Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Bréf slökkviliðsstjóra til byggðarráðs
1210103
Bréf Bjarna Þorsteinssonar slökkviliðsstjóra varðandi mönnun slökkviliðssins og húsnæðismál að Bifröst
2.Endurnýjun á ljósritunarvél
1210085
Framlögð tilboð í ljósritunarvél fyrir skrifstofu.
Lögð fram tilboð frá Omnis og Kjaran í ljósritunarvél fyrir skrifstofu.
Samþykkt að taka tilboði Omnis.
Samþykkt að taka tilboði Omnis.
3.Fjárhagsáætlun 2013
1210093
Framlögð tillaga að fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands fyrir árið 2013 ásamt ársreikningi 2011 og fundargerð 108. stjórnarfundar.
Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands fyrir árið 2013 ásamt ársreikningi fyrir árið 2011 og fundargerð 108. stjórnarfundar.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar Borgarbyggðar.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar Borgarbyggðar.
4.Rekstur Hreppslaugar
1210087
Framlagt erindi frá Ungmennafélaginu Íslendingi þar sem óskað er eftir stuðningi vegna reksturs Hreppslaugar.
Lagt fram erindi frá Ungmennafélaginu Íslendingi þar sem óskað er eftir stuðningi vegna reksturs Hreppslaugar.
Vísað til umsagnar tómstundanefndar.
Vísað til umsagnar tómstundanefndar.
5.Ályktanir frá fulltrúafundi Þroskahjálpar
1210088
Framlagðar ályktanir frá fulltrúaþingi Þroskahjálpar.
Lagðar fram ályktanir frá fulltrúaþingi Þroskahjálpar sem haldið var í Stykkishólmi 12. - 14. október s.l.
Samþykkt að vísa ályktunum til velferðarnefndar.
Samþykkt að vísa ályktunum til velferðarnefndar.
6.Betra líf! - mannúð og réttlæti.
1210092
Framlagt erindi frá SÁÁ þar sem óskað er eftir stuðningi Borgarbyggðar við átaksverkefni sem samtökin eru að fara af stað með.
Lagt fram erindi frá SÁÁ þar sem óskað er eftir stuðningi Borgarbyggðar við átaksverkefni sem samtökin eru að fara af stað með.
Vísað til velferðarnefndar.
Vísað til velferðarnefndar.
7.Fyrirhuguð niðurfelling Héraðsvega af vegaskrá.
1210095
Framlögð afrit af bréfum frá Vegagerðinni til eigenda jarða í Borgarbyggð þar sem Vegagerðin hyggst fella vegi að þessum jörðum út af vegaskrá þar eða ekki er lögheimili á jörðinni.
Lagt fram bréf Vegagerðarinnar dags. 16.10."12 varðandi niðurfellingu vega af vegaskrá. Meðfylgjandi eru afrit af bréfum til eigenda jarða þar sem tilkynnt eru um niðurfellingu vega af vegaskrá en vegirnir liggja að bæjum þar sem ekki er lengur föst búseta.
Vísað til umfjöllunar í umhverfis- og skipulagsnefnd.
Vísað til umfjöllunar í umhverfis- og skipulagsnefnd.
8.Sameignarfélags samningur fyrir Faxaflóahanir sf.
1210102
Framlagður endurskoðaður sameignasamningur Faxaflóahafna eftir breytingar á eignarhaldi fyrr á þessu ári.
Lagður fram sameignarsamningur Faxaflóahafna sf eins og hann er eftir breytingar á eignarhaldi fyrr á þessu ári.
Byggðarráð samþykkti samninginn.
Byggðarráð samþykkti samninginn.
9.Tilboð um makaskipti á fasteignum
1210105
Tilboð Margrétar Helgadóttur og Magnúsar Fjeldsted um makaskipti á Þorsteinsgötu 4 og íbúð að Kveldúlfsgötu 28
Lagt fram tilboð Margrétar Helgadóttur og Magnúsar Fjeldsted um makaskipti á Þorsteinsgötu 4 og íbúð að Kveldúlfsgötu 28.
Samþykkt að taka tilboðinu.
Samþykkt að taka tilboðinu.
10.Tillaga að gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit.
1210106
Fundargerð Búfjáreftirlitsnefndar á svæði 5 ásamt tillögu að gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit.
