byggðarráð samþykkti bæði erindin.
Þá var framlagt bréf Orkuveitu Reykjavíkur frá 18. þ.m. um samþykkt stjórnar OR um breytingu á greiðsluröð afborgana lána frá Dexia bankanum. Óskað er staðfestingar á breytingunum. Jafnframt er lögð fram umsögn fjármálastjóra Reykjavíkurborgar og sameiginleg umsögn fjármálaskrifstofu og borgarlögmanns frá 19. s.m. um erindið.
Byggðarráð samþykkti bæði erindin.
26.Framkvæmdir 2012
1206021
Rætt um framkvæmdaáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2012
Byggðarráð samþykkir að fela forstöðumanni umhverfis- og skipulagssviðs að malbika bílastæði og snúningsplan á lóð Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri árið 2012. Janframt óskar byggðarráð eftir frekari gögnum um gatnahönnun vegna fyrirhugaðra breytinga á Brúartorgi í Borgarnesi.
27.Fundargerð bygginganefndar 04.06.
1206042
Framlögð fundargerð byggingarnefndar DAB frá 04.06.
Framlögð fundargerð byggingarnefndar DAB frá 04.06.
Fundi slitið - kl. 08:00.
Byggðarráð getur ekki orðið við beiðni bréfritara