Fara í efni

Vinnuhópur um Staðardagskrá 21

5. fundur 12. nóvember 2013 kl. 13:00 - 15:00 í fundarsal í ráðhúsi að Borgarbraut 14 í Borgarnesi
Nefndarmenn
  • Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður
  • Anna Berg Samúelsdóttir aðalmaður
  • Magnús Smári Snorrason aðalmaður
  • Hrafnhildur Tryggvadóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Björg Gunnarsdóttir Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi
Dagskrá

1.Endurnýjun staðardagskrárskýrslu

1309066

Lagðir fram kaflar í nýja Staðardagskrárskýrslu.

2.Vinnuáætlun fyrir næsta fund

1309026

Haldið áfram að vinna að skýrslunni fram að næsta fundi sem áætlað er að halda næsta þriðjudag.

Fundi slitið - kl. 15:00.