Fara í efni

Byggingarnefnd íþróttamannvirkja í Borgarnesi

6. fundur 06. júlí 2022 kl. 16:30 - 17:30 í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
  • Eðvar Ólafur Traustason formaður
  • Davíð Sigurðsson varaformaður
  • Brynja Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir aðalmaður
  • Jón Arnar Sigurþórsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Flosi Hrafn Sigurðsson Sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Flosi Hrafn Sigurðsson sviðsstjóri
Dagskrá

1.Íþróttahús - Frumhönnun

2110088

Kynning fyrir UMSB og aðildarfélögum á stöðu vinnu við uppbyggingu íþróttamannvirkja.
Til fundarins mættu fulltrúar UMSB, knattspyrnudeildar Skallagríms, körfuknattleiksdeildar Skallagríms og frjálsíþróttafélags Borgarfjarðar. Frekari samráðsfundir verða haldnir með hagsmunaaðilum þegar frekari gögn liggja fyrir vegna vinnu við uppbyggingu íþróttamannvirkja.

Fundi slitið - kl. 17:30.