Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Brunavarnaáætlun Borgarbyggðar
1401001
Endurskoðuð, uppfærð og yfirfarin útgáfa af Brunavarnaráætlun Borgarbyggðar, Skorradalshrepps og Eyja- og Miklaholtshrepps fyrir 2014 - 2019.
2.Úttekt á Slökkviliði Borgarbyggðar
1312077
Minnisblað slökkviliðsstjóra vegna skýrslu um úttekt á slökkviliði Borgarbyggðar
Lagt fram minnisblað slökkviliðsstjóra vegna skýrslu Mannvirkjastofnunar um úttekt á slökkviliði Borgarbyggðar.
Samþykkt að senda Orkuveitu Reykjavíkur erindi varðandi þær athugasemdir sem fram koma í skýrslunni varðandi vatnsöflun.
Samþykkt að senda Orkuveitu Reykjavíkur erindi varðandi þær athugasemdir sem fram koma í skýrslunni varðandi vatnsöflun.
3.Yfirlit um starfsemi og útköll slökkviliðsins
1401003
Yfirlit frá slökkviliðsstjóra
Lagt fram yfirlit slökkviliðsstjóra um útköll og starfssemi slökkviliðs Borgarbyggðar á árinu 2013.
4.Slökkvilið - klippur
1401034
Lagt fram bréf frá slökkviliðsstjóra vegna tilboðs sem slökkviliðinu stendur til boða við innkaup á klippum til björgunar á fólki úr bílum eða húsum.
Rætt um erindi frá slökkviliðsstjóra vegna tilboðs sem slökkviliðið hefur fengið vegna innkaupa á klippum til björgunar á fólki úr bílum eða húsum.
Samþykkt að athuga hvort hægt sé að fá fleiri kostunaraðila, sé það möguleiki verður málið tekið upp aftur í byggðarráði.
Samþykkt að athuga hvort hægt sé að fá fleiri kostunaraðila, sé það möguleiki verður málið tekið upp aftur í byggðarráði.
5.Fundargerð starfsmannafundar safnahúss
1401027
Fundargerð 134. fundar starfsmanna Safnahúss Borgarfjarðar
Lögð fram fundargerðar 134. fundar starfsmanna Safnahúss Borgarfjarðar.
Byggðarráð lýsir yfir ánægju með fjölgun gesta í Safnahúsinu á milli ára.
Byggðarráð lýsir yfir ánægju með fjölgun gesta í Safnahúsinu á milli ára.
6.Verðkannanir á vegum sveitarfélagsins
1401024
Framlagt erindi frá Borgarverki vegna verðkannanna við verk á vegum Borgarbyggðar.
Lagt fram erindi frá Borgarverki vegna verðkannana Borgarbyggðar.
Lögð fram umsögn frá lögfræðingi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi innkaupareglur og upplýsingar frá öðrum sveitarfélögum um verklag við gerð samninga.
Samþykkt að fela innkauparáði Borgarbyggðar að gera tillögu til byggðarráðs að verklagsreglum um framkvæmd útboða og verðfyrirspurna/verðkannana.
Jóhannes vék af fundi.
Lögð fram umsögn frá lögfræðingi Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi innkaupareglur og upplýsingar frá öðrum sveitarfélögum um verklag við gerð samninga.
Samþykkt að fela innkauparáði Borgarbyggðar að gera tillögu til byggðarráðs að verklagsreglum um framkvæmd útboða og verðfyrirspurna/verðkannana.
Jóhannes vék af fundi.
7.Verðkönnun á snjómokstri
1312082
Framlögð fundargerð frá opnun tilboða í snjómokstur í Borgarnesi.
Rætt um verðkönnun á snjómokstri í Borgarnesi.
Í ljósi framkominna gagna m.a. frá lögfræðingi Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykkir byggðarráð að ganga til samninga við HSS-verktak sem átti lægsta verðið í verkið.
Í ljósi framkominna gagna m.a. frá lögfræðingi Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykkir byggðarráð að ganga til samninga við HSS-verktak sem átti lægsta verðið í verkið.
8.Verðkönnun vegna rifa á útihúsum
1312064
Rætt um verðkönnun vegna niðurrifs á útihúsum.
Í ljósi framkominna gagna m.a. frá lögfræðingi Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykkir byggðarráð að ganga til samninga við HSS-verktak sem átti lægsta verðið í verkið.
Jóhannes kom aftur á fundinn.
Í ljósi framkominna gagna m.a. frá lögfræðingi Sambands íslenskra sveitarfélaga samþykkir byggðarráð að ganga til samninga við HSS-verktak sem átti lægsta verðið í verkið.
Jóhannes kom aftur á fundinn.
9.Atvinnu- markaðs- og menningarmál
1312090
Rætt um áherslur Borgarbyggðar í atvinnu- markaðs- og menningarmálum árið 2014.
Rætt um áherslur Borgarbyggðar í atvinnu- markaðs- og menningarmálum árið 2014.
Samþykkt að óska eftir að fulltrúar frá Vesturlandsstofu og Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi komi á næsta fund byggðarráðs til viðræðna.
Samþykkt að óska eftir að fulltrúar frá Vesturlandsstofu og Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi komi á næsta fund byggðarráðs til viðræðna.
10.Atvinnumál
1312059
Rætt um fyrirhugaða matarsmiðju í Borgarnesi og þá vinnu sem sjávarklasinn hefur lagt í vegna þessa verkefnis.
Á fundinn mætti Davíð Freyr Jónsson til viðræðna um fyrirhugaða matarsmiðju í Borgarnesi og aðra starfsemi sem fyrirhuguð er að Vallarási 7-9 í Borgarnesi.
11.Ósk um kaup/leigu Brúaráss
1401029
Lagt fram erindi frá Kolbeini Magnússyni, Láru Gísladóttur, Kjartani Ragnarssyni og Sigríði M. Guðmundsdóttur um Miðaldaböð við Brúarás.
Lagt fram erindi frá Kolbeini Magnússyni, Láru Gísladóttur, Kjartani Ragnarssyni og Sigríði M. Guðmundsdóttur um Miðaldaböð við Brúarás.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að boða alla eigendur Brúaráss til fundar til að ræða erindið.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að boða alla eigendur Brúaráss til fundar til að ræða erindið.
12.Könnun á launakjörum
1401033
Framlögð greinargerð frá félagsmálastjóra um könnun á launajafnrétti hjá Borgarbyggð.
Lögð fram greinargerð frá félagsmálastjóra um könnun á launajafnrétti hjá Borgarbyggð.
Byggðarráð tekur undir sjónarmið velferðarnefndar að jafna beri launamun kynjanna og felur sveitarstjóra og skrifstofustjóra að leggja fram tillögur um hvernig það verði gert.
Byggðarráð tekur undir sjónarmið velferðarnefndar að jafna beri launamun kynjanna og felur sveitarstjóra og skrifstofustjóra að leggja fram tillögur um hvernig það verði gert.
13.Umhverfið mitt
1310014
Rætt um verkefnið umhverfið mitt um aðkomu íbúa að ákvarðanatöku varðandi umhverfismál ofl.
Rætt um verkefnið umhverfið mitt um aðkomu íbúa að ákvarðanatöku varðandi umhverfismál o.fl.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að taka saman upplýsingar um málið og leggja fram á næsta fundi byggðarráðs.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að taka saman upplýsingar um málið og leggja fram á næsta fundi byggðarráðs.
14.Menningarmál
1401030
Framlagt erindi frá SSV þar sem óskað er eftir tilnefningu á fulltrúa í menningarnefnd SSV, en nefndin kemur í stað Menningarráðs Vesturlands.
Lagt fram erindi frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi þar sem óskað er eftir tilnefningu á fulltrúa í menningarnefnd SSV, en nefndin kemur í stað Menningarráðs Vesturlands.
Sveitarstjóra falið að ljúka málinu í samstarfi við sveitarstjóra Dalabyggðar og oddvita Skorradalshrepps.
Sveitarstjóra falið að ljúka málinu í samstarfi við sveitarstjóra Dalabyggðar og oddvita Skorradalshrepps.
15.Stjórnskipulag SSV
1312017
Lögð fram umsögn Borgarbyggðar vegna breytinga á stjórnskipulagi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi
Lögð fram tillaga að umsögn Borgarbyggðar vegna breytinga á stjórnskipulagi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.
Byggðarráð samþykkti tillöguna.
Byggðarráð samþykkti tillöguna.
16.Leigusamningar um land
1401035
Leigusamningur við Ólaf Guðmundsson á Sámsstöðum um land norðan afréttargirðingar á Síðufjalli.
Samsvarandi drög að samningi liggja fyrir við Eyjólf Andrésson í Síðumúla.
Afréttarnefnd Þverárréttarafréttar hefur fjallað um málið.
Samsvarandi drög að samningi liggja fyrir við Eyjólf Andrésson í Síðumúla.
Afréttarnefnd Þverárréttarafréttar hefur fjallað um málið.
Lagðir fram leigusamningar við Ólaf Guðmundsson á Sámsstöðum og Eyjólf Andrésson á Síðumúla um land norðan afréttargirðingar á Síðufjalli.
Afréttarnefnd Þverárréttarafréttar hefur fjallað um málið.
Byggðarráð samþykkti samningana.
Afréttarnefnd Þverárréttarafréttar hefur fjallað um málið.
Byggðarráð samþykkti samningana.
17.Faxaflóahafnir - stjórnarfundur nr. 116
1401028
Lögð fram fundargerð frá 116 fundi stjórnar Faxaflóahafna.
Lögð fram fundargerð frá 116. fundi stjórnar Faxaflóahafna.
18.Bréf varðandi gjaldskrárhækkanir
1401044
Lagt fram bréf Alþýðusambands Íslands dags. 13.01."14 varðandi gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga.
Í kjölfar erindis Stéttarfélags Vesturlands varðandi gjaldskrárhækkanir ákvað sveitarstjórn að hækka ekki gjaldskrár í félagsþjónustu, fræðslumálum og íþrótta- og æskulýðsmálum.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að svara erindinu.
Í kjölfar erindis Stéttarfélags Vesturlands varðandi gjaldskrárhækkanir ákvað sveitarstjórn að hækka ekki gjaldskrár í félagsþjónustu, fræðslumálum og íþrótta- og æskulýðsmálum.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að svara erindinu.
19.Malarfylling við Bílasöluna Geisla
1312016
Lagt fram minnisblað frá Verkís varðandi útreikning á malarfyllingu í lóðinni Fitjar 2 í Borgarnesi.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að semja við lóðarhafa um uppgjör á grundvelli minnisblaðsins.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að semja við lóðarhafa um uppgjör á grundvelli minnisblaðsins.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að yfirfara áætlunina.