Byggðarráð Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Hafnafundur 2017
1708088
2.Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál
1708098
Framlagt fundarboð og dagskrá vegna Landsfundar sveitarfélaga um jafnréttismál sem haldinn verður í Stykkishólmi 15. sept. n.k.
3.Tilkynning um stjórnsýslukæru nr.93/2017. - Egilsgata 6.
1708122
Framlagt erindi Úrskurðarnefndar umhverfis - og auðlindamála dags. 24.8.2017 um stjórnsýslukæru IKAN ehf vegna útgáfu byggingarleyfis fyrir Egilsgötu 6 þar sem óskað er eftir gögnum vegna málsins. Sveitarstjóra falið að svara erindinu.
4.Umferð fjár við Hellisá vegna fjallskila 2017
1708140
Nýuppsett girðing við Hellisá. Sveitarstjóri skýrði frá girðingaframkvæmdum við Hellisá á Holtavörðuheiði sem loka rekstrarleið fjár af afréttinum til réttar. Byggðarráð áréttar að með öllu sé óheimilt að hindra umferð sauðfjár um hefðbundna leið af afrétti. Sveitarstjóra falið að annast málið fyrir hönd sveitarfélagsins ásamt forsvarsmönnum Afréttarnefndar Þverárréttarupprekstrar.
5.Endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar - vinnuhópur.
1708063
Framlagt erindisbréf fyrir vinnuhóp um undirbúning að breytingum að aðalskipulagi Borgarbyggðar.
Eftirfarandi voru skipuð í vinnuhópinn: Jónína Erna Arnardóttir, Stefán Gíslason, Ragnar Frank Kristjánsson og Sveinbjörn Eyjólfsson
Eftirfarandi voru skipuð í vinnuhópinn: Jónína Erna Arnardóttir, Stefán Gíslason, Ragnar Frank Kristjánsson og Sveinbjörn Eyjólfsson
6.Safnamál í Borgarbyggð
1708050
Safnamál í Borgarbyggð - framhald frá síðasta fundi.
Safnamál í Borgarbyggð - framhald frá síðasta fundi.
Formaður byggðarráðs og sveitarstjóri skýrðu frá viðræðum sem hafa átt sér stað um málið frá síðasta fundi ráðsins. Sveitarstjóra falið að vinna að verkefnalýsingu í samræmi við umræður á fundinum.
Formaður byggðarráðs og sveitarstjóri skýrðu frá viðræðum sem hafa átt sér stað um málið frá síðasta fundi ráðsins. Sveitarstjóra falið að vinna að verkefnalýsingu í samræmi við umræður á fundinum.
7.Grunnskólinn í Borgarnesi, framkvæmdir - byggingarstjóri
1708147
Rætt um ráðningu byggingarstjóra vegna framkvæmda við Grunnskólann í Borgarnesi.
Lögð fram drög að auglýsingu vegna starfsins. Byggðarráð samþykkti að auglýsa eftir byggingarstjóra vegna framkvæmdanna.
Lögð fram drög að auglýsingu vegna starfsins. Byggðarráð samþykkti að auglýsa eftir byggingarstjóra vegna framkvæmdanna.
8.Umhirða í þéttbýli
1708156
Rætt um umhirðu í þéttbýli. Gísli Karel kynnti hugmyndir um umhverfisátak sem er í undrbúningi.
9.Byggingarnefnd Grunnskólans í Borgarnesi - fundargerðir
1611257
Framlögð fundargerð byggingarnefndar Grunnskólans í Borgarnesi dags. 23.8.2017
10.Fundargerðir stjórnar OR - 19.6 og 17.7.2017
1708125
Framlagðar fundargerðir stjórnar OR - dags. 19.6.2017 og 17.7.2017.
11.Hringvegur um Borgarnes - vinnuhópur
1612084
Framlögð fundargerð vinnuhóps um hringveg í Borgarnesi dags. 29.8.2017.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Ekki er gert ráð fyrir að Borgarbyggð sendi fulltrúa á fundinn.