Fara í efni

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd

4. fundur 05. september 2019 kl. 13:00 - 17:00 í Borgarfirði
Nefndarmenn
  • Margrét Vagnsdóttir formaður
  • Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir varaformaður
  • Davíð Sigurðsson aðalmaður
  • Sigurjón Helgason aðalmaður
Starfsmenn
  • Hrafnhildur Tryggvadóttir verkefnisstjóri
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Tryggvadóttir Verkefnisstjóri
Dagskrá
Sigrún Ólafsdóttir boðaði forföll.

1.Tilnefningar til umhverfisverðlauna 2019

1908123

Farið yfir innsendar tilnefningar.
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd fór á vettvang þeirra lóða og býla sem tilnefnd voru til umhverfisviðurkenninga og komst að niðurstöðu um vinningshafa í hverjum flokki.

Fundi slitið - kl. 17:00.