Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd
Dagskrá
1.Malartekja í Hvítá - framkvæmdarleyfi
1605037
Umhverfis-, skipulags- og landbúnaðarnefnd samþykkir að veita Snorra H. Jóhannessyni framkvæmdaleyfi til að taka allt að 400 rúmmetra af möl úr malreyri í Hvítá í Borgarfirði í landi Stóra-Áss með fyrivara um að öll tilskilin leyfir fyrir framkvæmdinni liggi fyrir.
Fundi slitið - kl. 08:30.