Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

19. fundur 13. október 2011 kl. 11:43 - 11:43 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar, fundur nr. 19 Dags : 13.10.2011
Fundur í Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
Haldinn að Syðstu-Fossum, 13.10.2011
Mættir voru:
Árni Ingvarsson, Skarði
Ólafur Jóhannesson, Hóli
Unnsteinn Snorri Snorrason, Syðstu-Fossum
 
 
1. Lokið er vinnu við endursmíði almenning. Ljóst er að halda verður verkinu áfram enda sýndi það sig við réttarstörf í haust að fé stekkur auðveldlega milli dilka og út úr dilkum. Ákveðið að vinna að áætlun um kostnað við að ljúka framkvæmdum.
 
2. Rætt almennt um fjallskilamál og ákveðið að senda sveitarstjórn bréf varðandi fjallskil.
 
3. Fundargerð lesin upp og samþykkt. Fleira ekki gert og fundi slitið.
 
Fundargerð ritaði: Unnsteinn Snorri Snorrason