Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

37. fundur 16. ágúst 2017 kl. 20:00 - 22:30 að Hóli í Lundareykjardal
Nefndarmenn
  • Ólafur Jóhannesson aðalmaður
  • Unnsteinn S. Snorrason aðalmaður
  • Hallgrímur Sveinsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Unnsteinn Snorri Snorrason
Dagskrá

1.Álagning fjallskila 2017 - Oddsstaðarétt

1709005

Skrifstofa sveitarfélagsins leitaði eftir fjártölum. Ekki bárust tölur frá öllum aðilum og var því haft beint samband við þá sem ekki höfðu sent inn upplýsingar.
Samkvæmt upplýsingum frá sveitaskrifstofu hefur jarðamat hækkað um 7,0%.
Ákveðið að hækka fjárgjöld úr 385 kr/kind í 390 kr/kind.
Ákveðið að lækka jarðargjöld úr 1,4% í 1,3%.
Gengið frá fjallskilaseðli.

2.Önnur mál fjallskilanefndar Oddsstaðaafréttar

1709006

Akstur: Ólafur Jóhannesson 45 km.

Fundi slitið - kl. 22:30.