Fara í efni

Umhverfisnefnd

5. fundur 02. nóvember 2006 kl. 08:17 - 08:17 Eldri-fundur
Umhverfisnefnd, fundur nr. 5 Dags : 02.11.2006
Fundur var haldinn í umhverfisnefnd, fimmtudaginn 2. nóvember 2006 kl. 10:00
í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.
 
 
Mættir voru:
Aðalmenn:
Björk Harðardóttir
Guðmundur Hallgrímsson
Jenný Lind Egilsdóttir
Þórunn Pétursdóttir
 
Umhverfisfulltrúi:
Björg Gunnarsdóttir
 
 
  1. Ársfundur Umhverfisstofnunar og Náttúruverndarnefnda.
Ákveðið að Björg og Björk fari á fundinn.
 
  1. Samningur um refaveiðar í Borgarbyggð árið 2007. Tillaga frá Byggðaráði lögð fram.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við samninginn.
 
  1. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun 2007.
Nefndin mun vinna að þeim markmiðum sem fram koma í málefnaskrá meirihlutans og að fylgja eftir áætlun  Staðardagskrár 21.
 
  1. Önnur mál
 
 
Fundi slitið kl. 12:15