Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Borgarfjarðarsveit
1506040
Bréf frá undirbúningshópi um stofnun Borgarfjarðarsveitar lagt fram.
Bréf frá undirbúningshópi um stofnun Borgarfjarðarsveitar lagt fram. Sveitarstjóra falið að svara erindinu.
2.Umsókn um styrk
1506030
Umsókn Fornbílafjelags Borgarfjarðar um styrk til viðgerða á fjárrétt lögð fram.
Byggðaráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2016.
3.Aðalfundarboð 2015
1505051
Ársreikningur Límtré Vírnet hf lagður fram.
Framlagður ársreikningur Límtré Vírnet hf.
4.Húsaleigusamningur v/Efra Pakkhús í Englendingavík
1304080
Leiguamningur v. pakkhúss í Englendingavík
Þyngslalöpp ehf hefur sagt upp leigusamningi vegna efra pakkhúss í Englendingavík frá og með 1 sept. n.k.
5.Sala á íbúð
1501053
Bréf félagamálastjóra varðandi Árberg 4 lagt fram.
Byggðaráð samþykkir að leigja íbúðarhúsið að Árbergi 4 tímabundið til 3. - 4. mánaða. Íbúðin er eftir sem áður í söluferli.
6.Stjórnsýslukæra - Isavia v. vatnsgjald
1506006
Framlagt minnisblað fjármálastjóra varðandi álagningu vatnsgjalds.
Minnisblað fjármálastjóra Borgarbyggðar vegna álagðs vatnsgjalds á hús Isavia ohf í landi Þverholta lagt fram.
7.Hvatning um gróðursetningu í tilefni afmælis
1506047
Lagt fram bréf Sambands íslenkra sveitarfélaga varðandi gróðursetningu í tilefni afmælis
Framlagt bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna fyrirhugaðrar gróðursetningar í tilefni þess að 35 ár eru liðin síðan Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti. Borgarbyggð hefur þegar samþykkt að taka þátt í verkefninu í samstarfi við Skógræktarfélag Borgarfjarðar.
8.Þjónustusamningur v/nemenda úr Borgarbyggð sem stunda nám í Laugargerðisskóla
1002026
Þjónustusamningur við Eyja - og Miklaholtshrepps
Sveitarstjóri fór yfir fyrirhugaðar breytingar á þjónustusamningi við Eyja - og Miklaholtshrepps varðandi nemendur í Laugargerðisskóla. Sveitarstjóra falið að ljúka gerð samningsins.
9.Digranesgata 4 - lóð
1506051
Gögn er varða lóðina Digranesgötu 4 lögð fram.
Sveitarstjóra falið að ræða við lóðarhafa Digranesgötu 4 varðandi uppbyggingu á lóðinni.
10.Tilkynning um aðalfund fulltrúaráðs EBÍ -23. sept. n.k.
1506035
Fundarboð aðalfundar Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands lagt afrm
Fundarboð aðalfundar Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands lagt fram
11.Fundur nr. 133 - stjórn Faxaflóahafna sf.
1506045
Fundargerð 133. fundar stjórnar Faxaflóahafnar sf. lögð fram.
Fundargerð 133. fundar stjórnar Faxaflóahafnar sf. lögð fram.
12.Fundargerð 828. stjórnarfundar
1506012
Fundargerð 828. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram.
Fundargerð 828. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram.
13.Fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar frá 8. júní sl.
1506048
Fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar frá 8. júní sl. lögð fram.
Fundargerð stjórnarfundar Sorpurðunar frá 8. júní sl. lögð fram.
Fundi slitið - kl. 10:00.