Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Fjárhagsleg staða Borgarbyggðar
1504037
Sveitarstjóri segir frá fyrirhugðum fundi með eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga.
Sveitarstjóri sagði frá fyrirhuguðum fundi með eftirlitsnefnd um fjármál sveitarfélaga. Fundurinn verður föstudaginn 17. apríl næstkomandi. Á fundinn fara sveitarstjóri, forseti sveitarstjórnar, formaður byggðarráðs og fulltrúi endurskoðenda frá KPMG.
2.Úrsögn úr Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi
1504029
Lagt fram bréf frá Unnsteini Elíassyni þar sem hann segir sig úr byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi.
Það þarf að skipa nýjan fulltrúa í hans stað í nefndina.
Það þarf að skipa nýjan fulltrúa í hans stað í nefndina.
Lagt fram bréf frá Unnsteini Elíassyni þar sem hann segir sig úr byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi.
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir tekur sæti Unnsteins í nefndinni.
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir tekur sæti Unnsteins í nefndinni.
3.Brunavarnir í félagsheimilum
1504007
Áframhald frá síðasta fundi. Lögð fram gögn frá KFK.
Á fundinn kom Kristján Finnur Kristjánsson umsjónarmaður fasteigna og kynnti minnisblað um áætlaðan kostnað við að setja upp brunaviðvörunarkerfi í félagsheimilin Lindartungu og Þinghamar.
Byggðarráð samþykkir að sett verði upp brunaviðvörunarkerfi samkvæmt minnisblaði umsjónarmanns þar sem fram kemur að dregið verði úr öðru viðhaldi til að mæta kostnaði við verkefnið.
Byggðarráð samþykkir að sett verði upp brunaviðvörunarkerfi samkvæmt minnisblaði umsjónarmanns þar sem fram kemur að dregið verði úr öðru viðhaldi til að mæta kostnaði við verkefnið.
4.Fornbílafjelag Borgarfjarðar
1502106
Lagt fram bréf frá fornbílafélagi Borgarfjarðar ásamt tillögu félagsins um leigusamning vegna Brákarbrautar 25.
Lagt fram bréf frá Fornbílafjelagi Borgarfjarðar ásamt nýjum tillögum félagsins um leigusamning vegna Brákarbrautar 25.
Byggðarráð felur umsjónarmanni fasteigna að ræða við fulltrúa Fornbílafjelagsins á grundvelli fyrirliggjandi samningsdraga af hálfu Borgarbyggðar. Byggðarráð leggur áherslu á að samningurinn feli ekki í sér fjárhagslegar skuldbindingar fyrir Borgarbyggð.
Kristján Finnur Kristjánsson umsjónarmaður fasteigna sat fundinn á meðan þessi liður var ræddur.
Byggðarráð felur umsjónarmanni fasteigna að ræða við fulltrúa Fornbílafjelagsins á grundvelli fyrirliggjandi samningsdraga af hálfu Borgarbyggðar. Byggðarráð leggur áherslu á að samningurinn feli ekki í sér fjárhagslegar skuldbindingar fyrir Borgarbyggð.
Kristján Finnur Kristjánsson umsjónarmaður fasteigna sat fundinn á meðan þessi liður var ræddur.
5.Áskorun frá formannafundi Skallagríms
1504036
Lögð fram áskorun frá formannafundur UMF Skallagríms frá 9. apríl 2015 vegna aðstöðu íþróttafólks í Borgarbyggð.
Lögð fram áskorun frá formannafundi UMF Skallagríms frá 9. apríl 2015 vegna aðstöðu íþróttafólks í Borgarbyggð.
Kristján Finnur Kristjánsson umsjónarmaður fasteigna sagði frá fyrirhuguðum framkvæmdum og viðhaldi í íþróttamiðstöðinni á árinu.
Kristján Finnur Kristjánsson umsjónarmaður fasteigna sagði frá fyrirhuguðum framkvæmdum og viðhaldi í íþróttamiðstöðinni á árinu.
6.Golfklúbburinn Glanni - styrkbeiðni
1411064
Lagt fram erindi frá Golfklúbbnum Glanna þar sem farið er fram á að byggðarráð endurskoði afstöðu sína til styrkbeiðni klúbbsins frá því í nóvember.
Lagt fram erindi frá Golfklúbbnum Glanna þar sem farið er fram á að byggðarráð endurskoði afstöðu sína til styrkbeiðni klúbbsins frá því í nóvember. Beiðnin varðaði ósk um þátttöku Borgarbyggðar í kostnaði við starfsmann á golfvellinum er svaraði til greiðslu 3ja mánaða atvinnuleysisbóta.
Það er ekki á fjárhagsáætlun Borgarbyggðar að taka þátt í atvinnuátaki á árinu 2015. Byggðarráð ítrekar því fyrri afgreiðslu erindisins.
