Fara í efni

Vinnuhópur um Staðardagskrá 21

6. fundur 03. desember 2013 kl. 13:00 - 13:00 í stóra fundarsal í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Hulda Hrönn Sigurðardóttir aðalmaður
  • Magnús Smári Snorrason aðalmaður
  • Hrafnhildur Tryggvadóttir aðalmaður
  • Björg Gunnarsdóttir umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Björg Gunnarsdóttir Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi
Dagskrá

1.Endurnýjun staðardagskrárskýrslu

1309066

Unnið áfram í efnisinnihaldi skýrslunnar. Gengið frá uppsetningu.
Verkefnalisti unninn fyrir næsta þriðjudag.
Nefndarmönnum gert að fullvinna sinn kafla fyrir jólafrí.

2.Vinnuáætlun fyrir næsta fund

1309026

Verkefnalisti unninn fyrir næsta þriðjudag 10. desember 2013.
Nefndarmönnum gert að fullvinna sinn kafla fyrir jólafrí.
Stefnt skal að næsta fundi þriðjudaginn 7. janúar 2014.

Fundi slitið - kl. 13:00.