Framkvæmdir
07. október, 2020
Framkvæmdir hafnar við Borgarbraut
Í vikunni hófust framkvæmdir við Borgarbraut 37-55. Verktakar eru að taka upp gamla gangstétt og í framhaldi verða gamlar veitulagnir endurnýjaðar.