Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.150 ára afmæli Borgarness
1606069
Gengið frá skipan í afmælisnefnd vegna 150 ára afmælis Borgarness.
Rætt um skipan í afmælisnefnd vegna 150 ára afmælis Borgarness. Samþykkt að vinna áfram að erindisbréfi í samræmi við umræður og leggja það fram á næsta fundi.
2.Beiðni um flýtingu Oddstaðaréttar 2016
1606092
Framlögð beiðni fjallskilanefndar Oddstaðaréttar um heimild til flýtingar rétta haustið 2016.
Framlögð beiðni fjallskilanefndar Oddstaðaréttar um heimild til flýtingar rétta haustið 2016. Samþykkt að vísa erindinu til fjallskilanefndar Borgarbyggðar.
3.Framtíð þráðlaus netkerfis á sunnanverðu Snæfellsnesi
1606086
Framlagt tilboð Hringiðu ehf í rekstur þráðlauss netkerfis á sunnanverðu Snæfellsnesi.
Framlagt tilboð Hringiðu ehf í áframhaldandi rekstur þráðlauss netkerfis á sunnanverðu Snæfellsnesi. Samþykkt að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga um málið fyrir næsta fund.
4.Fundargerð 230. fundar stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur
1606076
Framlögð fundargerð 230. fundar stjórnar OR
Framlögð fundargerð 230. fundar stjórnar OR.
5.Fundir byggðarráðs í júlí
1606088
Lögð fram áætlun um fundi byggðarráðs í júlí.
Lögð fram áætlun um fundi byggðarráðs í júlí. Samþykkt að halda fundi 7. og 21. júlí.
6.Landsáætlun um uppbyggingu innviða
1606085
Framlagt bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um landsáætlun um uppbyggingu innviða og kortlagningu ferðamannastaða.
Framlagt bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga um landsáætlun um uppbyggingu innviða og kortlagningu ferðamannastaða. Byggðarráð samþykkir að tillnefna Hrafnhildi Tryggvadóttir sem tengilið vegna landsáætlunar um uppbyggingu innviða og kortlagningu ferðamannastaða.
7.Menningarstefna Borgarbyggðar - endurskoðun 2016
1605101
Framhald vinnu við menningarstefnu Borgarbyggðar rædd.
Framhald vinnu við menningarstefnu Borgarbyggðar rædd. Samþykkt að vísa stefnunni til sveitarstjórnar í ágúst með áorðnum breytingum.
8.Mótorsportfélag Borgarfjarðar
1502085
Framlagt bréf frá Mótorsportfélagi Borgarfjarðar þar sem mótmælt er settum skilyrðum vegna unmsóknar um svæði fyrir mótorkrossbraut.
Framlagt bréf frá Mótorsportfélagi Borgarfjarðar þar sem mótmælt er settum skilyrðum vegna umsóknar um svæði fyrir mótorkrossbraut.
9.Rafmagnsmál á Mýrum
1606089
Framlögð gögn vegna 3ja fasa rafmagns á Mýrum.
Framlögð gögn vegna 3ja fasa rafmagns á Mýrum.
Svohljóðandi bokun lögð fram "Byggðarráð Borgarbyggðar lýsir áhyggjum sínum yfir hægagangi varðandi lagningu 3ja fasa rafmagns um héraðið. Samkvæmt upplýsingum frá RARIK liggur fyrir að það muni að óbreyttu taka um 20 ár að ljúka þessu verki. Það er verri staða en víða annarsstaðar á landinu. Þetta er óásættanleg framtíðarsýn fyrir margháttaða atvinnustarfsemi í dreifbýli sveitarfélagsins. Byggðarráð Borgarbyggðar skorar á þingmenn kjördæmisins og ríkisvaldið að taka þessa stöðu til umfjöllunar og leita allra leiða til að flýta lagningu 3ja fasa rafmagns um héraðið til að tryggja búsetu og gera stórum og tæknivæddum fyrirtækjum kleyft að starfa í dreifbýli Borgarbyggðar eins og í öðrum héruðum landsins."
Samþykkt samhljóða
Svohljóðandi bokun lögð fram "Byggðarráð Borgarbyggðar lýsir áhyggjum sínum yfir hægagangi varðandi lagningu 3ja fasa rafmagns um héraðið. Samkvæmt upplýsingum frá RARIK liggur fyrir að það muni að óbreyttu taka um 20 ár að ljúka þessu verki. Það er verri staða en víða annarsstaðar á landinu. Þetta er óásættanleg framtíðarsýn fyrir margháttaða atvinnustarfsemi í dreifbýli sveitarfélagsins. Byggðarráð Borgarbyggðar skorar á þingmenn kjördæmisins og ríkisvaldið að taka þessa stöðu til umfjöllunar og leita allra leiða til að flýta lagningu 3ja fasa rafmagns um héraðið til að tryggja búsetu og gera stórum og tæknivæddum fyrirtækjum kleyft að starfa í dreifbýli Borgarbyggðar eins og í öðrum héruðum landsins."
Samþykkt samhljóða
10.Ráðningarsamningur sveitarstjóra - GAJ
1606087
Framlagður ráðningarsamningur við sveitarstjóra
Framlagður ráðningarsamningur við sveitarstjóra. Byggðarráð samþykkir samninginn.
11.Reglur um hundahald - erindi
1606082
Framlagt bréf Baldurs Jónssonar um samþykkt um hundahald.
Framlagt bréf Baldurs Jónssonar um samþykkt um hundahald. Í bréfinu kemur fram að reglum sé ekki framfylgt og því rétt að afnema þær. Samþykkt að vísa erindinu til Umhverfis - skipulags - og landbúnaðarnefndar.
12.Saga jarðvangur
1604084
Framlagt erindi frá Saga jarðvangi um stuðning við stofnun jarðvangsins.
Framlagt erindi frá Saga jarðvangi um stuðning við stofnun jarðvangsins. Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til fjárhagsáætlunargerðar.
13.Samstarf vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks
1606084
Framlagt bréf frá Ferðamálastofu um samstarf vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks.
Framlagt bréf frá Ferðamálastofu um samstarf vegna mats og kortlagningar viðkomustaða ferðafólks.
14.Starfsmannamál
1603005
Rætt um skipulagsbreytingu á fjármálasviði.
Rætt um skipulagsbreytingu á fjármálasviði. Byggðarráð samþykkir að heimila sveitarstjóra að ráða Eirík Ólafsson sviðsstjóra fjármála - og stjórnsýslusviðs. Kostnaðarauka vísað til viðauka við fjárhagsáætlun.
15.Tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar
1606093
Framlagt bréf frá Innanríkisráðuneyti þar sem vakin er athygli á tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar.
Framlagt bréf frá Innanríkisráðuneyti þar sem vakin er athygli á tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar.
16.Umsókn um leikskólapláss
1606063
Framlagt minnisblað sviðsstjóra fjölskyldusviðs vegna umsóknar um 1/2 leikskólapláss.
Framlagt minnisblað sviðsstjóra fjölskyldusviðs vegna umsóknar um 1/2 leikskólapláss. Byggðarráð samþykkir að hafna umsókninni.
17.Unglingalandsmót 2016
1308010
Framlögð kostnaðaráætlun og tilboð í hjólabrettaramp o. fl.
Framlögð kostnaðaráætlun og tilboð í hjólabrettaramp o. fl. Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi tilboð í hjólabrettaramp og stigatöflu enda rúmist sá kostnaður innan fjárhagsáætlunar.
18.Umsókn um styrk v. 100 ára afmæli
1606096
Framlagt erindi Leikdeildar Umf. Skallagríms um styrk vegna 100 ára afmælishátíðar.
Framlagt erindi Leikdeildar Umf. Skallagríms um styrk vegna 100 ára afmælishátíðar. Byggðarráð samþykkir erindið.
19.Bréf v. erinda ÞMÁ Egilsgötu 4.
1606097
Framlagt bréf Umboðsmanns Alþingis til Borgarbyggðar vegna afgreiðslu á erindum Þorsteins Mána Árnasonar. Ennfremur lagt fram afrit af bréfi UA til ÞMÁ.
Framlagt bréf Umboðsmanns Alþingis til Borgarbyggðar vegna afgreiðslu á erindum Þorsteins Mána Árnasonar. Ennfremur lagt fram afrit af bréfi UA til ÞMÁ.
20.Fundargerð 231. fundar stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur
1606101
Framlögð fundargerð 231. fundar stjórnar OR
Framlögð fundargerð 231. fundar stjórnar OR
21.Arnarklettur 28 - bílastæði
1606099
Rætt um bílastæðamál við Arnarklett 28
Rætt um bílastæðamál við Arnarklett 28. Byggðarráð samþykkir að fjölga bílastæðum við Arnarklett 28 til að uppfylla ákvæði byggingarreglugerðar og felur umhverfis - skipulagssviði að vinna að útfærslu.
22.Arðgreiðslur 2016
1606098
Framlagt bréf frá Faxaflóahöfnum um arðgreiðslur 2016. Hlutur Borgarbyggðar er kr. 12.860.320.-
Framlagt bréf frá Faxaflóahöfnum um arðgreiðslur 2016. Hlutur Borgarbyggðar er kr. 12.860.320.-
23.Skotæfingasvæði - drög að deiliskipulagi, Skotfélag Vesturlands
1406134
Framlögð drög að kostnaðaráætlun vegna skotsvæðis frá forsvarsmönnum Skotfélags Borgarfjarðar og bréf frá eigendum Lækjarkots.
Framlögð drög að kostnaðaráætlun vegna skotsvæðis frá forsvarsmönnum Skotfélags Borgarfjarðar og bréf frá eigendum Lækjarkots.
24.Reglur þriggja sveitarfélaga um bann við gistingu utan tjaldsvæða
1606103
Framlagt minnisblað varðandi reglur um bann við gistingu utan tjaldstæða.
Framlagt minnisblað varðandi reglur um bann við gistingu utan tjaldstæða.
25.Ökutækjaleiga - Beiðni um umsögn
1606050
Framlögð beiðni Samgöngustofu um umsögn sveitarstjórnar vegna ökutækjaleigu aðHrafnkelsstöðum.
Framlögð beiðni Samgöngustofu um umsögn sveitarstjórnar vegna ökutækjaleigu aðHrafnkelsstöðum. Byggðarráð samþykkir að leggjast ekki gegn rekstri ökutækjaleigu fyrir sitt leiti.
26.Erindi v. bréfs dags. 21.7.2014
1606105
Framlagt bréf frá Brynjólfi Guðmundssyni þar sem hann segir sig frá trúnaðarstörfum fyrir Borgarbyggð.
Framlagt bréf frá Brynjólfi Guðmundssyni þar sem hann segir sig frá trúnaðarstörfum fyrir Borgarbyggð. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að skoða feril máls þess sem um ræðir og leggja minnisblað fyrir byggðarráð.
Fundi slitið - kl. 10:00.