Fara í efni

Byggðarráð Borgarbyggðar

4. fundur 12. júlí 2006 kl. 17:00 - 17:00 Eldri-fundur
Byggðarráð, fundur nr. 4 Dags : 12.07.2006
Miðvikudaginn 12. júlí 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.
 
Mættir voru:
 
Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson
Bjarki Þorsteinsson
Sveinbjörn Eyjólfsson
 
Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson
 
Eftirfarandi var tekið fyrir:
 
1. Deiliskipulag Bjargslandi
Framlögð tillaga VA-arkitekta að deiliskipulagi í Bjargslandi, merkt Bjargsland II , svæði I, dags. 30.06.’06.
Með tillögunni fylgir greinargerð og skilmálar.
Byggðarráð samþykkti að auglýsa skipulagið.
 
2. Deiliskipulag vegna Menntaskóla
Framlögð tillaga VA-arkitekta að deiliskipulagi á lóð fyrir Menntaskóla Borgarfjarðar á gamla íþróttavellinum í Borgarnesi dags. 07.07.’06.
Með tillögunni fylgir greinargerð og skilmálar.
Byggðarráð samþykkti að auglýsa skipulagið.
 
 
 
Fleira ekki gert.
 
Fundargerðin upplesin og
samþykkt samhljóða.
 
 
Fundi slitið kl. 17,30.