53. fundur
17. ágúst 2023 kl. 14:30 - 15:30 í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
Þorsteinn Viggóssonformaður
Halldóra Jónasdóttiraðalmaður
Pétur Ísl. Sumarliðasonaðalmaður
Sigvaldi Jónassonaðalmaður
Starfsmenn
Sóley Birna Baldursdóttirdeildarstjóri
Fundargerð ritaði:Sóley Birna BaldursdóttirDeildarstjóri umhverfis- og landbúnaðarmála
Dagskrá
1.Fjallskil 2023
2308034
Unnið að niðurröðun fjallskila.
Lagt var á 1380 vetrarfóðraðar kindur samkvæmt hausttölum.
Dagsverk er metið á kr. 15.000.
Kostnaður pr kind kr. 850,-.
Kostnaður vegna matar er kr. 12.000.
Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar.
Dagsverk er metið á kr. 15.000.
Kostnaður pr kind kr. 850,-.
Kostnaður vegna matar er kr. 12.000.
Fjallskilum jafnað niður og þau yfirfarin. Þau samþykkt og send til Borgarbyggðar til fjölritunar og dreifingar.