Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar
Dagskrá
1.Verkaskipting nefndar
2207146
2.Tillaga um fund fjallskilanefnda
2207147
Tillaga Kolbeins um að funda með fjallskilanefndum Þverárhlíðar, Stafholtstungu, Hvítársíðu og Norðurárdal til að fjalla um girðingarmál á afréttum, og ræða framtíðarplön um afrétti og réttir vegna fækkun fjár á svæðinu.
Samþykkt er að reyna að fá fund í fyrstu viku ágúst 2022. Ingimundur sér um að kalla til fundar nefnd og í framhaldi af þeim fundi verði haldinn fundur með bændum til að kynna umræðuefni funda.
3.Álagning fjallskila 2022
2207148
Næstu fundur fjallskilanefndar er ákveðin 12. ágúst og verða þá lögð á fjallskil og skipaður fulltrúi okkar í Sjálfseignarstofnun Arnarvatnsheiði og Geitlands.
Fundi slitið - kl. 22:30.
Ingimundur Jónsson formaður
Kolbeinn Magnússon meðstjórnandi
Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir Ritari