Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

33. fundur 19. ágúst 2014 kl. 20:00 - 21:30 að Hóli
Nefndarmenn
  • Ólafur Jóhannesson aðalmaður
  • Árni Ingvarsson aðalmaður
  • Ragnhildur Helga Jónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ragnhildur Helga Jónsdóttir
Dagskrá

1.Álagning fjallskila

1408118

Álagning á kind hækkuð úr 260 krónum í 280 krónur.
Álagningarhlutfall á fasteignamatil óbreytt, 1,4%.

Álögð jarðagjöld: 963.466 kr.
Álögð fjárgjöld: 11.286.320 kr.
Samtals fjallskil: 2.249.786 kr.
Innheimt í peningum: 1.542.086 kr.

2.Akstur nefndarmanna

1408119

17. júli: Ragnhildur 46 km, Árni 12 km.
19. ágúst: Ragnhildur 46 km.

Fundi slitið - kl. 21:30.