Byggingarnefnd viðbyggingar við Gbf. á Kleppjárnsreykjum
Dagskrá
1.Grunnskóli Borgarfjarðar- Kleppjárnsreykjadeild - framkvæmdir á skólahúsnæði
2104092
Framlögð drög að samningi við verkefnastjóra um vinnu við viðbyggingu við Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum.
Byggingarnefnd viðbyggingar við Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum samþykkir framlagðan samning við verkefnastjóra og vísar til byggðarráðs til endanlegrar samþykktar.
2.Grunnskóli Borgarfjarðar- Kleppjárnsreykjadeild - framkvæmdir á skólahúsnæði
2104092
Til fundarins koma Jóhannes Benediktsson og Orri Jónsson frá Eflu.
Byggingarnefnd felur verkefnastjóra að ljúka við minnisblað sem unnið var að á fundinum.
Formanni er falið að afla upplýsinga varðandi lýðfræðilega þróun á upptökusvæði skólans.
Formanni er falið að afla upplýsinga varðandi lýðfræðilega þróun á upptökusvæði skólans.
Fundi slitið - kl. 17:00.