Réttarmannvirkin eru fullgerð að öðru leiti að því að grindur vantar í úthring 22 að tölu. Veitti Páll fullt leyfi til að ljúka smíði hliðgrinda. Páll hvaðst myndi semja við oddvita Skorradals um kostnaðarþátttöku þeirra í réttinni. Þar sem að skammur tími er til stefnu við smíði hliðgrinda ef ljúka á fyrir réttir var ákveðið að leita samninga við Búhaf ehf. um smíði grindanna. Sú ákvörðun var tekin að Árna Invarssyni fjarstöddum.
Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar mætti á fundinn.
2.Akstur nefndarmanna
1312057
Árni Ingvarsson, 16 km. Rúnar Hálfdánarson, 24 km.
Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar mætti á fundinn.