Fara í efni

Fjallskilanefnd Oddsstaðaréttar

42. fundur 08. júní 2020 kl. 20:00 - 21:00 að Hesti
Nefndarmenn
  • Logi Sigurðsson aðalmaður
  • Ragnhildur Eva Jónsdóttir aðalmaður
  • Unnsteinn S. Snorrason varamaður
Fundargerð ritaði: Logi Sigurðsson
Dagskrá

1.Flýting rétta 2020

2006087

Fjallskilanefnd leggur það til að fyrri Oddstaðarétt verði færð fram um viku og verði því þann 9. september næstkomandi.

Fundi slitið - kl. 21:00.