Fara í efni

Fjallskilanefnd Grímsstaðaréttar

35. fundur 13. júlí 2022 kl. 20:00 - 20:30 í Álftártungu
Nefndarmenn
  • Sigurður Arilíusson formaður
  • Hanna Sigríður Kjartansdóttir aðalmaður
  • Helgi Már Ólafsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Arilíusson
Dagskrá

1.Verkaskipting nefndar 2022-2026

2206128

Nefndin skiptir með sér verkum.
Formaður: Sigurður Arilíusson
Varaformaður: Helgi Már Ólafsson
Ritari: Hanna Sigríður Kjartansdóttir

2.Flýting leita 2022

2206129

Lögð fram tillaga formanns um flýtingu leita og rétta á starfssvæði nefndarinnar.
Fjallskilanefnd Grímsstaðaréttar óskar eftir heimild til að flýta fyrri og seinni leitum um eina viku haustið 2022. Óskað er eftir staðfestingu sveitarstjórnar og að sveitarstjórn leggi tillöguna fyrir stjórn fjallskilaumdæmis Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps til ákvörðunar.

Fundi slitið - kl. 20:30.