Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Verkstöðvun grunnskólakennara
1405075
2.Fundargerð starfsmannafundar Safnahúss
1404001
Fundargerð 140. fundar starfsmanna Safnahúss Borgarfjarðar
Lögð fram fundargerði 140. fundar starfsmanna Safnahúss Borgarfjarðar sem haldinn var 06. maí s.l.
3.Starfsleyfistillaga fyrir eggjabú Stafholtsveggjum
1405048
Lögð fram drög að starfsleyfi fyrir eggjabú sem Heilbrigðiseftirlit Vesturlands er búið að senda í auglýsingu.
Lögð fram drög að starfsleyfi fyrir eggjabú að Stafholtsveggjum sem Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur sett í auglýsingu.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við að leyfið verði veitt.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við að leyfið verði veitt.
4.Styrkur úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða - Hraunfossar
1404123
Lagt fram bréf, dagsett 9. maí 2014, frá Björgu Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa með beiðni um mótframlag vegna styrks.
Lagt fram bréf, dagsett 9. maí 2014, frá Björgu Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa með beiðni um mótframlag vegna styrks.
Byggðarráð tók jákvætt í erindið og var sveitarstjóra falið að gera tillögu að fjárveitingu.
Byggðarráð vekur þó athygli á að það er mikilvægt að skýrt verði hvernig verkaskiptingin er milli Umhverfisstofnunar og Borgabyggðar við Hraunfossa.
Byggðarráð tók jákvætt í erindið og var sveitarstjóra falið að gera tillögu að fjárveitingu.
Byggðarráð vekur þó athygli á að það er mikilvægt að skýrt verði hvernig verkaskiptingin er milli Umhverfisstofnunar og Borgabyggðar við Hraunfossa.
5.Umhirða og fleira sem varðar Bæjarsveit
1405055
Lagt fram bréf, dagsett 13. maí 2014, frá Björgu Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa.
Lagt fram bréf frá Björgu Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa dags. 13. maí 2014 varðandi umhverfismál í Bæjarsveit.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að halda íbúafund í Bæjarsveit til að ræða ýmis mál hverfisins.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að halda íbúafund í Bæjarsveit til að ræða ýmis mál hverfisins.
6.Umhirða, stígagerð og gróðursetning við Kleppjárnsreyki.
1405053
Lagt fram bréf, dagsett 13. maí 2014, frá Björgu Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa.
Lagt fram bréf frá Björgu Gunnarsdóttur umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa dags. 13. maí 2014 varðandi umhirðu, stígagerð og gróðursetningu við Kleppjárnsreyki.
Byggðarráð samþykkti það fyrirkomulag sem lagt er til í bréfinu.
Byggðarráð samþykkti það fyrirkomulag sem lagt er til í bréfinu.
7.Raforkukaup - minnisblað
1404146
Á fundinn mætir Jökull Helgason og kynnir minnisblað um sparnað vegna götulýsingar.
Rætt um raforkukaup og sparnað við að draga úr götulýsingu.
Byggðarráð samþykkti að slökkt verði á götulýsingu Borgarbyggðar í júní og júlí sumarið 2014.
Byggðarráð samþykkti að slökkt verði á götulýsingu Borgarbyggðar í júní og júlí sumarið 2014.
8.Deiliskipulög
1404148
Á fundinn mætir Jökull Helgason og kynnir kostnaðarmat á framkvæmdum við breytingar á götum og opnum svæðum vegna deiliskipulags fyrir gamla miðbæinn í Borgarnesi.
Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs og sat fundinn meðan liðir 8 - 10 voru ræddir.
Rætt um kostnaðarmat á framkvæmdum við breytingar á götum og opnum svæðum vegna deiliskipulags fyrir gamla miðbæinn í Borgarnesi.
Kynningarfundur fyrir sveitarstjórn verður haldinn þriðjudaginn 20. maí n.k.
Rætt um kostnaðarmat á framkvæmdum við breytingar á götum og opnum svæðum vegna deiliskipulags fyrir gamla miðbæinn í Borgarnesi.
Kynningarfundur fyrir sveitarstjórn verður haldinn þriðjudaginn 20. maí n.k.
9.Áhaldahús 2014
1405061
Rætt um starfsemi Áhaldahúss í Borgarbyggð sem áætlað er að taki til starfa 1. september n.k.
Rætt um starfsemi áhaldahúss í Borgarbyggð sem áætlað er að taki til starfa 1. september n.k.
Samþykkt að óska eftir tillögum um starfsmannahald fyrir næsta fund byggðarráðs.
Samþykkt að óska eftir tillögum um starfsmannahald fyrir næsta fund byggðarráðs.
