Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Styrkumsókn vegna húsgagnakaupa
1404122
Lagt fram bréf frá Menntaskóla Borgarfjarðar þar sem óskað er eftir samstarfi vegna kaupa á húsgögnum í félagsaðstöðu skólans.
2.Loftorka
1404110
Lögð fram drög að kaupsamningi vegna fasteignarinnar að Borgarbraut 57 og lóðarinnar að Borgarbraut 59.
Lögð fram drög að kaupsamningi um fasteignirnar að Borgarbraut 57 og lóðarinnar að Borgarbraut 59 ásamt samningi um niðurrif á húsinu að Borgarbraut 57.
Byggðarráð samþykkti samninginn.
Byggðarráð samþykkti samninginn.
3.Ársreikningur Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2013
1404043
Á fundinn mætir Haraldur Reynisson frá KPMG og kynnir endurskoðunarskýrslu Borgarbyggðar fyrir árið 2013.
Á fundinn mættu Auðunn Guðjónsson og Haraldur Örn Reynisson frá KPMG og kynntu endurskoðunarskýrslu með ársreikningi Borgarbyggðar fyrir árið 2013.
4.Fundargerð eigendafundar Orkuveitu Reykjavíkur
1404143
Framlögð fundagerð frá eigendafundi í Orkuveitu Reykjvíkur.
Lögð fram fundargerð frá eigendafundi Orkuveitu Reykjavíkur sem haldinn var 25.04."14.
5.Upplýsingamál- minnisblað
1404147
Lagt fram minnisblað frá skrifstofustjóra vegna fundar um markaðs- og kynningarmál sem fram fór nýverið
Lagt fram minnisblað frá skrifstofustjóra vegna fundar um markaðs- og kynningarmál sem fram fór 31. mars s.l.
Samþykkt að fela skrifstofustjóra og þjónustufulltrúa að gera breytingar á heimasíðu Borgarbyggðar og stofna samskiptasíður fyrir sveitarfélagið.
Samþykkt að fela skrifstofustjóra og þjónustufulltrúa að gera breytingar á heimasíðu Borgarbyggðar og stofna samskiptasíður fyrir sveitarfélagið.
6.Aðalfundur Háskólans á Bifröst 2. maí
1404142
Rætt um tilnefningar í stjórn Háskólans á Bifröst, en aðalfundur skólans fer fram föstudaginn 2 maí n.k.
Rætt um tilnefningar í stjórn Háskólans á Bifröst, en aðalfundur skólans fer fram föstudaginn 2 maí n.k.
7.Raforkukaup - minnisblað
1404146
Lagt fram minnisblað frá skrifstofustjóra vegna innkaupa á raforku fyrir Borgarbyggð.
Lagt fram minnisblað frá skrifstofustjóra vegna innkaupa á raforku fyrir Borgarbyggð.
Afgreiðslu frestað.
Afgreiðslu frestað.
8.Deiliskipulög
1404148
Lagt fram minnisblað um kostnað við deiliskipulag gamla miðbæjarins og fjárveitingar til deiliskipulagsgerðar.
Lagt fram minnisblað um kostnað við deiliskipulag gamla miðbæjarins í Borgarnesi og fjárveitingar til deiliskipulagsgerðar.
Samþykkt að óska eftir kostnaðargeiningu á breytingu á deiliskipulagi gamla miðbæjarins.
Samþykkt að óska eftir kostnaðargeiningu á breytingu á deiliskipulagi gamla miðbæjarins.
9.Borgarbraut 65 a
1404149
lagt fram erindi frá húsfélaginu að Borgarbraut 65a vegna viðhalds á lyftu í húsinu.
Lagt fram erindi frá húsfélaginu að Borgarbraut 65a í Borgarnesi vegna viðhalds á lyftu í húsinu.
Samþykkt að fela starfsmanni eignasjóðs að skoða mögulega aðkomu sveitarfélagsins að málinu.
Ragnar vék af fundi og tók Jóhannes við stjórn fundarins.
Samþykkt að fela starfsmanni eignasjóðs að skoða mögulega aðkomu sveitarfélagsins að málinu.
Ragnar vék af fundi og tók Jóhannes við stjórn fundarins.
10.Markaðsstofa
1404144
Á fundinn mætir Rósa Halldórsdóttir frá Markaðastofu Vesturlands til viðræðna um starf Markaðsstofu
Á fundinn mætti Rósa Halldórsdóttir frá Markaðsstofu Vesturlands til viðræðna um starf Markaðsstofunnar.
Jónína vék af fundi áður en fundargerðin var lesin upp.
Jónína vék af fundi áður en fundargerðin var lesin upp.
Fundi slitið - kl. 11:00.
Samþykkt að veita kr. 100.000 til kaupa á húsgögnum og verður kostnaður tekinn af liðnum húsgagnakaup í rekstri hússins.