Fara í efni

Fjallskilanefnd Kaldárbakka - og Mýrdalsréttar

31. fundur 16. ágúst 2023 kl. 20:00 - 23:00 í Haukatungu
Nefndarmenn
  • Ásbjörn Pálsson aðalmaður
  • Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður
  • Þórður Gíslason aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sigrún Ólafsdóttir
Dagskrá

1.Fjallskil 2023

2308157

Jafnað var niður fjallskilum.
Dagsverkin er 71 og eru 81 kindur í dagsverkinu.
Fjallskilagjald pr. kind er kr 246.-
Heildarfjöldi 5770 kindur.
Ákveðið var að dagsverkið væri metið á kr 20.000.-

2.Flýting fyrstu rétt Mýrdalsréttar

2308158

Flýting fyrstu réttar Mýrdals.
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps hefur ákveðið að flýta fyrstu Mýrdalsrétt og verður hún sunnudaginn 17 september og hefst kl 16.00

Fundi slitið - kl. 23:00.