Skipulags- og byggingarnefnd Borgarbyggðar
Dagskrá
1.Munaðarnes L134915 - Deiliskipulag fyrir Jötnagarðsás 9, 11 og 30-40
2201006
Tillaga að nýju deiliskipulagi hefur verið auglýst, Deiliskipulag frístundabyggðar Jötnagarðsáss 9, 11 og 30-40 í Munaðarnesi, samkvæmt 41.gr. skiplagslaga nr. 123/2010. Eldra deiliskipulag frá 1989, Deiliskipulag Sumarbústaðalóða í landi Munaðarness, Jötnagarðsás, fellur úr gildi við gildistöku þessa.
Kynningartími var frá 21. febrúar til og með 6. apríl 2022 og var óskað eftir umsögnum lögbundinna umsagnaraðila. Athugasemdir bárust frá 55 aðilum.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 25.05.2022 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum og athugasemdum sem bárust á kynningartíma.
Kynningartími var frá 21. febrúar til og með 6. apríl 2022 og var óskað eftir umsögnum lögbundinna umsagnaraðila. Athugasemdir bárust frá 55 aðilum.
Lagður er fram uppdráttur og greinargerð dags. 25.05.2022 þar sem brugðist hefur verið við þeim umsögnum og athugasemdum sem bárust á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að nýju deiliskipulagi frístundabyggðar Jötnagarðsáss 9, 11 og 30-40 í Munaðarnesi, samkvæmt 42.gr. skipulagslaga 123/2010 með þeim breytingum sem gerðar voru með tilliti til umsagna og athugasemda sem bárust á kynningartíma en breyta ekki auglýstri tillögu í grundvallaratriðum.
2.Vallarás - Breyting á deiliskipulagi
2109181
Lögð er fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir athafnasvæði undir hreinlegan iðnað norðan Sólbakka frá 2001 og deiliskipulagið Vallarás 5-18, að lóð 6 undanskilinni frá 2005. Breytt deiliskipulag heitir Athafnasvæðið Vallarás.
Breytingartillagan gerir ráð fyrir að deiliskipulagið Vallaráss 5-18 verði fellt inn í deiliskipulagið norðan Sólbakka og að mörkum skipulagsins verði aðlöguð núverandi aðstæðum. Með gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar er deiliskipulagið Vallaráss 5-18 fellt úr gildi. Skilmálar deiliskipulagsins norðan Sólbakka eru felldar úr gildi. Tillagan samræmist gildandi aðalskipulagi.
Breytingartillagan gerir ráð fyrir að deiliskipulagið Vallaráss 5-18 verði fellt inn í deiliskipulagið norðan Sólbakka og að mörkum skipulagsins verði aðlöguð núverandi aðstæðum. Með gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar er deiliskipulagið Vallaráss 5-18 fellt úr gildi. Skilmálar deiliskipulagsins norðan Sólbakka eru felldar úr gildi. Tillagan samræmist gildandi aðalskipulagi.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi, Athafnasvæðið Vallarás, til auglýsingar að teknu tilliti til athugasemda skipulagsfulltrúa. Lagður var fram uppdráttur dags. 10. maí 2022. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
3.Stekkjarholt í Borgarbyggð - Breyting á deiliskipulagi
2203251
Lögð er fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Bjargsland - Deiliskipulag þyrping 8 og 9 frá árinu 2001 m.s.br. Breytingin tekur til lóða í götunni Stekkjarholt í Borgarnesi. Lóðir nr. 2, 3, 5 og 6 hafa verið mældar upp og leiðréttar miðað við núverandi byggð. Lóð nr. 4 er tekin úr gildi og sett gesta- og snúningsstæði. Á lóð nr. 1 verður heimiluð uppbygging á íbúðarlóð. Almennir skilmálar í greinargerð deiliskipulags frá 2001 m.s.br. gilda um uppbyggingu á lóðinni. Tillagan samræmist gildandi aðalskipulagi.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi tillögu að breytingu á deiliskipulagi Bjargsland - Deiliskipulag þyrping 8 og 9 frá árinu 2001 m.s.br til auglýsingar að teknu tilliti til athugasemda skipulagsfulltrúa. Lagður var fram uppdráttur dags. í júní 2022. Málsmeðferð verður samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
4.Miðháls 24 L187565 - Breyting á deiliskipulagi
2203252
Á 226. fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar þann 12. maí var samþykkt tillaga skipulags- og byggingarnefndar um að grenndarkynna fyrirhugaða breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í Hálsabyggð í landi Ánabrekku, 1. áfangi dags. 10.09.1998 m.s.br.
Breytingin tekur til einnar lóðar, Miðháls 24, þar sem nýtingarhlutfall lóðar er skilgreint (0,03) og hámarksstærð húss á lóð er 144 fm. Aðrir skilmálar gildandi deiliskipulags haldast óbreyttir.
Kynnt var frá 16. maí til og með 14. júní 2022 fyrir nágrönnum og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Engar athugasemdir voru gerðar við breytinguna á kynningartíma.
Breytingin tekur til einnar lóðar, Miðháls 24, þar sem nýtingarhlutfall lóðar er skilgreint (0,03) og hámarksstærð húss á lóð er 144 fm. Aðrir skilmálar gildandi deiliskipulags haldast óbreyttir.
Kynnt var frá 16. maí til og með 14. júní 2022 fyrir nágrönnum og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Engar athugasemdir voru gerðar við breytinguna á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja óverulega breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í Hálsabyggð í landi Ánabrekku, 1. áfangi dags. 10.09.1998 m.s.br. Breytingartillaga var sett fram í greinagerð og á uppdrætti dags. 05.04.2022.
Breytingin tekur til einnar lóðar, Miðháls 24, þar sem nýtingarhlutfall lóðar er skilgreint 0,03 og hámarksstærð húss á lóð er 144 fm. Aðrir skilmálar gildandi deiliskipulags haldast óbreyttir.
Málsmeðferð verður í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.
Breytingin tekur til einnar lóðar, Miðháls 24, þar sem nýtingarhlutfall lóðar er skilgreint 0,03 og hámarksstærð húss á lóð er 144 fm. Aðrir skilmálar gildandi deiliskipulags haldast óbreyttir.
Málsmeðferð verður í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.
5.Sólbakki athafnarsvæði, breyting á Deiliskipulagi
1903005
Á 226. fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar þann 12. maí var samþykkt tillaga skipulags- og byggingarnefndar um að grenndarkynna óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Sólbakka í Borgarbyggð frá árinu 1999 m.s.br. að nýju. Horfið var frá fyrra ferli grenndarkynningar þar sem óskir bárust sveitarfélaginu um breytta stærð og lögun byggingarreita.
Lóðir 30 og 31 eru minnkaðar, lóð 30a bætist við, lóðir 24a og 24b eru sameinaðar í lóð 24, lóð 26a og 26b eru sameinaðar í lóð 26. Nýtingarhlutfall lóða 24 og 26 verður 0,5. Kafli 5.6 í greinargerð fellur niður. Felld er niður kvöð um gróðurbelti í kafla 5.7. Byggingarreitir allra lóða eru rýmkaðir. Deiliskipulagsmörk breytast í samræmi við breytingarnar. Aðrir skilmálar haldast óbreyttir.
Kynnt var frá 16. maí til og með 14. júní fyrir nágrönnum og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Engar athugasemdir voru gerðar við breytinguna á kynningartíma.
Lóðir 30 og 31 eru minnkaðar, lóð 30a bætist við, lóðir 24a og 24b eru sameinaðar í lóð 24, lóð 26a og 26b eru sameinaðar í lóð 26. Nýtingarhlutfall lóða 24 og 26 verður 0,5. Kafli 5.6 í greinargerð fellur niður. Felld er niður kvöð um gróðurbelti í kafla 5.7. Byggingarreitir allra lóða eru rýmkaðir. Deiliskipulagsmörk breytast í samræmi við breytingarnar. Aðrir skilmálar haldast óbreyttir.
Kynnt var frá 16. maí til og með 14. júní fyrir nágrönnum og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Engar athugasemdir voru gerðar við breytinguna á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja óverulega breytingu á deiliskipulagi fyrir Sólbakka í Borgarbyggð frá árinu 1999 m.s.br. Breytingartillaga var sett fram í greinagerð og á uppdrætti dags. 28.04.2022.
Horfið var frá fyrra ferli grenndarkynningar þar sem óskir bárust sveitarfélaginu um breytta stærð og lögun byggingarreita.
