Fara í efni

Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd

9. fundur 02. júlí 2014 kl. 08:30 - 11:30 í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi
Nefndarmenn
 • Ingibjörg Daníelsdóttir formaður
 • Sigurður Guðmunds varaformaður
 • Jónína Erna Arnardóttir aðalmaður
 • Kolbeinn Magnússon aðalmaður
 • Þór Þorsteinsson aðalmaður
 • Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs
 • Lulu Munk Andersen skipulags- og byggingfulltrúi
 • Björg Gunnarsdóttir umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi
 • Friðrik Aspelund varamaður
 • Heiða Dís Fjeldsted varamaður
 • Haraldur Már Stefánsson varamaður
 • Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir varamaður
 • Erla Stefánsdóttir varamaður
 • Páll S. Brynjarsson
Fundargerð ritaði: Jökull Helgason forstöðumaður umhverfis- og skipulagssviðs
Dagskrá

1.Efnistaka - Kárastaðaflugvöllur

1406087

Lagt fram bréf, dagsett 17. júní 2014, frá Theodór Kr. Þórðarsyni formanni flugklúbbsins Kára.

2.Endurnýjun samþykktar um hunda- og kattahald

1311036

3.Heimatún í landi Húsafells.

1302012

Heimatún í landi Húsafells - deiliskipulag
Kynningu er lokið.

4.Langjökull, aðalskipulagsbreyting lýsing

1304009

Efla mætir á fundin og kynnir staða skipulagsmála varðandi Ísgongin í Langjökli.

5.Styrkvegir 2014 - svar við umsókn

1406024

Lagt fram svarbréf frá Vegagerðinni vegna umsóknar Borgarbyggðar um styrkvegafé árið 2014.

6.Þórdísarbyggð 32 og 33- sameining lóða

1403114

Þórdísarbyggð 32 og 33, sótt var um að sameina lóðar og fella út byggingarreit á lóðinni við Þórdísarbyggð 33. Málið var sett í grendarkynning.
Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.
Nefndin samþykkir að lóðirnir við Þórdísarbyggð 32 og 33 verði sameinað og leggur til að endanleg útfærsla verði fært inn næst þegar deiliskipulagið verði endurskoðað.

7.Ölvaldsstaðir 2, aðalskipulagsbreyting lýsing

1302037

Ölvaldsstaðir - aðalskipulagsbreyting, lýsing

8.Aðalskipulagsbreyting á stefnumörkun iðnaðarsvæða

1406057

Aðalskipulagsbreyting í Hvalfjarðarsveit.
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 11:30.