Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Bóndhóll umsókn um stofnun lóðar
1212030
Lögð fram umsókn Krisbjörns Jónssonar dags. 10. desember 2012 um stofnun 4.340 m² lóðar úr landi Bóndhóls, sem fengi heitið Bóndhóll lóð A.
2.Kvörtun vegna samráðs
1212014
Afrit af bréfi Samkeppniseftirlitsins til Davíðs Ólafssonar þar sem tilkynnt er að ekki sé talin ástæða til frekari skoðunar vegna ábendingar hans um ólöglöglegt samráð í tengslum við útboð á skólaakstri s.l. sumar.
Lagt fram afrit af bréfi Samkeppniseftirlitsins til Davíðs Ólafssonar þar sem tilkynnt er að ekki sé talin ástæða til frekari skoðunar vegna ábendingar hans um ólöglöglegt samráð í tengslum við útboð á skólaakstri s.l. sumar.
3.Úrskurðir kærunefndar útboðsmála vegna skólaakstursútboðs
1212031
Úrskurðir kærunefndar útboðsmála í kærum sem bárust vegna útboðs á skólaakstri s.l. sumar. Í öllum tilfellum er kærunum vísað frá og kröfum kærenda um skaðabætur hafnað.
Lagðir fram fjórir úrskurðir kærunefndar útboðsmála í kærum sem bárust vegna útboðs á skólaakstri s.l. sumar.
Í öllum tilfellum er kærunum vísað frá og kröfum kærenda um skaðabætur hafnað.
Í öllum tilfellum er kærunum vísað frá og kröfum kærenda um skaðabætur hafnað.
4.Vínarferð tónlistarkennara
1212038
Skýrsla kennara við Tónlistarskóla Borgarfjarðar um námsferð til Vínarborgar
Lögð fram skýrsla kennara við Tónlistarskóla Borgarfjarðar um námsferð sem þeir fóru til Vínarborgar í haust.
Byggðarráð þakkar Tónlistarskólanum fyrir fróðlega skýrslu.
Byggðarráð þakkar Tónlistarskólanum fyrir fróðlega skýrslu.
5.Áhugi á að kaupa svokallað "gúanó" í Brákarey
1212039
Framlagt erindi frá Trélausnum vegna húsnæðis í Brákarey.
Lagt fram erindi frá Trélausnum ehf dags. 12.12."12 þar sem lýst er áhuga á að kaupa húsnæði í Brákarey sem er í eigu Borgarbyggðar.
Samþykkt að fela starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við bréfritara og erindinu vísað til vinnuhóps um nýtingu fasteigna Borgarbyggðar.
Samþykkt að fela starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við bréfritara og erindinu vísað til vinnuhóps um nýtingu fasteigna Borgarbyggðar.
6.Tilboð í læknisbústað á Kleppjárnsreykjum
1212021
Framlögð tilboð í gamla læknisbústaðinn á Kleppjárnsreykjum.
Lögð voru fram tilboð í fyrrum læknisbústað á Kleppjárnsreykjum. Fimm tilboð bárust.
Samþykkt var að taka hæsta tilboðinu sem var frá Arilíusi Sigurðssyni.
Dagbjartur vék af fundi meðan þessi liður var afgreiddur vegna tengsla við aðila málsins.
Samþykkt var að taka hæsta tilboðinu sem var frá Arilíusi Sigurðssyni.
Dagbjartur vék af fundi meðan þessi liður var afgreiddur vegna tengsla við aðila málsins.
7.Tilboð í hlutafé
1212012
Rætt um tilboð Péturs Geirssonar í hlut Borgarbyggðar í Hótel Borgarnesi.
Rætt um tilboð Péturs Geirssonar í 3,75% hlut Borgarbyggðar í Hótel Borgarnes hf.
Samþykkt að taka tilboðinu.
Samþykkt að taka tilboðinu.
8.Skammtímalán sem hvílir á Hjálmakletti.
1212005
Framlagður lánasamningur við Íslandsbanka vegna lántöku á langtímaláni varðandi Hjálmaklett.
Lagður fram lánasamningur við Íslandsbanka vegna lántöku á langtímaláni varðandi Hjálmaklett.
Byggðarráð samþykkti að taka lán hjá Íslandsbanka að fjárhæð kr. 240.000.000 til 29 ára, í samræmi við lánssamning sem lá frammi á fundinum. Til tryggingar láninu stendur tryggingabréf þar sem sveitarfélagið veðsetur bankanum fasteignina Borgarbraut 54 í Borgarnesi, fastanr. 230-7013. Er lánið tekið til skulbreytingar á láni sem gefið var út 19.11.2010 að upphaflegri fjárhæð kr. 210.000.000 en á lokagjalddaga 15.12.2012 var uppgreiðsluverðmæti þess með áföllnum vöxtum kr. 239.576.200.
