Fara í efni

Byggðarráð Borgarbyggðar

356. fundur 15. október 2015 kl. 08:15 - 10:00 í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi
Nefndarmenn
  • Guðveig Eyglóardóttir formaður
  • Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður
  • Geirlaug Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Ragnar Frank Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
  • Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Kristján Gíslason
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2016 - undirbúningur

1508079

Aldís Arna Tryggvadóttir og Eiríkur Ólafsson kynna framgang vinnu við gerð fjárhagsáætlunar.
Aldís Arna Tryggvadóttir og Eiríkur Ólafsson mættu til fundar og kynntu framgang vinnu við gerð fjárhagsáætlunar. Vinnan gengur vel.

2.Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga vegna ársreiknings 2014

1507042

Svarbréf Borgarbyggðar til EFS lagt fram.Ennfremur lagt fram bréf EFS dags. 8.10.
Svarbréf Borgarbyggðar við bréfi EFS dags. 13.7.2015 lagt fram. Í svarinu er farið yfir niðurstöður útkomuspár 2015, vinnu við fjárhagsáætlun 2016 og aðgerðir til að bæta reksturinn.
Ennfremur er lagt fram bréf EFS dags. 8.10. þar sem farið er fram á upplýsingar um nokkur atriði er varða ársreikning 2014.

3.Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki.

1507010

Lögð fram gögn vegna viðauka fjárhagsáætlunar 2015.
Lögð fram gögn vegna viðauka fjárhagsáætlunar 2015. Byggðarráð samþykkir viðaukann.

4.Húsmæðraskólinn á Varmalandi - söluferli

1510040

Tilboð í Húsó lögð fram.
Framlögð framkomin tilboð í Húsmæðraskólann á Varmalandi. Byggðarráð samþykkir að fá nánari upplýsingar um uppbyggingaráform tilboðsgjafa.

5.Rekstrarstyrkur vegna starfsemi Golfklúbbs Borgarness

1509140

Lagt fram bréf Golfklúbbs Borgarness vegna rekstrarstyrks 2016.
Lagt fram bréf Golfklúbbs Borgarness vegna rekstrarstyrks 2016. Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.

6.Krókur - afréttarmál

1509059

Framlagður samningur við LEX lögmannastofu ehf. vegna málshöfðunar gegn Gunnari Jónssyni Króki.
Framlagður samningur við LEX lögmannastofu ehf. vegna málshöfðunar gegn Gunnari Jónssyni Króki.

7.Skólamál

1505090

Lögð fram minnisblöð sviðsstjóra fjölskyldusviðs og umsjónarmanns fasteigna varðandi skólahald á Hvanneyri.
Lögð fram minnisblöð sviðsstjóra fjölskyldusviðs og umsjónarmanns fasteigna varðandi skólahald á Hvanneyri.

8.Unglingalandsmót UMFÍ 2016

1309108

Skipan í unglingalandsmótsnefnd.
Skipan í unglingalandsmótsnefnd. Byggðarráð tilnefnir Kolfinnu Jóhannesdóttir, Kristján Finn Kristjánsson, Hrafnhildi Tryggvadóttir og Ingunni Jóhannesdóttir í unglingalandsmótsnefnd.

9.Málefni flóttafólks

1509004

Lögð fram gögn frá Sambandi ísl. sveitarfélaga varðandi fyrirhugaða móttöku flóttafólks og boð um tilnefningu fulltrúa í samráðshóp.
Lögð fram gögn frá Sambandi ísl. sveitarfélaga varðandi fyrirhugaða móttöku flóttafólks og boð um tilnefningu fulltrúa í samráðshóp. Byggðarráð samþykkir að tilnefna Önnu Magneu Hreinsdóttir til setu í samráðshóps.

10.Dalsmynni, fjallskilagjöld - kæra

1510029

Lögð fram bréf eiganda Dalsmynnis þar sem kærð er álanging fjallskila.
Lagt fram bréf eiganda Dalsmynnis þar sem kærð er álagning fjallskila. Samþykkt að óska eftir umsögn Afréttarnefndar BSN.

11.Málsmeðferð óbyggðanefndar. Skipting svæðis 9 og kröfulýsingarfrestur

1510030

Framlagt bréf Óbyggðanefndar þar sem lýst er skiptingu svæðis 9 og kröfulýsingarfresti.
Framlagt bréf Óbyggðanefndar þar sem lýst er skiptingu svæðis 9 og kröfulýsingarfresti.

12.Ágóðahlutagreiðsla 2015

1510031

Framlagt bréf EBÍ vegna ágóðahlutagreiðslu 2015.
Framlagt bréf EBÍ vegna ágóðahlutagreiðslu 2015.

13.Deildartunga 1a, stofnun lóðar - Tunguskjól

1509090

Lögð fram umsókn um stofnun lóðar úr landi Deildartungu 1, Tunguskjól.
Lögð fram umsókn um stofnun lóðar úr landi Deildartungu 1, Tunguskjól. Byggðarráð samþykkir að lóðin verði stofnuð.

14.Deildartunga 1a, stofnun lóðar - Utandeild

1509089

Framlögð unsókn um stofnun lóðar úr landi Deildartungu 1, Utandeild.
Framlögð unsókn um stofnun lóðar úr landi Deildartungu 1, Utandeild. Byggðarráð samþykkir að lóðin verði stofnuð.

15.Fljótstunga - stofnun lóðar, Hringurinn og Hringsrófa

1510006

Framlögð beiðni um stofnun lóðar úr landi Fljótstungu.
Framlögð beiðni um stofnun lóðar úr landi Fljótstungu. Byggðarráð samþykkir að lóðin verði stofnuð.

16.Hallkelsstaðahlíð - stofnun lóðar, Steinholt.

1510036

Framlögð lóð eigenda Hallkelsstaðahlíðar um stofnun lóðar - Steinholt.
Framlögð lóð eigenda Hallkelsstaðahlíðar um stofnun lóðar - Steinholt. Byggðarráð samþykkir að lóðin verði stofnuð.

17.Tilkynning um aðalfund fulltrúaráðs EBÍ -23. sept. n.k.

1506035

Framlögð fundargerð fulltrúaráðs EBÍ frá 23.09.15.
Framlögð fundargerð fulltrúaráðs EBÍ frá 23.09.15.

18.219. fundur stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.

1510017

Framlögð fundargerð 219. stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.
Framlögð fundargerð 219. stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.

19.Til umsagnar 15. mál frá nefndasviði Alþingis

1510015

Til umsagnar 15. mál frá nefndasviði Alþingis - Framlagt.
Til umsagnar 15. mál frá nefndasviði Alþingis - Framlagt.

20.161. fundur í Safnahúsi Borgarfjarðar.

1510041

161. fundargerð Sfnahúss Borgarfjarðar framlögð.
161. fundargerð Safnahúss Borgarfjarðar framlögð.

Fundi slitið - kl. 10:00.