Lögð fram fundargerð Búfjáreftirlitsnefndar á svæði 5 ásamt tillögu að gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit.
Byggðarráð gerði tillögu að breytingu á gjaldskránni og samþykkti gjaldskrána með áorðnum breytingum.
Sveitarstjóra var falið að kynna afgreiðsluna fyrir búfjáreftirlitsnefndinni.
Byggðarráð gerði tillögu að breytingu á gjaldskránni og samþykkti gjaldskrána með áorðnum breytingum.
Sveitarstjóra var falið að kynna afgreiðsluna fyrir búfjáreftirlitsnefndinni.
11.Fjárhagsáætlun 2013
1210045
Rætt um fjárhagsáætlun fyrir árið 2013
Á fundinn mætti Einar G. Pálsson fjármálafulltrúi.
Rætt var um gerð fjárhagsáætlunar 2013. Sviðsstjórar og forstöðumenn hafa lagt fram tillögur um rekstur sinna stofnana.
Ákveðið að fresta næsta fundi sveitarstjórnar til 15. nóvember en þar verður fjárhagsáætlunin tekin til fyrri umræðu.
Rætt var um gerð fjárhagsáætlunar 2013. Sviðsstjórar og forstöðumenn hafa lagt fram tillögur um rekstur sinna stofnana.
Ákveðið að fresta næsta fundi sveitarstjórnar til 15. nóvember en þar verður fjárhagsáætlunin tekin til fyrri umræðu.
12.Eigendafundur Orkuveitu Reykjavíkur
1210049
Rætt um tillögu Geirlaugar Jóhannsdóttur um skipan fulltrúa í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, en tillögunni var á sínum tíma vísað frá sveitarstjórn til byggðarráðs.
Tekin fyrir svohljóðandi tillaga Geirlaugar Jóhannsdóttur um skipan fulltrúa Borgarbyggðar í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, sem lögð var fram í sveitarstjórn 14.04."11 en vísað til byggðarráðs:
"Sveitarstjórn skorar á meðeigendur í OR að endurmeta val á stjórnarmönnum m.t.t. aukinna hæfniskrafna sem nú á tímum eru gerðar til stjórnarmanna í fyrirtækjum"
Tillagan var felld með 2 atkv (BBÞ, ID), 1 (SGB) sat hjá.
Bjarki lagði fram svohljóðandi bókun:
"Undirrituð telja að nýsamþykkt eigendastefna taki með fullnægjandi hætti á þeim hæfniskröfum sem gerðar eru til stjórnarmanna Orkuveitu Reykjavíkur, en þar segir að
val á stjórnarmönnum skuli vera gagnsætt og forsendur fyrir vali stjórnarmanna skulu vera opinberar. Þar segir, stjórnarmenn skulu vera:
° Óháðir hvað varðar tengsl við önnur fyrirtæki í samkeppni við eða í verulegum viðskiptum við Orkuveitu Reykjavíkur.
° Hafa þekkingu og reynslu sem hæfir þeirri ábyrgð sem stjórnarsetunni fylgir.
° Hafa tök á að verja nægilegum tíma til stjórnarstarfa.
Að þessu sögðu teljum við að ekki sé ástæða til að skipta um áheyrnarfulltrúa Borgarbyggðar í stjórn OR."
Ingibjörg Daníelsdóttir
Björn Bjarki Þorsteinsson
Geirlaug lagði fram svohljóðandi bókun:
"Undirrituð harmar afgreiðslu byggðaráðs á umræddri tillögu, einkum í ljósi nýútkominnar skýrslu úttektarnefndar OR. Þar eru stjórnarhættir fyrirtækisins alvarlega gagnrýndir og fram kemur að stjórn OR hafi verið vettvangur pólitískra átaka. Mikilvægari verkefni stjórnar fengu því minni athygli eins og t.d. eftirlitshlutverk stjórnar. Í meginniðurstöðum skýrslunnar á bls. 3 segir: ?Af þessum ástæðum og vegna mikilvægis skýrrar verkaskiptingar þessara lykilaðila og hæfni þeirrar stjórnar sem stýrir Orkuveitunni hveru sinni hníga veigamikil rök að því að stjórn sé eingöngu skipuð öðrum en kjörnum fulltrúum sveitarfélaga, fólki sem hefur reynslu og / eða þekkingu á málefnasviðum fyrirtækisins og rekstri.? Það er ábyrgðarhluti að horfa framhjá svo veigamiklum tilmælum."
