Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Yfirfærsla á búnaði til Menntaskóla Borgarfjarðar
1301032
Framlögð yfirlýsing vegna yfirfærslu á búnaði til Menntaskóla Borgarfjarðar
Framlögð yfirlýsing vegna yfirfærslu á búnaði til Menntaskóla Borgarfjarðar. Byggðarráð samþykkti yfirfærsluna.
2.Umsókn um útgáfustyrk
1306042
Framlagt erindi frá Snorrastofu vegna útgáfu á bókinni Héraðsskólar Borgfirðinga.
Framlagt erindi frá Snorrastofu vegna útgáfu á bókinni Héraðsskólar Borgfirðinga. Byggðarráð samþykkti að styrkja Snorrastofu um kr.200.000.- vegna útgáfunnar. Upphæðin verður tekin af liðnum aðrir styrkir undir málaflokki 05 og auknu framlagi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
3.Kárastaðir
1308019
Framlagt bréf frá Dórótheu Sigvaldsdóttur þar sem spurst er fyrir um Kárastaði í Borgarbyggð.
Framlagt bréf frá Dórótheu Sigvaldsdóttur þar sem spurst er fyrir um Kárastaði í Borgarbyggð. Að svo stöddu er Byggðarráð ekki tilbúið til að selja húsið á Kárastöðu eða landið.
4.Samningur um gagnkvæma aðstoð.
1308038
Framlagður samstarfssamningur við Húnaþing vestra um slökkviliðsmál
Framlagður samstarfssamningur við Húnaþing vestra um slökkviliðsmál. Byggðarráð staðfestir samninginn
5.Fjárhagsáætlun 2014
1308041
Framlögð tillaga að vinnuáætlun fyrir fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2014
Framlögð tillaga að vinnuáætlun fyrir fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2014. Byggðarráð samþykkti tillöguna með þeirri breytingu að sveitarstjórn komi saman til vinnufundar um mánaðarmótin september/október.
6.Vegamál í Borgarbyggð
1308042
Rætt um vegamál, þ.m.t. styrkvegi í Borgarbyggð. Borgarbyggð fékk 3 mkr í sytrk frá Vegagerðinni og eftir er að nýta um 1 mkr til framkvæmda.
Rætt um vegamál, þ.m.t. styrkvegi í Borgarbyggð. Byggðarráð felur umhverfis- og skipulagssviði að ljúka framkvæmdum við styrkvegi sem fyrst.
7.Þjónusta við hælisleitendur
1307039
Framlagt erindi frá Innanríkisráðuneytinu varðandi þjónustu við hælisleitendur.
Framlagt erindi frá Innanríkisráðuneytinu varðandi þjónustu við hælisleitendur. Byggðarráð óskar umsagnar velferðarnefndar um erindið.
8.Gervigrasvöllur
1305084
Framlagt tilboð í hreinsun á gervigrasvellinum við Grunnskólann í Borgarnesi.
Framlagt tilboð í hreinsun á gervigrasvellinum við Grunnskólann í Borgarnesi. Samþykkt að taka tilboðinu og áætlaður kostnaður sem er kr.300.000.- verði tekinn af rekstri vallarins og auknu framlagi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
9.Kaup á rafmagnstímatökutækjum
1306044
Framlögð umsögn frá forstöðumanni íþróttamannvirkja vegna stuðnings Borgarbyggðar við kaup FRÍ á rafmagnstímatökutækum
Framlögð umsögn frá forstöðumanni íþróttamannvirkja vegna stuðnings Borgarbyggðar við kaup FRÍ á rafmagnstímatökutækjum. Byggðarráð samþykkti að taka þátt í verkefninu og veitir kr.200.000.- til þess. Kostnaður verði tekinn af fjárhagsliðnum aðrir styrkir undir málaflokki 06 og auknu framlagi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
10.Menntun í Norðvesturkjördæmi.
1308031
Framlagt bréf frá Háskólanum á Bifröst þar sem kynnt er tilraunaverkefni um hækkað menntastig í Norðvesturkjördæmi.
Framlagt bréf frá Háskólanum á Bifröst þar sem kynnt er tilraunaverkefni um hækkað menntastig í Norðvesturkjördæmi. Byggðarráð fagnar því að þetta stóra verkefni sé farið í gang og hefur væntingar um að það muni skila góðum árangri.
11.Dansíþróttir
1304106
Sveitarstjóri greindi frá fundum sem farið hafa fram í sumar um danskennslu og dansíþróttina í Borgarbyggð.
Sveitarstjóri greindi frá fundum sem farið hafa fram í sumar um danskennslu og dansíþróttina í Borgarbyggð. Byggðarráð er tilbúið til að leigja húsnæðið í Hjálmakletti áfram undir danskennslu og felur sveitarstjóra að vinna áfram að málinu.
12.Breyting á verktakasamning
1305026
Rætt um samkomulag um uppsögn á samningum við Halldór Sigurðsson verktaka.
Rætt um samkomulag um uppsögn á samningum við Halldór Sigurðsson verktaka. Sveitarstjóra falið að vinna áfram að gerð samkomulagsins með hliðsjón af þeim forsendum sem ræddar voru.
Jóhannes Stefánsson lagði fram svohljóðandi tillagu"Undirritaður leggur til að sett verði á stofn áhaldahús. Það muni sinna tilfallandi lágmarksviðhaldi í sveitarfélaginu og öðru því sem almennt fellur undir slíka starfsemi. Tillagan verði útfærð við gerð fjáhagsáætlunar." Byggðarráð samþykkir að vísa frekari umræðu um tillöguna til vinnu við fjárhagsáætlun 2014
Jóhannes Stefánsson lagði fram svohljóðandi tillagu"Undirritaður leggur til að sett verði á stofn áhaldahús. Það muni sinna tilfallandi lágmarksviðhaldi í sveitarfélaginu og öðru því sem almennt fellur undir slíka starfsemi. Tillagan verði útfærð við gerð fjáhagsáætlunar." Byggðarráð samþykkir að vísa frekari umræðu um tillöguna til vinnu við fjárhagsáætlun 2014
13.Grunnskólar
1308043
Rætt um málefni grunnskóla í Borgarbyggð í kjölfar könnunar Skólavogarinnar.
Rætt um málefni grunnskóla í Borgarbyggð í kjölfar könnunar Skólavogarinnar. Jafnframt voru lagðar fram tillögur um að heimila sveitarstjóra að ganga til samninga við Karl Frímannsson um ráðgjöf varðandi starfshætti grunnskóla í Borgarbyggð, auk þess sem lögð var fram tillaga um að hækka starfshlutfall námsráðgjafa um 10%.
Byggðarráð samþykkti tillögurnar.
Byggðarráð samþykkti tillögurnar.
14.Framkvæmdir sumarið 2013
1305093
Rætt um framkvæmdir árið 2013
Rætt um framkvæmdir árið 2013. Sveitarstjóri greindi frá stöðu verkefna og fyrirhuguðum íbúafundi um göngustíga í Borgarnesi. Byggðarráð leggur áherslu á að þau verkefni sem eru á áætlun verði kláruð sem fyrst.
15.Skógrækt á Króki
1308044
Framlagt bréf frá Kristínu Helgu Gunnarsdóttur vegna skógræktar í Borgarbyggð
Framlagt bréf frá Kristínu Helgu Gunnarsdóttur vegna skógræktar í Borgarbyggð. Samþykkt að óska umsagnar landbúnaðarnefndar og umhverfis- og skipulagsnefndar um erindið.
Jóhannes Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun "Undirritaður bendir á að sveitarstjórn hefur til meðferðar nýja búfjársamþykkt sem tekur ekkert tillit til hagsmuna þeirra íbúa sveitarfélagsins sem ekki halda búfé. Skynsamlegra hefði verið af sveitarstjórn að móta þá samþykkt með þeim hætti að réttindi þeirra sem kjósa að nýta land sitt til annars en beitar, sé tryggður."
Jóhannes Stefánsson lagði fram eftirfarandi bókun "Undirritaður bendir á að sveitarstjórn hefur til meðferðar nýja búfjársamþykkt sem tekur ekkert tillit til hagsmuna þeirra íbúa sveitarfélagsins sem ekki halda búfé. Skynsamlegra hefði verið af sveitarstjórn að móta þá samþykkt með þeim hætti að réttindi þeirra sem kjósa að nýta land sitt til annars en beitar, sé tryggður."
16.Fundargerð 807. fundur 28.júní 2013
1308034
Framlögð fundargerð frá 807 fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Framlögð fundargerð frá 807 fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
17.Faxaflóahafnir - stjórnarfundur nr 111
1308037
Framlögð fundargerð frá 111 fundi stjórnar Faxaflóahafna sem fram fór í Borgarnesi 16 ágúst s.l.
Framlögð fundargerð frá 111 fundi stjórnar Faxaflóahafna sem fram fór í Borgarnesi 16 ágúst s.l.
Fundi slitið - kl. 08:00.