Lóðir 30 og 31 eru minnkaðar, lóð 30a bætist við, lóðir 24a og 24b eru sameinaðar í lóð 24, lóð 26a og 26b eru sameinaðar í lóð 26. Nýtingarhlutfall lóða 24 og 26 verður 0,5. Kafli 5.6 í greinargerð fellur niður. Felld er niður kvöð um gróðurbelti í kafla 5.7. Byggingarreitir allra lóða eru rýmkaðir. Deiliskipulagsmörk breytast í samræmi við breytingarnar. Aðrir skilmálar haldast óbreyttir.
Málsmeðferð verður í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.
Horfið var frá fyrra ferli grenndarkynningar þar sem óskir bárust sveitarfélaginu um breytta stærð og lögun byggingarreita.
Lóðir 30 og 31 eru minnkaðar, lóð 30a bætist við, lóðir 24a og 24b eru sameinaðar í lóð 24, lóð 26a og 26b eru sameinaðar í lóð 26. Nýtingarhlutfall lóða 24 og 26 verður 0,5. Kafli 5.6 í greinargerð fellur niður. Felld er niður kvöð um gróðurbelti í kafla 5.7. Byggingarreitir allra lóða eru rýmkaðir. Deiliskipulagsmörk breytast í samræmi við breytingarnar. Aðrir skilmálar haldast óbreyttir.
Málsmeðferð verður í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.
6.Skógarvegur 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2202011
Á 226. fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar þann 12. maí 2022 var samþykkt tillaga skipulags- og byggingarnefndar um að grenndarkynna fyrirhugaða breytingu á deiliskipulagi í frístundabyggð Galtarholts 1, Stekkjarás frá 1998 m.s.br Breytingin sem um ræðir tekur til einnar lóðar, Skógarvegur 3 (lnr. 186508) og telst vera óveruleg. Færa á byggingarreit og aðkomu norðar á lóðinni og byggingarmagn er aukið um 33 fm. Aðrir skilmálar deiliskipulagsins haldast óbreyttir.
Kynnt var frá 16. maí til og með 16. júní fyrir nágrönnum og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Engar athugasemdir voru gerðar við breytinguna á kynningartíma.
Kynnt var frá 16. maí til og með 16. júní fyrir nágrönnum og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Engar athugasemdir voru gerðar við breytinguna á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja óverulega breytingu á deiliskipulagi í frístundabyggð Galtarholts 1, Stekkjarás frá 1998 m.s.br. Breytingartillaga var sett fram í greinagerð og á uppdrætti dags. 20. apríl 2022.
Breytingin tekur til einnar lóðar, Skógarvegur 3 (lnr. 186508) og telst vera óveruleg. Færa á byggingarreit og aðkomu norðar á lóðinni og byggingarmagn er aukið um 33 fm. Aðrir skilmálar deiliskipulagsins haldast óbreyttir.
Málsmeðferð verður í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.
Breytingin tekur til einnar lóðar, Skógarvegur 3 (lnr. 186508) og telst vera óveruleg. Færa á byggingarreit og aðkomu norðar á lóðinni og byggingarmagn er aukið um 33 fm. Aðrir skilmálar deiliskipulagsins haldast óbreyttir.
Málsmeðferð verður í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010.
7.Fjóluklettur 22 L215402 - Grenndarkynning deiliskipulagsbreytingar
2203165
Lögð er fram tillaga að breytingu deiliskipulagsins Bjargsland II í Borgarbyggð dags. 30.11.2006 m.s.br. Breytingin tekur til lóðarinnar Fjóluklettur 22 L215402 eingöngu. Byggingarreitur er stækkaður um 3,2 fm til norðurs og hefur ekki áhrif á nágranna. Breytingin er talin óveruleg og haldast aðrir skilmálar deiliskipulagsins óbreyttir. Uppdráttur er dags. 20.06.2022.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að fallið verði frá grenndarkynningu vegna óverulegrar breytingar á deiliskipulagi í samræmi við 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og samþykkja fyrirlagða breytingu. Breytingin skerðir ekki hagsmuni nágranna hvað varðar landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn.