10.Kirkjugarður í Borgarnesi - stækkun
1405060
Framlögð fundargerð frá opnun tilboða í lagfæringar á kirkjugarðinum í Borgarnesi. Sóknarnefnd Borgarneskrikju hefur umsjón með verkinu, en Borgarbyggð tekur þátt í kostnaði í samræmi við reglugerð um kostnaðarþátttöku sveitarfélaga.
Lögð fram fundargerð frá opnun tilboða í lagfæringar á kirkjugarðinum í Borgarnesi. Sóknarnefnd Borgarneskrikju hefur umsjón með verkinu, en Borgarbyggð tekur þátt í kostnaði í samræmi við reglugerð um kostnaðarþátttöku sveitarfélaga.
11.Golfklúbbur Borgarness - minnisblað
1405064
Lagt fram minnisblað frá fjármálafulltrúa varðandi stuðning Borgarbyggðar við Golfklúbbinn í Borgarnesi.
Lagt fram minnisblað frá fjármálafulltrúa varðandi stuðning Borgarbyggðar við Golfklúbb Borgarness.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu.
Samþykkt að fela sveitarstjóra að vinna áfram að málinu.
12.Þjóðlendumál í Mýra- og Borgarfj. sýslu - kynning á kröfum
1404155
Lagt fram bréf frá Óbyggðanefnd vegna þjóðlendumálum. Í bréfinu kemur fram hver verði næstu skref nefndarinnar í vinnu með þjóðlendukröfur ríkisins í Borgarbyggð.
Lagt fram bréf frá Óbyggðanefnd vegna þjóðlendumála. Í bréfinu kemur fram hver verði næstu skref nefndarinnar í vinnu með þjóðlendukröfur ríkisins í Borgarbyggð.
13.Umsókn um húsnæði í Brákarey
1405052
Lagt fram erindi frá Bifhjólafélagi Borgarfjarðar þar sem óskað er eftir aðstöðu fyrir félagið í Brákarey.
Lagt fram erindi frá Bifhjólafélagi Borgarfjarðar dags. 10.05."14 þar sem óskað er eftir aðstöðu fyrir félagið í Brákarey.
Samþykkt að óska eftir kostnaðarmati frá umhverfis- og skipulagssviði varðandi húsnæðið.
Samþykkt að óska eftir kostnaðarmati frá umhverfis- og skipulagssviði varðandi húsnæðið.
14.Beiðni um gerð motorcrossbrautar
1405023
Lagt fram bréf frá ungum mótorhjólakappa Almari Kristinssyni þar sem hann skorar á sveitarfélagið að setja upp aðstöðu fyrir mótorkross.
Lagt fram bréf frá ungum mótorhjólakappa Almari Kristinssyni þar sem hann skorar á sveitarfélagið að setja upp aðstöðu fyrir mótorkross.
Byggðarráð þakkar Almari fyrir erindið og var samþykkt að vísa því til umsagnar fræðslunefndar og Ungmennasambands Borgarfjarðar.
Byggðarráð þakkar Almari fyrir erindið og var samþykkt að vísa því til umsagnar fræðslunefndar og Ungmennasambands Borgarfjarðar.
15.Æfinga- og athafnasvæði slökkviliðs Borgarbyggðar í Brákarey, bréf.
1405006
Lagt fram bréf frá slökkviliðsstjóra þar sem óskað er eftir aðstöðu undir æfingar slökkviliðsins á gömlu þvottaplani við núverandi æfingahúsnæði liðsins.
Lagt fram bréf frá slökkviliðsstjóra þar sem óskað er eftir aðstöðu undir æfingar slökkviliðsins á gömlu þvottaplani við núverandi æfingahúsnæði liðsins.
Samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að skoða erindið.
Samþykkt að fela umhverfis- og skipulagssviði að skoða erindið.
16.120. stjórnarfundur Faxaflóahafna sf.
1405049
Lögð fram fundargerð frá 120 fundi stjórnar Faxaflóahafna.
Lögð fram fundargerð frá 120. fundi stjórnar Faxaflóahafna sem haldinn var 09. maí s.l.
17.200. fundur stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur
1404151
Lögð fram fundargerð frá 200 fundi Orkuveitu Reykjavíkur.
Lögð fram fundargerð 200. fundar stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur sem haldinn var 21. mars s.l.
18.Hollvinasamtök HVE
1404150
Lagt fram erindi frá Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands þar sem óskað er eftir stuðningi við tækjakaup.
Lagt fram erindi frá Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands þar sem óskað er eftir stuðningi við tækjakaup.
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 150.000
Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 150.000
Fundi slitið - kl. 10:00.
Byggðarráð hvetur samningsaðila til að ljúka gerð samninga sem fyrst til að eyða óvissu hjá bæði kennurum og nemendum grunnskóla.