Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

8. fundur 11. júní 2010 kl. 20:00 - 20:00 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar, fundur nr. 8 Dags : 11.06.2010
Fundur fjallskilanefndar Oddstaðaréttar haldinn á Hóli 11. júní 2010
 
Mættir: Ólafur Jóhannesson
Sigurður Jakobsson
Árni Ingvarsson
 
Fundarefni: Ósk Dagbjartar og Þórdísar á Hrísum um framlegningu leyfis til upprekstrar fjár á afrétt Andkílinga og Lunddæla sumarið 2010.
Ákveðið að mæla með því við sveitarstjórn að það verði leyft, með sömu skilmálum og í fyrra.
 
Ákveðið að heimila upprekstur fjár frá 15. júní, að því tilskyldu að búið verði að fara með fjallgirðingunni.
 
 
Fundi slitið.