8.Bjargsland II, svæði 1 - Fjóluklettur 13 og 15 - Breyting á deiliskipulagi
2206154
Lögð er fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Bjargsland II, svæði 1, dags. 30.11.2006 m.s.br. Breytingin tekur til byggingarreita tveggja lóða, Fjóluklettur 13 L215396 og Fjóluklettur 15 L215398. Legu byggingarreita er breytt sem bætir mögulega nýtingu lóðanna en umfang þeirra breytist ekki. Breytingin er talin óveruleg og haldast aðrir skilmálar deiliskipulagsins óbreyttir.
Uppdráttur er dags. 20.06.2022.
Uppdráttur er dags. 20.06.2022.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynnt verði óveruleg breyting á deiliskipulagi í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 fyrir lóðarhöfum í Fjólukletti 1, 3, 9a, 9b, 11, 18, 20 og 22.
9.Ferjubakki 2 135030 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2203023
Á 226. fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar þann 12. maí 2022 var samþykkt að grenndarkynna fyrirhugað byggingarleyfi á 18,8fm sumarhúsi á Ferjubakka 2 L135030. Grenndarkynnt var fyrir nágrönnum sem hagsmuna eiga að gæta og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Kynningartíminn var frá 16. maí til og með 14. júní 2022. Engar athugasemdir bárust á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
10.Kiðárbotnar 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2203136
Á 226. fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar þann 12. maí 2022 var samþykkt að grenndarkynna fyrirhugað byggingarleyfi á 9,5fm stækkun á sumarhúsi á Kiðárbotnum 10 L207323. Grenndarkynnt var fyrir nágrönnum sem hagsmuna eiga að gæta og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Kynningartíminn var frá 16. maí til og með 14. júní 2022. Engar athugasemdir bárust á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
11.Laugaland 134894 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2204003
Á 226. fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar þann 12. maí 2022 var samþykkt að grenndarkynna fyrirhugað byggingarleyfi fyrir stækkun á gróðurhúsi á Laugalandi L134894. Grenndarkynnt var fyrir nágrönnum sem hagsmuna eiga að gæta og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Kynningartíminn var frá 16. maí til og með 14. júní 2022. Engar athugasemdir bárust á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
12.Munaðarnes 134915 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2202001
Á 225. fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar þann 13. apríl 2022 var samþykkt að grenndarkynna fyrirhugað byggingarleyfi á stækkun sumarhúss Eyrarhlíð 42 í landi Stóru-Grafarlands L134985. Grenndarkynnt var fyrir nágrönnum sem hagsmuna eiga að gæta og öðrum hagsmunaaðilum bréflega. Kynningartíminn var frá 28. apríl til og með 30. maí 2022. Engar athugasemdir bárust á kynningartíma.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila byggingarfulltrúa að samþykkja byggingaráform þar sem grenndarkynning hefur farið fram skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
13.Hreðavatn 1-10/21-32 1-10R - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2205120
Lögð er inn umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á sumarhúsi Hreðavatn 1 - Fornistekkur 1 L134789. Fyrirhuguð er 38fm stækkun á sumarhúsi, 9fm stækkun á baðhúsi og að byggja nýtt 27,5fm gestahús. Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verði fyrir eigendum sumarhúsanna Hreðavatn 1-10 og 21-32, Hreðavatnsland Stóri Múli, Hreðavatnsland 35 og Rjóður.
Guðný Elíasdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið
14.Sæunnargata 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2205064
Lögð er inn umsókn um byggingarleyfi fyrir 38,4fm bílskúr á lóð Sæunnargötu 4 L135818 í Borgarnesi. Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verði fyrir lóðarhöfum Sæunnargötu 1, 2 og 3 og Berugötu 20 og 22.
Guðný Elíasdóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið
15.Þórólfsgata 9 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2205065
Lögð er inn umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á íbúðarhúsi á lóðinni Þórólfsgata 9 L135864. Fyrirhugað er að setja kvisti á þak, byggð sólstofa við austurhlið og þak hækkað lítillega. Ekkert deiliskipulag er á svæðinu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir nágrönnum og hagsmunaaðilum í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Kynnt verði fyrir lóðarhöfum í Þórólfsgötu 7, 7a, 8 og 10 og í Böðvarsgötu 21, 23, 25 og 27.
16.Umsókn um stofnun lóðar - Litli-Kroppur L134433_Litli-Kroppur 2
2204066
Óskað er um stofnun nýrrar lóðar, Litli Kroppur 2, úr landinu Litli Kroppur L134433. Um er að ræða 4,79ha lóð undir íbúðarhús F2107723. Lóðin verður sett í notkunarflokkinn íbúðarhúsalóð.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Litli Kroppur 2, stærð 4,79ha úr landinu Litli-Kroppur L134433. Lóðin verður nýtt sem íbúðarhúsalóð.
17.Akrar 4 L226820 - Stofnun lóðar Systrastapi
2112112
Óskað er eftir stofnun nýrrar lóðar, Systrastapi, úr landinu Akrar 4 L226820 og Akraland Móholt L193578. Um er að ræða 7155 fm land fyrir sumarbústaðalóð. Stofnuð verður 537 fm spilda úr Ökrum 4 og 6618 fm spilda úr Akralandi Móholti og sameinað í eina lóð. Lóðin verður sett í notkunarflokkinn Sumarbústaðaland.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Systrastapi, stærð 7155fm í allt úr landinu Akrar 4 L226820 og Akraland Móholt L193578. Lóðin verður sett í notkunarflokkinn Sumarbústaðarland.
18.Akrar 4 L226820 - Stofnun lóðar Jónstún
2112111
Óskað er eftir stofnun nýrrar fasteignar, Jónstún, úr landinu Akar 4 L226820. Um er að ræða 12223 fm land á ræktuðu túni. Lóðin verður sett í notkunarflokkinn Annað land.
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila stofnun lóðarinnar Jónstún, stærð 12223 fm úr landinu Akrar 4 L226820. Lóðin verður sett í notkunarflokkinn Annað land.
19.Signýjarstaðir L134512 - Refsstaðir L134510 - Samruni jarða
2206060
Arnþór Pálsson og Birna Rún Ragnarsdóttir eigendur Signýjarstaða L134512 og Refsstaða L134510 óska eftir sameiningu jarðanna og yrði samrunni í jörðina Signýjarstaðir L134512. Ekki er um að ræða breytingu á jarðamörkum aðliggjandi jarða.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að heimila samruna jarðarinnar Refsstaðir L134510 inn í land Signýjarstaða L134512. Ekki er um að ræða breytingu á jarðamörkum aðliggjandi jarða.
20.Jafnaskarðsskógsland L134887 - umsókn um nafnabreytingu
2201021
Lögð er fram beiðni um nafnabreytingu lóðarinnar Jafnarskarðsskógsland L134887 yfir í Lynghagi. Beiðni kemur frá lóðarhafa og hefur eigandi landsins, sem er Skógræktin og Ríkiseignir, gefið samþykki sitt fyrir nafnabreytingunni.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja nafnabreytingu á lóðinni Jafnaskarðsskógsland L134887 í Lynghagi.
21.Fyrirspurn um skipulags- og byggingarmál - Umsókn um lóð Sólbakka 29
2206057
Fyrir hönd Bílabæjar sf, kt. 640407-0930 sækir Hálfdán Þórisson um lóðina Sólbakki 29. Umsækjandi er lóðarhafi á Brákarbraut 5 og óskar eftir að færa framtíðar aðstöðu Bifreiðaverkstæðisins upp á Sólbakka úr gamla bænum vegna skorts á aðstöðu fyrir verkstæðið. Hugmyndin er að geta byggt ca. 500 fm húsnæði og geta haft lokað port sem geymslusvæði fyrir tjónabíla.
Skipulags- og byggingarnefnd bendir á að lóðinni hefur þegar verið úthlutað. Lóðarhafi hefur þegar framkvæmt jarðvegsskipti á lóð og er hún í notkun. Deildarstjóra er falið að hafa samband við umsækjanda varðandi málið.
22.Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 - Ósk um umsögn
2206147
Lagt er fram bréf frá skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar dags. 20. júní 2022 þar sem óskað er eftir umsögn Borgarbyggðar um tillögu að nýju Aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 dags. 20.04.2022. Skipulagsgögn vegna aðalskipulags eru greinargerð, sveitarfélagsuppdráttur og þéttbýlisuppdráttur fyrir Melahverfi og Krossland. Tillagan og fleiri skjöl eru aðgengileg á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar og á vef Skipulagsstofnunar.
https://www.hvalfjardarsveit.is/is/thjonusta/skipulagsmal/adalskipulag-2020-2032.
https://www.hvalfjardarsveit.is/is/thjonusta/skipulagsmal/adalskipulag-2020-2032.
