Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

18. fundur 28. ágúst 2011 kl. 20:00 - 20:00 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar, fundur nr. 18 Dags : 28.08.2011
Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
Haldinn að Hóli í Lundarreykjadal, 28.08.2011
 
Mættir voru:
Ólafur Jóhannesson, Hóli
Árni Ingvarsson, Skarði
Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum
 
 
1. Álagning gjalda skal vera óbreytt milli ára. Jarðagjöld 1,4% af fasteignamati og fjárgjöld 210 kr á vetrarfóðraða kind.
 
2. Lögð voru á fjallskil og gengið frá fjallskilaseðli.
 
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Fundargerð ritaði Unnsteinn Snorri Snorrason