Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Beiðni um styrk
1209111
Beiðni félags eldri borgara um styrk til starfseminnar
2.Borgarnes 150 ára
1209013
Á fundi sveitarstjórnar 13. sept var vísað til byggðarráðs erindi frá Safnahúsi Borgarfjarðar vegna 150 ára afmælis Borgarness sem verður 2017.
Á fundi sveitarstjórnar 13. sept s.l. var vísað til byggðarráðs erindi frá Safnahúsi Borgarfjarðar vegna 150 ára afmælis Borgarness sem verður árið 2017.
Á fundinn mætti Guðrún Jónsdóttir forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar til viðræðna um erindið.
Á fundinn mætti Guðrún Jónsdóttir forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar til viðræðna um erindið.
3.Húsin í Englendingavík
1210013
Á fundinn mætir Guðrún Jónsdóttir forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar og kynnir hugmyndir sínar um nýtingu á gömlu húsunum í Englendingavík.
Guðrún Jónsdóttir forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar kynnti hugmyndir sínar um nýtingu á gömlu húsunum í Englendingavík.
4.Erindi frá Eigendanefnd OR
1210012
Framlagt bréf frá Eigendanefnd Orkuveitu Reykjavíkur þar sem óskað er eftir afstöðu Borgarbyggðar til tillögu nefndarinnar um sölu á gagnaveitu Reykjavíkur.
Framlagt bréf frá Eigendanefnd Orkuveitu Reykjavíkur dags. 26.09."12 þar sem óskað er eftir afstöðu Borgarbyggðar til tillögu nefndarinnar um sölu á Gagnaveitu Reykjavíkur.
Byggðarráð Borgarbyggðar styður þær hugmyndir að Gagnaveita Reykjavíkur verði seld m.a. með vísan til Plansins sem Orkuveitan er að vinna eftir.
Byggðarráð Borgarbyggðar styður þær hugmyndir að Gagnaveita Reykjavíkur verði seld m.a. með vísan til Plansins sem Orkuveitan er að vinna eftir.
5.Áskorun frá Stéttarfélagi Vesturlands
1210008
Framlögð áskorun frá Stéttarfélagi Vesturlands þar sem skorað er á Borgarbyggð að óska eftir aðild að samstarfi Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um frekari uppbyggingu á Grundartanga.
Framlögð áskorun frá Stéttarfélagi Vesturlands þar sem skorað er á Borgarbyggð að óska eftir aðild að þróunar- og nýsköpunarfélagi sem Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar fyrirhuga að stofna í samvinnu við Faxaflóahafnir um frekari uppbyggingu á Grundartanga.
Byggðarráð þakkar Stéttarfélagi Vesturlands hvatninguna og samþykkir að sækja um aðild að félaginu.
Byggðarráð þakkar Stéttarfélagi Vesturlands hvatninguna og samþykkir að sækja um aðild að félaginu.
6.Jólaskreytingar 2012
1210002
Framlagt erindi frá umhverfisfulltrúa vegna jólaskrauts á árinu 2012, en óskað er eftir rýmri fjárveitingu til verkefnsins.
Framlagt erindi frá Björg Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfullrúa þar sem óskað er eftir 800 þús kr framlagi til jólaskreytinga á árinu 2012.
Samþykkt að verða við erindinu og verður það fjármagnað með tekjum af ágóðahlut frá EBÍ sem ekki var gert ráð fyrir í fjárhagsáætlun.
Samþykkt að fela Borgarfjarðarstofu að óska eftir fundi með fulltrúum atvinnulífs m.a. um eflingu verslunar í heimabyggð.
Samþykkt að verða við erindinu og verður það fjármagnað með tekjum af ágóðahlut frá EBÍ sem ekki var gert ráð fyrir í fjárhagsáætlun.
Samþykkt að fela Borgarfjarðarstofu að óska eftir fundi með fulltrúum atvinnulífs m.a. um eflingu verslunar í heimabyggð.
7.Gróðursetning á Skallagrímsvelli 2012
1210003
Framlagt erindi umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa þar sem óskað er eftir allt að 80 þús kr framlagi til gróðursetningar á Skallagrímsvelli. Gróðursettar verða plöntur sem Skógræktarfélag Borgarfjarðar hefur gefið Ungmennasambandi Borgarfjarðar og Borgarbyggð.
Samþykkt að verða við erindinu.
Samþykkt að verða við erindinu.
8.Greiðslur í ágóðahlut til aðildarsveitarfélaga EBÍ v/ársins 2012
1209098
Framlagt bréf frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélgs Íslands þar sem tilkynnt er að argreiðsla árins 2012 séu kr.1590.000
Framlagt erindi Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands þar sem tilkynnt er um arðgreiðslu ársins 2012. Hlutur Borgarbyggðar er kr. 1.590.000,-
9.Breyting á skilmálum láns.
1210009
Framlagt erindi frá Faxaflóahöfnum þar sem óskað er eftir afstöðu Borgarbyggðar til skilmálabreytinga á láni hjá Landsbanka Íslands.
Framlagt erindi Faxaflóahafna dags. 28.09."12 varðandi breytingu á skilmálum lána félagsins hjá Landsbanka Íslands.
Byggðarráð samþykkti breytingarnar.
Byggðarráð samþykkti breytingarnar.
10.Félagsfundur í Veiðifélagi Norðurár
1210001
Fundarboð á félagsfund í Veiðifélagi Norðurár sem haldinn verður 11. október n.k. í Hraunsnefi.
Framlagt fundarboð á félagsfund í Veiðifélagi Norðurár sem haldinn verður 11. október n.k. í Hraunsnefi.
11.Fundargerð vinnuhóps um breytingar á skipulagi sorphirðu.
1210004
Framlögð fundargerð vinnuhóps um breytingar á skipulagi sorphirðu dags. 25. september s.l.
Samþykkt að óska eftir kynningu á verkefninu fyrir sveitarstjórn og umhverfis- og skipulagsnefnd.
Samþykkt að óska eftir kynningu á verkefninu fyrir sveitarstjórn og umhverfis- og skipulagsnefnd.
12.NPA - Notendastýrð persónuleg aðstoð
1209087
Rætt um notendastýrða persónulega aðstoð.
Sveitarstjóri fór yfir stöðu málsins.
Sveitarstjóri fór yfir stöðu málsins.
Fundi slitið - kl. 08:00.
Samþykkt að vísa erindinu til umsagnar Borgarfjarðarstofu og velferðarnefndar vegna tengsla við félagsstarf aldraðra ásamt því að erindið verður rætt á sameiginlegum fundi sveitarstjórnar og eldriborgararáðs í næstu viku.