Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar, fundur nr. 3
Dags : 27.08.2007
3. Fundur í afréttarnefnd Oddsstaðarafréttar.
Fundur í afréttarnefnd Oddsstaðarafréttar haldin á Varmalæk
27. ágúst 2007.
Mættir voru allir nefndamenn.
- Lögð voru á fjallskil. Jarðargjöld eru 1,4% af fasteignamati lands,lagðar eru 150 kr. á kind og dagsverk óbreytt frá fyrra ári.
Álögð fjallskil eru kr. 1.404.498.- þar af greitt í peningum
kr. 950.664.-
- Lögð fram fundargerð frá fundi formanna fjallskilanefnda í Borgarbyggð.
Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar tekur undir gagnrýni þá sem
kemur fram á sauðfjárveikivarnir um viðhald girðinga og bendir
á að en er að minnsta kosti hluti varnalínu frá Andakílsá að
Reynivatni rafmagnslaus og ekki fjárheld.
- Rætt var um brýna þörf á byggingu nýrrar Oddsstaðarréttar
Árni Ingvarsson
Sigvaldi Jónsson
Ólafur Jóhannesson
Sigurður Jakobsson