Framkvæmdir
04. febrúar, 2020
Uppfærð tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi
Vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi hyggst verktakinn Borgarverk ehf. hefja vinnu við sprengingar á svæðinu þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi.