Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Stofnun lóðar úr landi Grjóteyar
1208020
Framlög beiðni Ragnhildar Blöndal og Guðrúnar Jónsdóttur um staðfestingu á stofnun 2.500 fermetra lóðar úr landi Grjóteyrar.
2.Staðarval fyrir nýjan urðunarstað
1208010
Framlagt bréf frá Sorpu þar sem kynntur er undirbúningur að staðarvali fyrir nýjan urðunarstað en það eru Sorpa, Sorpurðun Vesturlands, Sorpeyðingarstöð Suðurnesja og Sorpstöð Suðurlands sem standa saman að verkefninu.
Framlagt bréf Sorpu dags. 18.08."12 þar sem kynntur er undirbúningur Sorpu, Sorpurðunar Vesturlands, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja og Soprstöðvar Suðurlands að staðarvali fyrir nýjan urðunarstað.
Vísað til umfjöllunar í umhverfis- og skipulagsnefnd.
Vísað til umfjöllunar í umhverfis- og skipulagsnefnd.
3.Beiðni um tengingu sumarhúsahverfis við Vatnsveitu Álftaneshrepps
1208021
Beiðni fyrirtækisins Náttúra og heilsa ehf um tengingu 37 sumarhúsa við Vatnsveitu Álftaneshrepps.
Fyrir liggur umsögn forstöðumanns umhverfis- og skipulagssviðs.
Fyrir liggur umsögn forstöðumanns umhverfis- og skipulagssviðs.
Framlögð beiðni Náttúru og heilsu ehf um tengingu 37 sumarhúsalóða við vatnsveitu Álftaneshrepps.
Framlögð var umsögn forstöðumanns umhverfis- og skipulagssviðs.
Byggðarráð samþykkti að óska eftir frekari upplýsingum um framkvæmdir.
Framlögð var umsögn forstöðumanns umhverfis- og skipulagssviðs.
Byggðarráð samþykkti að óska eftir frekari upplýsingum um framkvæmdir.
4.Bréf frá Kr. St. lögmannsstofu ehf.
1206044
Rætt um mótmæli lögmanns f.h. Sigurðar Bergþórssonar á Höfða vegna innheimtu á kostnaði við búfjáreftirlit.
Ingi Tryggvason hdl og Tryggvi Þórhallsson lögfr Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa gefið umsögn um málið.
Ingi Tryggvason hdl og Tryggvi Þórhallsson lögfr Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa gefið umsögn um málið.
Rætt um mótmæli lögmanns vegna innheimtu á kostnaði við búfjáreftirlit.
Fyrir liggur umsögn lögfræðings Borgarbyggðar og álit frá lögfræðingi Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Sveitarstjóra var falið að svara erindinu og ljúka málinu í samræmi við niðurstöðu byggðarráðs.
Fyrir liggur umsögn lögfræðings Borgarbyggðar og álit frá lögfræðingi Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Sveitarstjóra var falið að svara erindinu og ljúka málinu í samræmi við niðurstöðu byggðarráðs.
5.Bréf til afréttarnefndar Borgarhrepps, Ystu-Tungu og Norðurárdals
1208004
Bréf landeigenda í Norðurárdal þar sem mótmælt er samþykkt fjallskilanefndar BSN um að leggja fjallskilagjald á landverð jarða sem ekki hafa afréttarafnot.
Sveitarstjórn vísaði erindinu til byggðarráðs.
Sveitarstjórn vísaði erindinu til byggðarráðs.
Framlagt bréf landeigenda í Norðurárdal dags. 05.08."12 til afréttarnefndar Borgarhrepps, Norðurárdals og Stafholtstungna vestan Norðurár þar sem mótmælt er samþykkt nefndarinnar um að leggja fjallskilagjald á landverð jarða sem ekki hafa afréttarafnot. Einnig er mótmælt áformum um að leggja niður skilaréttina að Brekku í Norðurárdal.
Lögð var fram bókun fjallskilanefndar Borgarbyggðar um erindið.
Byggðarráð samþykkti að fela sveitarstjóra að láta kanna heimildir til að leggja fjallskil á landverð jarða sem ekki eiga afréttarafnot.
Lögð var fram bókun fjallskilanefndar Borgarbyggðar um erindið.
Byggðarráð samþykkti að fela sveitarstjóra að láta kanna heimildir til að leggja fjallskil á landverð jarða sem ekki eiga afréttarafnot.
6.Vegna ágreinings um álagningu fjallskila í Borgarbyggð
1101118
Framlagt svarbréf frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu vegna fyrirspurnar Borgarbyggðar um fjallskilamál
Framlagt bréf Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins dags. 30.07."12 þar sem svarað er erindi Borgarbyggðar frá janúar 2011 varðandi ágreining um álagningu fjallskila í Borgarbyggð.
Ráðuneytið telur að erindið falli utan stjórnsýslu ráðuneytisins.
Byggðarráð samþykkti með 2 atkv. að fella niður fjallskil skv. upphaflegu erindi fjáreigandans.
Ingibjörg sat hjá við atkvæðagreiðslu.
Ráðuneytið telur að erindið falli utan stjórnsýslu ráðuneytisins.
Byggðarráð samþykkti með 2 atkv. að fella niður fjallskil skv. upphaflegu erindi fjáreigandans.
Ingibjörg sat hjá við atkvæðagreiðslu.
7.Tillögur um fyrirkomulag refaveiða
1208047
Framlagt bréf Bjargar Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa þar sem kynntar eru tillögur Alberts Guðmundssonar um fyrirkomulag refaveiða.
Framlagt bréf Bjargar Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa dags. 21.08."12 þar sem kynntar eru tillögur Alberts Guðmundssonar um breytingar á fyrirkomulagi refaveiða.
Samþykkt að vísa minnisblaðinu til vinnuhóps um skipulag refa- og minkaveiða.
Samþykkt að vísa minnisblaðinu til vinnuhóps um skipulag refa- og minkaveiða.
8.Fjárhagsáætlun 2013 - drög að tekjuáætlun
1208022
Lögð fram drög að tekjuáætlun fyrir árið 2013.
Á fundinn mætti Einar G. Pálsson fjármálafulltrúi og kynnti drög að tekjuáætlun sveitarsjóðs fyrir árið 2013.
9.Beiðni um skólaakstur frá Bjargi
1208053
Íbúar á Bjargi hafa óskað eftir að skólaakstur með grunnskólabörn verði með sama sniði og undanfarin ár þ.e. að bíll sem kemur af Mýrunum sæki börnin heim.
Ekki var gert ráð fyrir þessum akstri í útboði á skólaakstri s.l. vor.
Framlagt minnisblað skólastjóra Grunnskólans í Borgarnesi.
Ekki var gert ráð fyrir þessum akstri í útboði á skólaakstri s.l. vor.
Framlagt minnisblað skólastjóra Grunnskólans í Borgarnesi.
Framlagt minnisblað skólastjóra Grunnskólans í Borgarnesi varðandi beiðni um að skólabíll sæki börn heim að Bjargi.
Byggðarráð samþykkti að þar sem Bjarg er innan þéttbýlis falli skólaakstur þaðan undir það fyrirkomulag sem viðhaft er í Borgarnesi.
Dagbjartur vék af fundi meðan þessi liður var ræddur vegna tengsla við aðila málsins.
Byggðarráð samþykkti að þar sem Bjarg er innan þéttbýlis falli skólaakstur þaðan undir það fyrirkomulag sem viðhaft er í Borgarnesi.
Dagbjartur vék af fundi meðan þessi liður var ræddur vegna tengsla við aðila málsins.
10.Öryggiskerfi
1208054
Rætt um öryggiskerfi í stofnunum Borgarbyggðar og vöktun á þeim.
Fundi slitið - kl. 08:00.
Byggðarráð samþykkti að lóðin verði stofnuð. Lóðin er 2.500 fermetrar að stærð og er með landnúmerið 133840. Lóðin verður stofnuð út úr jörðinni Grjóteyri sem er með landnúmer 133838.
Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs sat fundinn meðan liðir nr 1 og 3 voru ræddir.