Erindinu er að öðru leyti vísað til UMSB í samræmi við ákvæði í samstarfssamningi Borgarbyggðar og UMSB um að sveitarfélaginu beri að senda öll erindi íþróttahreyfingarinnar til þjónustumiðstöðvar UMSB til samráðs, úrvinnslu eða ákvarðanatöku.
Það er ekki á fjárhagsáætlun Borgarbyggðar að taka þátt í atvinnuátaki á árinu 2015. Byggðarráð ítrekar því fyrri afgreiðslu erindisins.
Erindinu er að öðru leyti vísað til UMSB í samræmi við ákvæði í samstarfssamningi Borgarbyggðar og UMSB um að sveitarfélaginu beri að senda öll erindi íþróttahreyfingarinnar til þjónustumiðstöðvar UMSB til samráðs, úrvinnslu eða ákvarðanatöku.
7.Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
1501132
Lögð fram beiðni um endurupptöku beiðnar um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.
Hjálögð eru gögn frá því málið var tekið fyrir í fræðslunefnd. Endurupptökubeiðnin og fylgibréf frá sviðsstjóra fjölskyldu- og fjármálasviðs kemur inn eftir hádegi í dag.
Hjálögð eru gögn frá því málið var tekið fyrir í fræðslunefnd. Endurupptökubeiðnin og fylgibréf frá sviðsstjóra fjölskyldu- og fjármálasviðs kemur inn eftir hádegi í dag.
Lögð fram beiðni um endurupptöku beiðnar um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.
Byggðarráð hafnar beiðni um endurupptöku málsins.
Byggðarráð hafnar beiðni um endurupptöku málsins.
8.Bréf til byggðaráðs - gömul hús
1503062
USL-nefnd hefur fjallað um erindið og beinir því til byggðarráðs að stofnaður verði húsafriðunarsjóður.
Lögð fram bókun umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefndar þar sem nefndin beinir því til byggðarráðs að Húsverndunarsjóður Borgarbyggðar verði endurvakinn með aðkomu fyrirtækja á svæðinu.
Vísað til vinnu við fjárhagsáætlun næsta árs.
Vísað til vinnu við fjárhagsáætlun næsta árs.
9.Brákarhlíð - Ársfundur 2015
1504034
Lagt fram boð á ársfund Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis, sem haldinn verður mánudaginn 27. apríl nk. klukkan 16 í Borgarnesi.
Seturétt á aðalfundi Brákarhlíðar eiga kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum aðildarsveitarfélaga ásamt fulltrúa frá Sambandi borgfirskra kvenna.
Seturétt á aðalfundi Brákarhlíðar eiga kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum aðildarsveitarfélaga ásamt fulltrúa frá Sambandi borgfirskra kvenna.
Lagt fram til kynningar boð á ársfund Brákarhlíðar, hjúkrunar- og dvalarheimilis, sem haldinn verður mánudaginn 27. apríl nk. í Borgarnesi. Seturétt á aðalfundi Brákarhlíðar eiga kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum aðildarsveitarfélaga ásamt fulltrúa frá Sambandi borgfirskra kvenna.
10.Aðalfundur Orkuveitu Reykjavíkur-fundarboð
1504035
Lagt fram fundarboð á aðalfund OR, sem haldinn verður í Reykjavík 27. apríl nk. kl 13.
Borgarbyggð þarf að tilnefna einn áheyrnarfulltrúa (BBÞ) í stjórn OR og einn til vara (HHH).
Borgarbyggð þarf að tilnefna einn áheyrnarfulltrúa (BBÞ) í stjórn OR og einn til vara (HHH).
Lagt fram fundarboð á aðalfund Orkuveitu Reykjavíkur, sem fram fer í Reykjavík 27. apríl.
Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri verður fulltrúi Borgarbyggðar á aðalfundinum.
Fyrir aðalfundinn þarf Borgarbyggð að tilnefna áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa í stjórn OR til eins árs. Björn Bjarki Þorsteinsson verður áheyrnarfulltrúi Borgarbyggðar og Helgi Haukur Hauksson til vara.
Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri verður fulltrúi Borgarbyggðar á aðalfundinum.
Fyrir aðalfundinn þarf Borgarbyggð að tilnefna áheyrnarfulltrúa og varaáheyrnarfulltrúa í stjórn OR til eins árs. Björn Bjarki Þorsteinsson verður áheyrnarfulltrúi Borgarbyggðar og Helgi Haukur Hauksson til vara.
11.Ársfundur Landbúnaðarsafns 29. apríl 2015
1504038
Framlagt fundarboð á aðalfund Landbúnaðarsafns á Hvanneyri, ásamt skipulagsskrá og stefnu.
