Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

27. fundur 10. júní 2013 í Oddsstaðarétt
Nefndarmenn
  • Ólafur Jóhannesson formaður
  • Árni Ingvarsson aðalmaður
  • Rúnar Hálfdánarson varamaður
Fundargerð ritaði: Ólafur Jóhannesson
Dagskrá

1.Úthringur á nýju réttarmannvirki

1312043

Rætt var um tilhögun úthrings á nýju réttarmannvirki sem Loftorku hefur verið falið að byggja af sveitarstjórn. Teknar voru ákvarðanir um gerð veggeininga, þ.á.m. staðsetningu og form hliða.

Á fundinn mætti Guðjón Jónasson frá Loftorku.

2.Akstur nefndarmanna

1312057

Árni Ingvarsson, 16 km. Rúnar Hálfdánarson, 24 km.

Fundi slitið.