Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Breyting á verktakasamning
1305026
Sveitarstjórn vísaði erindinu til umfjöllunar í byggðarráði
2.Dansskóli
1304106
Á fundinn mætir Eva Karen Þórðardóttir til viðræðna um framhald danskennslu í Borgarbyggð.
Rætt um danskennslu í Borgarbyggð og greindi sveitarstjóri frá viðræðum sínum við Evu Karen Þórðardóttur.
3.Miðaldaböð - kaup á landi
1305062
Beiðni Sígildra sagna ehf um að Borgarbyggð kaupi landi úr jörðinni Hraunsás vegna Miðaldabaða.
Framlagt erindi Sígildra sagna ehf dags. 17. maí 2013 um að Borgarbyggð kaupi jörðina Hraunsás 3 vegna stofnunar Miðaldabaða.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að kanna málið frekar og óska eftir áliti ráðgjafa.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að kanna málið frekar og óska eftir áliti ráðgjafa.
4.Samþykkt um búfjárhald
1210076
Lagðar fram þrjár umsagnir, um drög að samþykkt um búfjárhald, frá Landgræðslu ríkisins, Búnaðarsamtökum Vesturlands og Lögfræðistofu Inga Tryggvasonar.
Lagðar fram þrjár umsagnir um drög að samþykkt um búfjárhald. Umsganirnar eru frá Landgræðslu ríkisins, Búnaðarsamtökum Vesturlands og Lögfræðistofu Inga Tryggvasonar.
Samþykkt að vísa umsögnunum til umfjöllunar í landbúnaðarnefnd.
Samþykkt að vísa umsögnunum til umfjöllunar í landbúnaðarnefnd.
5.Friðarhlaup 2013
1305057
Framlagt erindi frá Rúnari P. Gígja varðandi friðarhlaupið 2013.
Lagt fram erindi Rúnars P. Gígja varðandi friðarhlaup sem haldið verður í öllum sveitarfélögum á Íslandi 20. júní - 12. júlí 2013.
Samþykkt að taka þátt í verkefninu.
Samþykkt að taka þátt í verkefninu.
6.Tjón og vinna vegna sinubruna
1305048
Framlagt erindi frá Tryggva V. Sæmundssyni vegna slökkvistarfa í Skorradal.
Lagt fram erindi Tryggva V. Sæmundssonar dags. 13.05."13 vegna tjóns og vinnu við slökkvistarf við sinubruna í Skorradal í vor.
Samþykkt að vísa erindinu til umsagnar Inga Tryggvasonar hdl sem er að kanna rétt sveitarfélagsins til endurkröfu í málinu.
Samþykkt að vísa erindinu til umsagnar Inga Tryggvasonar hdl sem er að kanna rétt sveitarfélagsins til endurkröfu í málinu.
7.Vinnuhópur um endurskoðun Staðardagskrár 21
1305025
Búið er að samþykkja erindisbréf fyrir vinnuhóp um endurskoðun á Staðardagskrá 21, en eftir er að skipa í hópinn.
Samþykkt að skipa Huldu Hrönn Sigurðardóttur, Önnu Berg Samúelsdóttur, Magnús Smára Snorrason og Hrafnhildi Tryggvadóttur í vinnuhóp um endurskoðun á Staðardagskrá 21.
8.Nám fyrir verðandi björgunarsveitarmenn
1305067
Framlagt erindi frá Björgunarsveitinni Brák vegna náms fyrir nýliða í björgunarstarfi.
Lagt fram erindi frá Björgunarsveitinni Brák vegna náms fyrir nýliða í björgunarstarfi sem fyrirhugað er að koma á fót í samstafi við Björgunarskólann og Menntaskóla Borgarfjarðar.
Samþykkt að bjóða formanni Björgunarsveitarinnar Brákar á næsta fund byggðarráðs.
Samþykkt að bjóða formanni Björgunarsveitarinnar Brákar á næsta fund byggðarráðs.
9.Breyting á lánum Orkuveitu Reykjavíkur
1305066
Framlagt erindi frá Orkuveitu Reykjavíkur vegna skilmálabreytinga á lánum hjá Euro Hypo.
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur varðandi endurröðun gjalddaga lána hjá Eurothekenbanken.
Byggðarráð samþykkti erindið fyrir sitt leyti.
Byggðarráð samþykkti erindið fyrir sitt leyti.
10.Fjárhagsstaða Borgarbyggðar 2013
1305068
Á fundinn mætir Einar Pálsson fjármálafulltrúi og gerir grein fyrir fjárhagsstöðu Borgarbyggðar.
Á fundinn mætti Einar G. Pálsson fjármálafulltrúi og gerði grein fyrir fjárhagsstöðu Borgarbyggðar fyrstu þrjá mánuði ársins 2013.
11.Stefna í íþrótta og tómstundamálum
1304125
Framlögð stefna í tómstundamálum sem samþykkt var á fundi tómstundanefndar 21 maí s.l.
Lögð fram stefna Borgarbyggðar í íþrótta- og tómstundamálum sem samþykkt var á fundi tómstundanefndar 21. maí s.l.
Byggðarráð samþykkti stefnuna.
Byggðarráð samþykkti stefnuna.
12.Breytingar í Grunnskóla Borgarfjarðar Kleppjárnsreykjum - verðkönnun
1305070
Framlagt tilboð í breytingar á GBorgfj. Kleppjársreykjum.
Lögð fram niðurstaða á verðkönnun í breytingar á Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum.
Verð barst frá einum aðila sem var EJI ehf.
Samþykkt að fela forstöðumanni umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við EJI ehf um verkið.
Verð barst frá einum aðila sem var EJI ehf.
Samþykkt að fela forstöðumanni umhverfis- og skipulagssviðs að ræða við EJI ehf um verkið.
13.Skýrsla um óháða umhverfisúttekt á Grundartanga.
1305043
Framlagt bréf frá Faxaflóahöfnum vegna skýrslu um umhverfisúttekt á Grundartanga.
Lagt fram bréf Faxaflóahafna dags. 08.05."13 ásamt skýrslu um óháða umhverfisúttekt á Grundartanga.
14.186. stjórnarfundur Orkuveitu Reykjavíkur
1305065
Framlögð fundargerð frá stjórnarfundi í OR 19 apríl s.l.
Lögð fram fundargerð frá stjórnarfundi Orkuveitu Reykjavíkur frá 19. apríl s.l.
15.Samningur um leikskóla
1305074
Bréf oddvita Skorradalshrepps þar sem óskað er eftir endurskoðun á samningi um leikskóla.
Lagt fram bréf oddvita Skorradalshrepps dags. 21.05."13 þar sem óskað er eftir endurskoðun á samningi um leikskóla.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að ræða við forsvarsmenn Skorradalshrepps um erindið.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að ræða við forsvarsmenn Skorradalshrepps um erindið.
Fundi slitið - kl. 08:00.
Sveitarstjórn vísaði erindinu til umfjöllunar í byggðarráði.
Samþykkt að óska eftir áliti Juris lögmannsstofu á erindinu.