Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
Í upphafi fundar var rætt um fund um eineltismál sem haldinn var í Hjálmakletti s.l. þriðjudag. Byggðarráð fagnar því frumkvæði sem fundarboðendur sýndu og þakkar frábæran fund.
1.Samþykkt um búfjárhald
1210076
Sveitarstjórn vísaði samþykkt um búfjárhald til umfjöllunar í byggðarráði
Rætt um samþykkt um búfjárhald sem sveitarstjórn vísaði til umfjöllunar í byggðarráði.
Samþykkt að afla frekari upplýsinga til vinna áfram með samþykktina.
Samþykkt að afla frekari upplýsinga til vinna áfram með samþykktina.
2.Styrkumsókn vegna sýningar um Hallstein og Ásmund Sveinssyni
1302123
Sveitarstjórn vísaði erindinu til umfjöllunar byggðarráðs.
Lögð fram umsókn Safnahúss Borgarfjarðar um styrk vegna sýningar um Hallstein og Ásmund Sveinssyni en sveitarstjórn vísaði umsókninni til umfjöllunar byggðarráðs.
Samþykkt að fá Guðrúnu Jónsdóttur forstöðukonu Safnahússins á næsta fund byggðarráðs til að ræða málið.
Samþykkt að fá Guðrúnu Jónsdóttur forstöðukonu Safnahússins á næsta fund byggðarráðs til að ræða málið.
3.Innheimta á fjallskilagjöldum
1211243
Sveitarstjórn vísaði erindinu til umfjöllunar byggðarráðs.
Rætt um athugasemdir við innheimtu fjallskilagjalda og sveitarstjórn vísaði til umfjöllunar byggðarráðs.
Byggðarráð samþykkti að hafna kröfu um niðurfellingu reiknings vegna viðkomandi máls.
Byggðarráð samþykkti að hafna kröfu um niðurfellingu reiknings vegna viðkomandi máls.
4.Búfjáreftirlitsnefnd starfssvæðis 5 - samningur
1303041
Sveitarstjórn vísaði samningnum til umfjöllunar í byggðarráði
Lagður fram samningur milli búfjáreftirlitsnefndar á svæði 5 og Búnaðarsamtaka Vesturlands en sveitarstjórn vísaði samningnum til umfjöllunar í byggðarráði.
Byggðarráð samþykkti samninginn fyrir sitt leyti.
Byggðarráð samþykkti samninginn fyrir sitt leyti.
5.Drög að nýrri fjallskilasamþykkt fyrir Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp og Borgarbyggð
1303067
Lögð fram samþykkt drög að nýrri fjallskilasamþykkt fyrir Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp og Borgarbyggð auk bréfs frá Björgu Gunnardóttur, starfsmanni nefndar um nýja fjallskilasamþykkt, sem sent verður til sveitarstjórna fjallskilaumdæmisins.
Lögð fram samþykkt drög að nýrri fjallskilasamþykkt fyrir Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp og Borgarbyggð auk bréfs frá Björgu Gunnarsdóttur, starfsmanni nefndar um nýja fjallskilasamþykkt, sem sent hefur verið til sveitarstjórna fjallskilaumdæmisins.
Samþykkt að fara fram á að sveitarstjórn fái kynningu á drögunum.
Samþykkt að fara fram á að sveitarstjórn fái kynningu á drögunum.
6.Litla-Hraun deiliskipulag athugasemdir
1303012
Sveitarstjórn vísaði erindinu til umfjöllunar byggðarráðs.
Rætt um athugasemdir við deiliskipulag Litla-Hrauns en sveitarstjórn vísaði erindinu til umfjöllunar byggðarráðs.
Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs og sat fundinn meðan að liðir 6, 7, 8 og 9 voru ræddir.
Jökull sagði að fyrir dyrum stæði fundur með fulltrúum Borgarbyggðar, landeigenda og Skipulagsstofnunar til að ræða málið.
Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs og sat fundinn meðan að liðir 6, 7, 8 og 9 voru ræddir.
Jökull sagði að fyrir dyrum stæði fundur með fulltrúum Borgarbyggðar, landeigenda og Skipulagsstofnunar til að ræða málið.
7.Framtíðarskipulag sorphirðu
1303058
Lögð fram skýrsla vinnuhóps um skipulag sorphirðu sem lauk störfum þann 12. mars 2013.
Lögð fram skýrsla vinnuhóps um skipulag sorphirðu en nefndin lauk störfum þann 12. mars 2013.
Byggðarráð þakkar framkomna skýrslu og var samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að kostnaðarmeta tillögur sem fram koma í skýrslunni.
Byggðarráð þakkar framkomna skýrslu og var samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að kostnaðarmeta tillögur sem fram koma í skýrslunni.
8.Brákarbraut 27 - endurbætur milliveggjar
1303063
Erindi Borgarverks ehf um endurbætur á vegg milli eignarhluta Borgarverks og Borgarbyggðar í Brákarbraut 27
Lagt fram erindi Borgarverks ehf dags. 05.03. 2013 þar sem farið er fram á þátttöku Borgarbyggðar í endurbótum á vegg milli eignarhluta Borgarverks og Borgarbyggðar í Brákarbraut 27.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar og óskað eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs um erindið.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar og óskað eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs um erindið.
9.Brákarbraut 27 - nýting lóðar
1303062
Erindi Borgarverks ehf um að rampur við Brákarbraut 27 verði fjarlægður
Lagt fram erindi Borgarverks ehf. dags. 05.03. 2013 þess efnis að rampur sem er á lóð Brákarbrautar 27 og Grímshússins verði fjarlægður.
Samþykkt að fela forstöðumanni umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við bréfritara um erindið.
Samþykkt að fela forstöðumanni umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við bréfritara um erindið.
10.Launakjör starfsmanna á stjórnsýslusviði
1303031
Erindi nokkurra starfsmanna á fjármála- og stjórnsýslusviði þar sem farið er fram á leiðréttingu launakjara.
Lagt fram erindi nokkurra starfsmanna á fjármála- og stjórnsýslusviði dags. 07.03. 2103 þar sem farið er fram á leiðréttingu launakjara.
Samþykkt að bjóða bréfriturum á næsta fund byggðarráðs.
Jóhannes tók ekki þátt í umræðum vegna tengsla við aðila málsins.
Samþykkt að bjóða bréfriturum á næsta fund byggðarráðs.
Jóhannes tók ekki þátt í umræðum vegna tengsla við aðila málsins.
11.Hamar, golfskáli, breytingar á innra skipulagi
1303065
Pálmi Sævarsson f.h. Golfklúbbs Borgarness, óskar eftir heimild til breytinga á innra skipulagi golfskálans á Hamri.
Lagt fram erindi Golfklúbbs Borgarness dags. 19.03.2013 þar sem farið er fram á heimild Borgarbyggðar til breytinga á innra skipulagi golfskálans að Hamri.
Byggðarráð samþykkti að heimila breytingarnar.
Byggðarráð samþykkti að heimila breytingarnar.
12.Kauptilboð í íbúð
1303068
Lagt fram kauptilboð í íbúð að Kveldúlfsgötu 18.
Lagt fram kauptilboð í íbúð að Kveldúlfsgötu 18.
Samþykkt að taka tilboðinu.
Samþykkt að taka tilboðinu.
13.Sólbakki 17, stækkun lóðar.
1303054
Lagt fram bréf frá Vók ehf þar sem óskað er eftir stækkun lóðarinnar að Sólbakka 17 um 1.290 fermetra
Lagt fram bréf frá Vók ehf dags. 13.03. 2013 þar sem óskað er eftir stækkun lóðarinnar að Sólbakka 17 um 1.290 fermetra.
Samþykkt að fela forstöðumanni umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við bréfritara.
Samþykkt að fela forstöðumanni umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við bréfritara.
14.Kauptilboð í lóð í Syðri-Hraundal
1303044
Lagt fram tilboð Ásgeirs Helgasonar og Stefaníu Gissurardóttur í sumarhúsalóð í landi Syðri-Hraundals
Lagt fram tilboð Ásgeirs Helgasonar og Stefaníu Gissurardóttur í sumarhúsalóð í landi Syðri-Hraundals.
Samþykkt að taka tilboðinu.
Samþykkt að taka tilboðinu.
15.Vinnuhópur um málefni aldraðra - stöðuskýrsla og fundargerð
1303043
Lögð fram fundargerð vinnuhóps um málefni aldraðra frá 19. mars 2013 ásamt stöðuskýrslu.
Lögð fram fundargerð vinnuhóps um málefni aldraðra frá 19. mars 2013 ásamt stöðuskýrslu.
Byggðarráð þakkar fyrir góða skýrslu og bendir öðrum vinnuhópum á að það sé æskilegt vinnulag að skila stöðuskýrslum.
Byggðarráð þakkar fyrir góða skýrslu og bendir öðrum vinnuhópum á að það sé æskilegt vinnulag að skila stöðuskýrslum.
16.Þjónustukönnun Capacent 2012
1212062
Ákveðið hefur verið að sveitarstjórnarfulltrúar skipi þrjá þriggja manna hópa til að vinna tillögur um aðgerðaráætlun til úrbóta á starfsemi sveitarfélagsins
Ákveðið hefur verið að sveitarstjórnarfulltrúar skipi þrjá þriggja manna hópa til að vinna tillögur um aðgerðaráætlun til úrbóta á starfsemi sveitarfélagsins.