Framlagt fundarboð á ársfund/aðalfund Landbúnaðarsafns Íslands, ásamt skipulagsskrá og stefnu. Fundurinn fer fram í Landbúnaðarháskóla Íslands 29. apríl næstkomandi.
Ragnar Frank Kristjánsson er fulltrúi í stjórn Landbúnaðarsafnsins og situr fundinn fyrir hönd Borgarbyggðar.
Ragnar Frank Kristjánsson er fulltrúi í stjórn Landbúnaðarsafnsins og situr fundinn fyrir hönd Borgarbyggðar.
12.131. fundur stjórnar Faxaflóahafnar sf.
1504033
Fundargerð 131. fundar stjórnar Faxaflóahafna sf. lögð fram til kynningar.
Fundargerð 131. fundar stjórnar Faxaflóahafna sf. lögð fram til kynningar.
13.Kynningarfundur um niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga 2014
1504027
Lagt fram boð á opinn kynningarfund um niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga.
Á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga starfa fjögur fyrirtæki undir eftirliti og í samræmi við starfsleyfi sem gefin eru út af Umhverfisstofnun. Í starfsleyfum þessara fyrirtækja eru ákvæði sem skilyrða þau til þess að framfylgja umhverfisvöktun á sínu nánasta umhverfi.
Þessi fyrirtæki eru: Norðurál á Grundartanga, Elkem Ísland, Kratus og GMR. Fyrirtækin standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga fyrir hagsmunaaðila og almenning. Fundurinn verður haldinn hjá Norðuráli á Grundartanga 30. apríl n.k. og hefst klukkan 14:30.
Á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga starfa fjögur fyrirtæki undir eftirliti og í samræmi við starfsleyfi sem gefin eru út af Umhverfisstofnun. Í starfsleyfum þessara fyrirtækja eru ákvæði sem skilyrða þau til þess að framfylgja umhverfisvöktun á sínu nánasta umhverfi.
Þessi fyrirtæki eru: Norðurál á Grundartanga, Elkem Ísland, Kratus og GMR. Fyrirtækin standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga fyrir hagsmunaaðila og almenning. Fundurinn verður haldinn hjá Norðuráli á Grundartanga 30. apríl n.k. og hefst klukkan 14:30.
Lagt fram boð á opinn kynningarfund um niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga.
Á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga starfa fjögur fyrirtæki undir eftirliti og í samræmi við starfsleyfi sem gefin eru út af Umhverfisstofnun. Í starfsleyfum þessara fyrirtækja eru ákvæði sem skilyrða þau til þess að framfylgja umhverfisvöktun á sínu nánasta umhverfi.
Þessi fyrirtæki eru Norðurál á Grundartanga, Elkem Ísland, Kratus og GMR. Fyrirtækin standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga fyrir hagsmunaaðila og almenning. Fundurinn verður haldinn hjá Norðuráli á Grundartanga 30. apríl n.k. og hefst klukkan 14:30.
Á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga starfa fjögur fyrirtæki undir eftirliti og í samræmi við starfsleyfi sem gefin eru út af Umhverfisstofnun. Í starfsleyfum þessara fyrirtækja eru ákvæði sem skilyrða þau til þess að framfylgja umhverfisvöktun á sínu nánasta umhverfi.
Þessi fyrirtæki eru Norðurál á Grundartanga, Elkem Ísland, Kratus og GMR. Fyrirtækin standa fyrir kynningarfundi um niðurstöður umhverfisvöktunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga fyrir hagsmunaaðila og almenning. Fundurinn verður haldinn hjá Norðuráli á Grundartanga 30. apríl n.k. og hefst klukkan 14:30.
14.Sorpurðun Vesturlands - aðalfundarboð
1503059
Ársreikningur Sorpurðunar Vesturlands fyrir árið 2014, ásamt grænu bókhaldi fyrirtækisins, lögð fram til kynningar.
Ársreikningur Sorpurðunar Vesturlands fyrir árið 2014, ásamt grænu bókhaldi fyrirtækisins, lögð fram til kynningar.
15.Hollvinasamtök HVE
1404150
Lagt fram bréf frá Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands þar sem þakkað er fyrir veittan stuðning vegna kaupa á tölvusneiðmyndatæki og sveitarstjórnarmönnum boðið að sitja aðalfund samtakanna sem fram fer á Akranesi laugardaginn 25. apríl nk.
Lagt fram bréf frá Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands þar sem þakkað er fyrir veittan stuðning vegna kaupa á tölvusneiðmyndatæki og sveitarstjórnarmönnum boðið að sitja aðalfund samtakanna sem fram fer á Akranesi laugardaginn 25. apríl nk.
Fundi slitið - kl. 10:00.