Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

14. fundur 14. apríl 2011 kl. 20:00 - 20:00 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar, fundur nr. 14 Dags : 14.04.2011
Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
Haldinn að Hesti í Andakíl, 14.4.2011
 
Mættir voru:
Ólafur Jóhannesson, Hóli
Árni Ingvarsson, Skarði
Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum
Jökull Helgason, Borgarnesi (f.h. Borgarbyggðar)
 
 
 
1. Ákveðið að grafa prufuholur við réttina til þess að kanna jarðvegsgerð. Ólafi Jóhannessyni falið að sjá um þá framkvæmd.
 
2. Ákveðið að Jökull Helgason fyrir hönd Borgarbyggðar muni sjá um samskipti við verktaka varðandi gerð tilboða í framkvæmdarliði.
 
3. Árni Ingvarssyni falið að gera tillögur að hliðum í almenninginn og gera gróft kostnaðarmat.
 
 
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason