Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

13. fundur 18. mars 2011 kl. 20:00 - 20:00 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar, fundur nr. 13 Dags : 18.03.2011
Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
Haldinn að Hesti í Andakíl, 18.03.2011
 
Mættir voru:
Ólafur Jóhannesson, Hóli
Árni Ingvarsson, Skarði
Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum
 
 
1. Frá því að síðasti fundur var haldinn hefur eftirfarandi verið gert:
 
a. Árni Ingvarsson og Unnsteinn Snorri Snorrason fóru á fund hjá Loftorku í Borgarnesi 15.03.2011.
 
b. Tilboð í veggi almenningsins barst frá Loftorku 16.03.2011
 
2. Rætt var um framkvæmdaferil verksins og ákveðið að leita til sveitarstjórnar um að taka yfir umsýslu með framkvæmdunum.
 
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason