Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

38. fundur 08. ágúst 2018 kl. 20:00 - 21:00 að Hóli í Lundarreykjadal
Nefndarmenn
  • Ólafur Jóhannesson formaður
  • Logi Sigurðsson aðalmaður
  • Ragnhildur Eva Jónsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Logi Sigurðsson
Dagskrá

1.Skipting verka

1808074

Nefndin skipti með sér verkum sem hér segir:
Formaður: Ólafur Jóhannesson
Varformaður: Ragnhildur Eva Jónsdóttir
Ritari: Logi Sigurðsson

2.Erindi frá Jóni Gíslasyni á Lundi

1808075

Nefndin þakkar erindið og tekur þau atriði sem þar koma fram til skoðunar í vinnu við gerð fjallskilaseðils.

3.Önnur mál fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar

1808076

Rætt um ýmislegt er lítur að fjallskilum
Rætt um viðmiðunarreglur við dagsverkamat og fleira

Næstu fundur var ákveðinn 19. ágúst kl. 19:30 að Hóli

Fundi slitið - kl. 21:00.