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við tillögu að Aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 og vísar því til staðfestingar hjá sveitarstjórn Borgarbyggðar.
Orri Jónsson vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
23.Krossnes L135934 - óleyfisframkvæmd
2111217
Sveitarfélaginu hefur borist fyrirspurn um framkvæmdaleyfi vegna framræslu votlendis i landi Krossnes. Fyrst kom fyrirspurn frá Landgræðslunni 25.11.2021. Í kjölfarið var send fyrirspurn á landeigendur um framkvæmdaleyfi vegna framræslu votlendis í landi Krossness (L135934) þann 26. nóvember 2021.
Óskað var eftir afstöðu landeigenda hvort yfir standi eða sé lokið framkvæmdum á votlendi í samræmi við ábendingu frá Landgræðslunni. Ber að upplýsa um það eigi síðar en þann 10. desember 2021.
Ekkert svar hefur borist frá landeigendur varðandi ofangreind atriði.
Þann 20. júní sl. kom fyrirspurn frá Umhverfisstofnun varðandi útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir framræslu hjá sveitarfélaginu og þann 21. júní bárust svo myndir og myndband sem sýnir framkvæmdir á yfir 70 ha lands.
Óskað var eftir afstöðu landeigenda hvort yfir standi eða sé lokið framkvæmdum á votlendi í samræmi við ábendingu frá Landgræðslunni. Ber að upplýsa um það eigi síðar en þann 10. desember 2021.
Ekkert svar hefur borist frá landeigendur varðandi ofangreind atriði.
Þann 20. júní sl. kom fyrirspurn frá Umhverfisstofnun varðandi útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir framræslu hjá sveitarfélaginu og þann 21. júní bárust svo myndir og myndband sem sýnir framkvæmdir á yfir 70 ha lands.
Skipulags- og byggingarnefnd felur skipulagsfulltrúa að koma á framfæri sjónarmiðum Borgarbyggðar vegna framræslu í landi Krossness. Skipulagsfulltrúa er falið að koma á fundi með landeigendum til viðræðna vegna málsins.
24.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 194
2205014F
Fundargerð framlögð.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa nr. 194 lagður fram til kynningar.
-
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 194 Samþykkt
-
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 194 Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 194 Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 194 Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt: Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni. Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða úr grenndarkynningu verður jákvæð. -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 194
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða úr grenndarkynningu verði jákvæð. -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 194
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd. -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 194 Samþykkt
25.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195
2206005F
Fundargerð framlögð.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa nr. 195 lagður fram til kynningar.
-
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195 Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu.
Senda þarf erindið í grendarkynningu
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða úr grendarkynningu verði jákvæð -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195 Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu.
Erindið þarf að grenndarkynna
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða úr grendarkynningu verði jákvæð. -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195 Ekki liggur fyrir deiliskipulag af svæðinu.
Erindið þarf að grenndarkynna.
Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og að grenndarkynning verði jákvæð.
-
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195 Samþykkt
-
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195 Samkþykkt
-
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195 Samþykkt
-
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195 Samþykkt
-
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195 Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd. -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 195 Erindið er samþykkt. Byggingarfulltrúi hefur móttekið umsókn um tilkynningarskylda framkvæmd sbr. gr. 2.3.5. í byggingarreglugerð 112/2012.
26.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 196
2206020F
Fundargerð framlögð.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa nr. 196 lagður fram til kynningar.
-
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 196 Grenndarkynna þarf erindið. Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða úr grenndarkynningu verði jákvæð. -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 196 Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd. -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 196 Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 196 Grenndarkynna þarf erindið. Ekki liggur fyrir skipulag af svæðinu.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd.
Niðurstaða grenndarkynningar verði jákvæð. -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 196 Byggingaráform eru samþykkt og uppfylla þau ákvæði mannvirkjalaga nr.160/2010 og gr. 2.4.2. í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfið verður gefið út að uppfylltum skilyrðum gr. 2.4.4. í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 196 Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
Undirritaðir aðaluppdrættir hafa verið staðfestir og skilað inn árituðum til leyfisveitanda.
Byggingarstjóri hefur staðfest ábyrgð sína og afhent staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
Leyfisgjöld hafa verið greidd. -
Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 196 Erindið er samþykkt.
Fundi slitið - kl. 11:15.