Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar, fundur nr. 16
Dags : 20.07.2011
Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
Haldinn að Hóli í Lundarreykjadal, 20.07.2011
Mættir voru:
Ólafur Jóhannesson, Hóli
Árni Ingvarsson, Skarði
Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum
1. Rætt um framgang við smíði Oddsstaðaréttar.
2. Farið í vettvangsferð að réttinni og fundinn staður til efnistöku og afsetningar á múrbroti í samvinnu við landeigendur.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason