Vinnuhópur um Staðardagskrá 21
Dagskrá
1.Endurnýjun staðardagskrárskýrslu
1309066
Lagðir fram kaflar í nýja Staðardagskrárskýrslu.
2.Vinnuáætlun fyrir næsta fund
1309026
Haldið áfram að vinna að skýrslunni fram að næsta fundi sem áætlað er að halda næsta þriðjudag.
Fundi slitið - kl. 15:00.