"Sveitarstjórn skorar á meðeigendur í OR að endurmeta val á stjórnarmönnum m.t.t. aukinna hæfniskrafna sem nú á tímum eru gerðar til stjórnarmanna í fyrirtækjum"
Tillagan var felld með 2 atkv (BBÞ, ID), 1 (SGB) sat hjá.
Bjarki lagði fram svohljóðandi bókun:
"Undirrituð telja að nýsamþykkt eigendastefna taki með fullnægjandi hætti á þeim hæfniskröfum sem gerðar eru til stjórnarmanna Orkuveitu Reykjavíkur, en þar segir að
val á stjórnarmönnum skuli vera gagnsætt og forsendur fyrir vali stjórnarmanna skulu vera opinberar. Þar segir, stjórnarmenn skulu vera:
° Óháðir hvað varðar tengsl við önnur fyrirtæki í samkeppni við eða í verulegum viðskiptum við Orkuveitu Reykjavíkur.
° Hafa þekkingu og reynslu sem hæfir þeirri ábyrgð sem stjórnarsetunni fylgir.
° Hafa tök á að verja nægilegum tíma til stjórnarstarfa.
Að þessu sögðu teljum við að ekki sé ástæða til að skipta um áheyrnarfulltrúa Borgarbyggðar í stjórn OR."
Ingibjörg Daníelsdóttir
Björn Bjarki Þorsteinsson
Geirlaug lagði fram svohljóðandi bókun:
"Undirrituð harmar afgreiðslu byggðaráðs á umræddri tillögu, einkum í ljósi nýútkominnar skýrslu úttektarnefndar OR. Þar eru stjórnarhættir fyrirtækisins alvarlega gagnrýndir og fram kemur að stjórn OR hafi verið vettvangur pólitískra átaka. Mikilvægari verkefni stjórnar fengu því minni athygli eins og t.d. eftirlitshlutverk stjórnar. Í meginniðurstöðum skýrslunnar á bls. 3 segir: ?Af þessum ástæðum og vegna mikilvægis skýrrar verkaskiptingar þessara lykilaðila og hæfni þeirrar stjórnar sem stýrir Orkuveitunni hveru sinni hníga veigamikil rök að því að stjórn sé eingöngu skipuð öðrum en kjörnum fulltrúum sveitarfélaga, fólki sem hefur reynslu og / eða þekkingu á málefnasviðum fyrirtækisins og rekstri.? Það er ábyrgðarhluti að horfa framhjá svo veigamiklum tilmælum."
13.Deiliskipulag í gamla miðbænum í Borgarnesi
1210107
Rætt um breytingar á deiliskipulagi gamla miðbæjarins í Borgarnesi.
Rætt um breytingar á deiliskipulagi gamla miðbæjarins í Borgarnesi.
Byggðarráð óskar eftir að umhverfis- og skipulagsnefnd taki deiliskipulag á gamla miðbænum í Borgarnesi til endurskoðunar.
Byggðarráð óskar eftir að umhverfis- og skipulagsnefnd taki deiliskipulag á gamla miðbænum í Borgarnesi til endurskoðunar.
14.Könnun á þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi
1210115
Samþykkt var að láta gera könnun á þáttöku barna og unglinga í íþrótta- og tómstundastarfi.
Leitað verði tilboða frá Háskólanum á Bifröst við framkvæmd og úrvinnslu úr könnuninni í samræmi við samstarfssamning.
Tómstundanefnd falið að gera tillögu að spurningalista í könnuninni.
Leitað verði tilboða frá Háskólanum á Bifröst við framkvæmd og úrvinnslu úr könnuninni í samræmi við samstarfssamning.
Tómstundanefnd falið að gera tillögu að spurningalista í könnuninni.
Fundi slitið - kl. 08:00.
Samþykkt að óska eftir minnisblaði forstöðumanns umhverfis- og skipulagssviðs varðandi mönnun liðsins en samningur við Bifröst verður ræddur á fundi háskólaráðs Borgarfjarðar.