Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Gjaldskrá fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar árið 2013.
1301055
Lögð fram tillaga að gjaldskrá fyrir Slökkvilið Borgarbyggðar árið 2013.
2.Innheimta á fjallskilagjöldum
1211243
Lagðir fram tölvupóstar frá Inga Tryggvasyni hdl varðandi álagning fjallskila á landverð, sem byggðarráð óskað eftir á 257. fundi.
Lagðir fram tölvupóstar frá Inga Tryggvasyni hdl varðandi álagningu fjallskila á landverð, sem byggðarráð óskað eftir á 257. fundi.
Vísað til umsagnar fjallskilanefndar Borgarbyggðar.
Vísað til umsagnar fjallskilanefndar Borgarbyggðar.
3.Veiðifélag Norðurár - félagsfundur
1301058
Fundarboð á félagsfund í veiðifélagi Norðurár 29. janúar 2013
Lagt var fram fundarboð á félagsfund í veiðifélagi Norðurár sem haldinn var 29. janúar 2013.
Fulltrúi Borgarbyggðar á fundinum var Kristján F. Axelsson.
Fulltrúi Borgarbyggðar á fundinum var Kristján F. Axelsson.
4.Þakkir frá UMFÍ
1301068
Framlagt bréf frá UMFÍ þar sem þakkað er fyrir stuðning við hreyfinguna.
Lagt fram bréf frá Ungmennafélagi Íslands dags. 24.01."13 þar sem þakkað er þeim sveitarfélögum sem stutt hafa við bakið á keppnisliðum ungmennafélaga með því að sjá þeim fyrir gistingu í sínu húsnæði.
5.Beiðni um fjárstuðning v/forvarnarst 2013
1301066
Framlagt erindi frá Saman hópnum þar sem óskað er eftir stuðningi vegna forvarnarstarfs hópsins á árinu 2013.
Lagt fram erindi frá Saman hópnum þar sem óskað er eftir stuðningi vegna forvarnarstarfs hópsins á árinu 2013.
Samþykkt að óska eftir umsögn Ingu Vildísar Bjarnadóttur forvarnarfulltrúa um erindið.
Samþykkt að óska eftir umsögn Ingu Vildísar Bjarnadóttur forvarnarfulltrúa um erindið.
6.Starfsmannamál
1301051
Á fundinn mætir Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs og fer yfir verkaskiptingu á sviðinu og áherslur í kjölfar þess að staða byggingarfulltrúa er að losna.
Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs og fór yfir verkaskiptingu á sviðinu og áherslur í kjölfar þess að staða byggingarfulltrúa er að losna.
7.Yfirfærsla á búnaði til Menntaskóla Borgarfjarðar
1301032
Framlögð drög að afsali vegna yfirfærslu á búnaði til Menntaskóla Borgarfjarðar. (Gögn munu berast á miðvikudag)
Lögð fram drög að afsali vegna yfirfærslu á búnaði til Menntaskóla Borgarfjarðar.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að ljúka málinu.
Bjarki vék af fundi meðan að liðir 8. og 9. voru teknir fyrir.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að ljúka málinu.
Bjarki vék af fundi meðan að liðir 8. og 9. voru teknir fyrir.
8.Húsnæðisframlag vegna hjúkrunarálmu
1301071
Framlagt minnisblað frá framkvæmdastjóra Brákarhlíðar vegna húsnæðisframlags til hjúkrunarálmu.
Lagt fram minnisblað frá framkvæmdastjóra Brákarhliðar vegna húsnæðisframlags til hjúkrunarálmu.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að ræða við forsvarsmenn Brákarhlíðar um rekstur hjúkrunarálmunnar og athuga með áhrif þess á ársreikning Borgarbyggðar.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að ræða við forsvarsmenn Brákarhlíðar um rekstur hjúkrunarálmunnar og athuga með áhrif þess á ársreikning Borgarbyggðar.
9.Samningsdrög vegna vaktþjónustu að Borgarbraut 65a
1301072
Kynnt drög að samningi við Brákarhlíð vegna vaktþjónustu að Borgarbraut 65 a.
Lögð var fram fundargerð frá 2. fundi vinnuhóps um málefni aldraðra sem haldinn var 30. janúar.
Á fundinn mættu Hulda Sigurðardóttir og Haukur Valsson sem eru í vinnuhópnum.
Kynnt voru drög að samningi við Brákarhlíð vegna vaktþjónustu að Borgarbraut 65a og Ánahlíð.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að vinna áfram að samningsgerð og kynna fyrir forsvarsmönnum Brákarhlíðar þær athugasemdir sem komið hafa frá vinnuhópnum.
Finnbogi lagði fram svohljóðandi bókun:
"Undirritaður telur að ákvörðun byggðarráðs á síðasta fundi að ganga til samninga við Brákarhlíð hafa verði bæði nauðsynleg og eðlileg. Því er hafnað þeim sjónarmiðum sem fram koma í bókun á 2. fundi vinnuhóps um málefni aldraðra varðandi afgreiðsluna."
Ingibjörg lagði fram svohljóðandi bókun:
"Í ljósi framkominna upplýsinga og vegna þess hve brýnt er að finna lausn á umræddu máli geri ég ekki athugasemd við að gengið sé til samninga við Brákarhlíð. Í ljósi þessa tek ég undir sjónarmið sem fram koma í fundargerð frá 2. fundi vinnuhóps um málefni aldraðra um að endurskoða þurfi hlutverk hans."
Á fundinn mættu Hulda Sigurðardóttir og Haukur Valsson sem eru í vinnuhópnum.
Kynnt voru drög að samningi við Brákarhlíð vegna vaktþjónustu að Borgarbraut 65a og Ánahlíð.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að vinna áfram að samningsgerð og kynna fyrir forsvarsmönnum Brákarhlíðar þær athugasemdir sem komið hafa frá vinnuhópnum.
Finnbogi lagði fram svohljóðandi bókun:
"Undirritaður telur að ákvörðun byggðarráðs á síðasta fundi að ganga til samninga við Brákarhlíð hafa verði bæði nauðsynleg og eðlileg. Því er hafnað þeim sjónarmiðum sem fram koma í bókun á 2. fundi vinnuhóps um málefni aldraðra varðandi afgreiðsluna."
Ingibjörg lagði fram svohljóðandi bókun:
"Í ljósi framkominna upplýsinga og vegna þess hve brýnt er að finna lausn á umræddu máli geri ég ekki athugasemd við að gengið sé til samninga við Brákarhlíð. Í ljósi þessa tek ég undir sjónarmið sem fram koma í fundargerð frá 2. fundi vinnuhóps um málefni aldraðra um að endurskoða þurfi hlutverk hans."
10.Vinnuhópur um nýtingu fasteigna Borgarbyggðar
1301057
Framlögð fundargerð frá öðrum fundi vinnuhóps um nýtingu fasteigna Borgarbyggðar.
Lögð fram fundargerð frá öðrum fundi vinnuhóps um nýtingu fasteigna Borgarbyggðar sem haldinn var 18. janúar 2013.
11.Félagsfundur Veiðífélags Gljúfurár
1211055
Fundargerð framhaldsfélagsfundar í Veiðifélagi Gljúfurár sem haldinn var 5. janúar 2013.
Lögð fram fundargerð framhaldsfélagsfundar í Veiðifélagi Gljúfurár sem haldinn var 5. janúar 2013.
Fundi slitið - kl. 08:00.