Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar
Dagskrá
1.Álagning fjallskila 2017 - Oddsstaðarétt
1709005
2.Önnur mál fjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar
1709006
Akstur: Ólafur Jóhannesson 45 km.
Fundi slitið - kl. 22:30.
1709005
1709006
Fundi slitið - kl. 22:30.
Samkvæmt upplýsingum frá sveitaskrifstofu hefur jarðamat hækkað um 7,0%.
Ákveðið að hækka fjárgjöld úr 385 kr/kind í 390 kr/kind.
Ákveðið að lækka jarðargjöld úr 1,4% í 1,3%.
Gengið frá fjallskilaseðli.