Í hópunum verða:
Atvinnu- og menningarmál - Bjarki Þorsteinsson, Geirlaug Jóhannsdóttir, Sigríður G. Bjarnadóttir.
Þjónusta við íbúa - Dagbjartur I Arilíusson, Ragnar Frank Kristjánsson, Finnbogi Leifsson.
Umhverfismál - Jónína Erna Arnardóttir, Jóhannes Stefánsson, Ingibjörg Daníelsdóttir.
Í hópunum verða:
Atvinnu- og menningarmál - Bjarki Þorsteinsson, Geirlaug Jóhannsdóttir, Sigríður G. Bjarnadóttir.
Þjónusta við íbúa - Dagbjartur I Arilíusson, Ragnar Frank Kristjánsson, Finnbogi Leifsson.
Umhverfismál - Jónína Erna Arnardóttir, Jóhannes Stefánsson, Ingibjörg Daníelsdóttir.
17.Þakkir frá Ungmennasambandi Borgarfjarðar
1303049
Lagt fram bréf frá Ungmennasambandi Borgarfjarðar þar sem þakkað er fyrir veittan stuðning á árinu 2012
Lagt fram bréf frá Ungmennasambandi Borgarfjarðar dags. 11.03. 2013 þar sem þakkað er fyrir veittan stuðning á árinu 2012
18.Aðalfundur Veiðifélags Álftár
1303039
Lagt fram fundarboð á aðalfund Veiðifélags Álftár sem haldinn verður 23. mars 2013 í veiðihúsi félagsins.
Lagt fram fundarboð á aðalfund Veiðifélags Álftár sem haldinn verður 23. mars 2013 í veiðihúsi félagsins.
Samþykkt að Einar Ole Pedersen verði fulltrúi Borgarbyggðar á fundinum.
Samþykkt að Einar Ole Pedersen verði fulltrúi Borgarbyggðar á fundinum.
19.Aðalfundur Veiðifélags Langár
1303060
Fundarboð á aðalfund Veiðifélags Langár 06. apríl n.k.
Lagt fram fundarboð á aðalfund Veiðifélags Langár sem haldinn verður 06. apríl n.k. í veiðihúsi félagsins.
Samþykkt að Einar Ole Pedersen og Sigurjón Jóhannsson verði fulltrúar Borgarbyggðar á fundinum.
Samþykkt að Einar Ole Pedersen og Sigurjón Jóhannsson verði fulltrúar Borgarbyggðar á fundinum.
20.Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar á svæði 5
1211037
Fundargerð búfjáreftirlitsnefndar á svæði 5 frá 18. febrúar 2013.
Lögð fram fundargerð búfjáreftirlitsnefndar á svæði 5 (Borgarbyggð og Skorradalshreppur) frá 18. febrúar 2013.
Ákveðið að taka gjaldskrá vegna búfjáreftirlits fyrir á næsta fundi byggðarráðs.
Ákveðið að taka gjaldskrá vegna búfjáreftirlits fyrir á næsta fundi byggðarráðs.
21.Fundargerð vinnuhóps um skipulag sorphirðu
1303057
Lögð fram 5. og síðasta fundargerð vinnuhóps um skipulag sorphirðu, dagsett 12. mars 2013.
Lögð fram 5. og síðasta fundargerð vinnuhóps um skipulag sorphirðu, dagsett 12. mars 2013.
22.Fundargerð nefndar um nýja fjallskilasamþykkt.
1303059
Lögð fram fundargerð nefndar um nýja fjallskilasamþykkt, dagsett 13. mars 2013.
Lögð fram fundargerð nefndar um nýja fjallskilasamþykkt, dagsett 13. mars 2013.
23.Samskipti kjörinna fulltrúa og starfsmanna
1303070
Umræða um samskipti kjörinna fulltrúa og starfsmanna skv. beiðni byggðarráðsmanna.
Rætt um samskipti kjörinna fulltrúa og starfsmanna sveitarfélagsins.
24.Ársskýrsla byggingarfulltrúa 2012
1303073
Lögð fram ársskýrsla byggingarfulltrúa fyrir árið 2012.
Byggðarráð þakkar fyrir skýrsluna.
Byggðarráð þakkar fyrir skýrsluna.
25.Faxaflóahafnir - stjórnarfundur nr 107
1303040
Lögð fram fundargerð 107. stjórnarfundar Faxaflóahafna sem haldinn var 08. mars 2013.
Lögð fram fundargerð 107. stjórnarfundar Faxaflóahafna sem haldinn var 08. mars 2013.
Samþykkt að næsti fundur byggðarráðs verði haldinn miðvikudaginn 27. mars kl. 12,00
Fundi slitið - kl. 08:00.