Jafnframt er Páli S. Brynjarssyni kt. 010365-4819 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Borgarbyggðar að undirrita lánssamning við Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að mótttaka, undirrita og gefa út og afhenda hvers kynst skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Byggðarráð samþykkti að taka lán hjá Íslandsbanka að fjárhæð kr. 240.000.000 til 29 ára, í samræmi við lánssamning sem lá frammi á fundinum. Til tryggingar láninu stendur tryggingabréf þar sem sveitarfélagið veðsetur bankanum fasteignina Borgarbraut 54 í Borgarnesi, fastanr. 230-7013. Er lánið tekið til skulbreytingar á láni sem gefið var út 19.11.2010 að upphaflegri fjárhæð kr. 210.000.000 en á lokagjalddaga 15.12.2012 var uppgreiðsluverðmæti þess með áföllnum vöxtum kr. 239.576.200.
Jafnframt er Páli S. Brynjarssyni kt. 010365-4819 veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Borgarbyggðar að undirrita lánssamning við Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að mótttaka, undirrita og gefa út og afhenda hvers kynst skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
9.Viðauki við fráveitusamning
1212058
Framlögð drög að viðauka við samning Borgarbyggðar og OR um fráveitumál.
Rætt um viðauka við samning Borgarbyggðar og Orkuveitu Reykjavíkur um fráveitumál og var eftirfarandi samþykkt gerð:
Byggðaráð Borgarbyggðar leggst ekki gegn fyrirhugaðri 8,5% hækkun á gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur fyrir fráveitu, enda hefur sú ákvörðun engin áhrif á efni samnings aðila frá 15. desember 2005. Lögð er áhersla á að eigendur Orkuveitu Reykjavíkur ljúki viðauka við samninginn fyrir 1. mars nk. þar sem m.a. verði kveðið á um að sama gjaldskrá sé fyrir fráveitu á öllu svæðinu.
Byggðaráð Borgarbyggðar leggst ekki gegn fyrirhugaðri 8,5% hækkun á gjaldskrá Orkuveitu Reykjavíkur fyrir fráveitu, enda hefur sú ákvörðun engin áhrif á efni samnings aðila frá 15. desember 2005. Lögð er áhersla á að eigendur Orkuveitu Reykjavíkur ljúki viðauka við samninginn fyrir 1. mars nk. þar sem m.a. verði kveðið á um að sama gjaldskrá sé fyrir fráveitu á öllu svæðinu.
10.Félagslegt húsnæði
1212059
Framlagt erindi félagsmálastjóra þar sem óskað er eftir að íbúð við Árberg verði tekin af sölu
Lagt fram erindi félagsmálastjóra þar sem óskað er eftir að íbúð við Árberg verði tekin af sölu.
Samþykkt að verða við erindinu.
Samþykkt að verða við erindinu.
11.Átak í fjölgun starfa
1212060
Framlögð drög að samningi við Vinnumálastofnun um átaksverkefni í sköpun nýrra starfa
Lögð fram drög að samningi við Vinnumálastofnun um átaksverkefni í sköpun nýrra starfa.
Byggðarráð samþykkti samninginn.
Byggðarráð samþykkti samninginn.
12.Stefna vegna Króks í Norðurárdal
1212061
Framlögð stefna vegna Króks í Norðurárdal.
Lögð fram stefna Gunnars Jónssonar á hendur Borgarbyggð vegna Króks í Norðurárdal.
Samþykkt að fela Inga Tryggvasyni hdl að fara með málið f.h. Borgarbyggðar.
Samþykkt að fela Inga Tryggvasyni hdl að fara með málið f.h. Borgarbyggðar.
13.Málefni aldraðra
1211074
Framlagt minnisblað um þjónustu að Borgarbraut 65 a.
Lagt fram minnisblað um þjónustu að Borgarbraut 65a.
Finnbogi lagði fram svohljóðandi tillögu:
"Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við Brákarhlíð um öryggisþjónustu í Borgarbraut 65a og leggja upplýsingar fyrir næsta fund byggðarráðs."
Tillagan var samþykkt samhljóða.
Finnbogi lagði fram svohljóðandi tillögu:
"Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við Brákarhlíð um öryggisþjónustu í Borgarbraut 65a og leggja upplýsingar fyrir næsta fund byggðarráðs."
Tillagan var samþykkt samhljóða.
14.Skipulagsmál í sumarhúsahverfi
1212022
Framlagt bréf frá Erlu Delbertsdóttur vegna skipulagsmála og tafa við málsmeðferðar Borgarbyggðar á málinu.
Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs.
Lagt var fram bréf frá Erlu Delberts og Jóni Nikolaisonar vegna skipulagsmála og tafa við málsmeðferð Borgarbyggðar á máli varðandi skipulagsmál í sumarbústaðahverfi í Borgarbyggð.
Byggðarráð áréttar fyrri afstöðu að lokið verði við skipulagstillögu í Seláshverfi í landi Ánabrekku. Skipulagsfulltrúa var falið að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum og auglýsa í framhaldi af kynningu.
Lagt var fram bréf frá Erlu Delberts og Jóni Nikolaisonar vegna skipulagsmála og tafa við málsmeðferð Borgarbyggðar á máli varðandi skipulagsmál í sumarbústaðahverfi í Borgarbyggð.
Byggðarráð áréttar fyrri afstöðu að lokið verði við skipulagstillögu í Seláshverfi í landi Ánabrekku. Skipulagsfulltrúa var falið að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum og auglýsa í framhaldi af kynningu.
15.Tillaga að gjaldskrá gatnagerðargjalda
1212064
Á fundinn mætir Jökull Helgason og kynnir tillögu að nýrri gjaldskrá gatnagerðargjalda.
Forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs kynnti tillögu að nýrri gjaldskrá gatnagerðargjalda.
16.Kirkjugarðurinn í Borgarnesi
1211046
Rætt um tillögu um fjárveitingu til framkvæmda við kirkjugarðinn í Borgarnesi.
Rætt um tillögu um fjárveitingu til framkvæmda við kirkjugarðinn í Borgarnesi.
Samþykkt að greiða allt að 6 millj kr til framkvæmdanna og var sveitarstjóra falið að ræða við sóknarnefnd Borgarneskirkju og stjórn kirkjugarðasjóðs um verkefnið. Fjárhæðin komi sem viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2012.
Jökull vék af fundi.
Samþykkt að greiða allt að 6 millj kr til framkvæmdanna og var sveitarstjóra falið að ræða við sóknarnefnd Borgarneskirkju og stjórn kirkjugarðasjóðs um verkefnið. Fjárhæðin komi sem viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2012.
Jökull vék af fundi.
17.Þjónustukönnun Capasent 2012
1212062
Þjónustukönnun Capasent árið 2012
Lögð fram þjónustukönnun Capacent árið 2012.
Geirlaug vék af fundi.
Geirlaug vék af fundi.
18.Byggðarþróunarverkefni á sunnanverðu Snæfellsnesi.
1212065
Framlögð tillaga að fjárframlögum aðila til byggðaþróunarverkefnis á sunnanverðu Snæfellsnesi fyrir árin 2012 og 2013.
Lögð fram tillaga að fjárframlögum aðila til byggðaþróunarverkefnis á sunnanverðu Snæfellsnesi fyrir árin 2012 og 2013.
Samþykkt að hlutur Borgarbyggðar á árinu 2012 verði kr. 480.000 og komi sem viðauki við fjárhagsáætlun.
Samþykkt að hlutur Borgarbyggðar á árinu 2012 verði kr. 480.000 og komi sem viðauki við fjárhagsáætlun.
19.Viðauki við fjárhagsáætlun 2012
1212063
Framlagður viðauki við fjárhagsáætlun 2012
Lagt fram yfirlit um breytingar sem tengjast fjárhagsáætlun 2012.
Breytingarnar voru samþykktar sem viðauki við fjárhagsáætlun ársins.
Breytingarnar voru samþykktar sem viðauki við fjárhagsáætlun ársins.
20.Afsláttur af fasteignagjöldum
1212069
Tillaga um tekjumörk vegna afsláttar elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti.
Lögð fram tillaga um tekjumörk vegna afsláttar elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti.
Tillagan var samþykkt.
Tillagan var samþykkt.
21.Ábyrgðargjald
1212070
Framlögð tillaga að ábyrgðargjaldi Orkuveitu Reykjavíkur til eigenda.
Að undanfarnu hafa staðið yfir viðræður á milli eigenda Orkuveitu Reykjavíkur um ábyrgðargjald.
Byggðarráð samþykkti að fylgja tillögu Reykjavíkurborgar um álagningu ábyrgðargjalds á Orkuveituna.
Byggðarráð samþykkti að fylgja tillögu Reykjavíkurborgar um álagningu ábyrgðargjalds á Orkuveituna.
22.Faxaflóahafnir - stjórnarfundur nr 104
1212044
Lögð fram fundargerð 104. fundar stjórnar Faxaflóahafna sem haldinn var 14. desember s.l.
23.Fundargerð
1212066
Framlögð fundargerð frá 173 fundi stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.
Lögð fram fundargerð 173. fundar stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur sem haldinn var 23. nóvember s.l.
Samþykkt að næsti fundur byggðarráð verði haldinn fimmtudaginn 3. janúar 2013.
Samþykkt að næsti fundur byggðarráð verði haldinn fimmtudaginn 3. janúar 2013.
Fundi slitið - kl. 08:00.
Byggðarráð samþykkti að lóðin verði stofnuð.