Fara í efni

Menningarsjóður Borgarbyggðar

36. fundur 03. maí 2023 kl. 16:00 - 17:30 í fundarsal að Digranesgötu 2
Nefndarmenn
  • Jenný Lind Egilsdóttir aðalmaður
  • Jóhanna Möller, aðalmaður boðaði forföll og Ingibjörg Hargrave varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Bjarki Þór Grönfeldt, aðalmaður boðaði forföll og Brynja Þorsteinsdóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Guðrún Kristjánsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Maria Neves samskiptastjóri
  • Þórunn Kjartansdóttir
Fundargerð ritaði: Þórunn Kjartansdóttir Forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

1.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304084

Framlögð umsókn Maríu Bjargar Gunnarsdóttur dags. 17. apríl 2023 um styrk vegna útgáfu bókar um sögu Fornahvamms.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.

Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar 6.gr.

2.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304220

Framlögð umsókn Heiðar H Hjartardóttur dag. 23. apríl 2023 um styrk vegna viðburðarins Óbyggðir Bjargslands.

Umsókn lögð fram til afgreiðslu.

Samþykkt að styrkja verkefnið um 120.000 kr.





3.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304075

Framlögð umsókn Soffíu Bjargar Óðinsdóttur dags. 14. apríl 2023 um styrk vegna útgáfu frumsaminnar tónlistar.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.

Samþykkt að styrkja verkefnið um 200.000kr.

4.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304098

Framlögð umsókn Önnu Þórhildar Gunnarsdóttur 18. apríl 2023 um styrk vegna tónleikaferðalags um Vesturlands.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.

Samþykkt að styrkja verkefnið um 200.000 kr.






Guðrún Kristjánsdóttir vék af fundi undir þessum lið.

5.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304071

Framlögð umsókn Freyjukórsins dags. 14. apríl 2023 um styrk vegna æfinga og tónleikahalds
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.

Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar 7.gr.

6.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304212

Framlögð umsókn Karlakórsins Söngbræður dags. 22. apríl 2023 um styrk vegna söngstarfsemi og tónlistarflutnings.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.

Samþykkt að styrkja verkefnið um 200.000 kr.

7.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304213

Framlögð umsókn Reykholtskórsins dags. 23. apríl 2023. um styrk vegna tónleika
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.

Samþykkt að styrkja verkefnið um 200.000 kr.

8.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304215

Framlögð umsókn Hollvinafélags Varmalands dags. 23. apríl um styrk vegna útgáfu á korti, skráningu á örnefnum og uppsetningu á korti.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.

Samþykkt að styrkja verkefnið um 250.000 kr.


9.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304216

Framlögð umsókn Hollvinasamtaka Borgarnes daga. 23. apríl 2023 um styrk vegna Húsaskilta á elstu hús Borgarness.

Umsókn lögð fram til afgreiðslu.


Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 7.gr.

10.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304217

Framlögð umsókn Hollvinasamtaka Borgarnes dags. 23.apríl 2023 um styrk vegna verkefnis um aðgengi að fjörum Borgarness.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.


Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 2.gr.

11.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304219

Framlögð umsókn Hollvinasamtaka Borgarnes dags. 23.apríl 2023 um styrk vegna stöðuleyfis vegna upplýsingaskiltis við Digranesgötu í Borgarnesi.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.


Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 2.gr.

12.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304221

Framlögð umsókn Hollvinasamtaka Borgarnes dags. 23.apríl 2023 um styrk vegna endurgerðar og endurprenntunar á Borgarnes götukort.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.


Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 7.gr.

13.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304222

Framlögð umsókn Hollvinasamtaka Borgarnes dags. 23.apríl 2023 um styrk vegna húsnæðisstyrks vegna markaðar á Brákarhátíð.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.


Umsókn er hafnað þar sem hún uppfyllir ekki úthlutunarreglur Menningarsjóðs Borgarbyggðar, 2.gr.

14.Umsókn um styrk úr menningarsjóði

2304032

Framlögð umsókn Guðlaugar Drafnar Gunnarsdóttur og Sigríðar Þóru Óðinsdóttur dags. 8. apríl 2023 um styrk vegna Einkasýningar í Hallsteinssal.
Umsókn lögð fram til afgreiðslu.

Samþykkt að styrkja verkefnið um 300.000 kr.







Þórunn Kjartansdóttir vék af fundi undir þessum lið.




Þórunn Kjartansdóttir vék af fundi undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.